Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 4

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 4
148 SVAVA [Októbek tin sína. Það er að e;ns hugvitið sem orkar J>ví. Það líkist gimsteininunV, sem kastar sólargeislunum f:á sér áftur í feg'urri og þægilegri mj'nd, en hann tók við þeim. Atorkusamur í samræmi staifandi andi; knýst áfram til að skapa eður mynda. en J>að skapaða er aftur háð lundarfari og ótal öðrum ytri ástæðum. Á þenna hátt myndast frundegt fagurlega samsett Iistaverk, sem í sér geymir aíi og snmvitund. Jafnvel minsti og ó- merkilegasti hlutinn stjórnast af liugsaninni, og tnk- morkinu, sem allur sá grúi afhlutum henda á, er áhrif Iiafa á andlegt líf manns. Eftir náttúrufari síuu miðlar lrj’gvitið þessári sórlegu mynd af öllu sern til er í utn- hciminum—sem trúarhpfundur, heimspekingur, málari, skáld, myndasmiður eða sönglagasmiður. Slíkt starf, framleitt af afl-imklum áhrifarikuin anda, hrífur með sór alla þá sem eru honum andlcga skildir, en geta ekki sjálfir framleitt svo vel sé, og fyllir sálir þeirra fognuði og lífsfjöri. Jafn hæít andlegt hugvit, sem ekki hcfir sumu skcðanir á heirainum leiðistnú til að herða sig cun tneira við að fullkomna sínar hugmvndir, og af því rís upp andlegt fetn'ð, sem ávalt cndurnýjast. Sá stöðvaidepill, að trú og hugsjáspcki liafi ekki fyr- ir lakntaik r.ð loiða í Ijós hið sjáifgilda sannleiksljós, cu, eins cg listin, feguiðarinnar vennaitdi eldur, hafi að því

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.