Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 33

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 33
SVAVA 177 Október] inu til að sækja þenna ímyndaða dauða mann, og flytja liann inn í klausturgarðinn'. ’Þetta er Jpjóðráð1, sagði Folki riddari. ‘Ég vil ejálfur komast inn í klaustrið & þeuna hátt. Þú, Guð- nnir, skalt tefja fyrir dyraverði, svo lutnn gleymi að loka hliðinu, og meðan nunnurnar stuuda kringum líkhörur niínar, skal Karl korna með hesta vora að liliðinu. Iívar er þinn he'stúr Guðmar ? ‘ ’Karl riddari verður fyrst að ríða inn í skóginn þangað tjl liann or kominn fram hjá ldaustrinu, síðan snýr iiunn við og ríður aðalveginn uns hann mætir yð- nr. Á meðan þessu fei fram sæki ég minn hest og hind hann hér við þettn tré, og hingað getur Karl riddari vitj- nÖ bans'. ’Agætt! Karðu nú á stað, Karl’, sagði Folki, sem iangagi til að ná Ingiríði sinnisem fyrst. ICarl og Guðmar liurfu mí inn í skóginn, en Folki heið stundarkorn, þangað til hann sá hróðir sinn koma, s°in reið ijósum hesti eins og hann og Guðmar, J)á laust hánn íiest sinn sþoruru og reið hratt á móti Karli, mætt- ust þeir rctt fyrir utan klausturhliðið og sló þegar í bar- <-1,aga ineð stómm og tíöum höggum, uns Folki riðaði í söölinum og féll til jarðar svo eðlilega eins og liann 'ser' dauður. Svava. IV. 4. li. 12

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.