Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 17
SVAVA
1G1
Október]
(Physiologisclie 'Briefe), — hók sem gerði almúgamönmnn
mögulegt að skilja vísindi, jafuframt og hún var mjög
kserkomin iðnaðarmanna-flokknum.
Skömmu síðar skoraði Liehig á hann að taka að sér
pi'úfessors stöðú í Giessen. En yfirvöldin í Darmstadt,
sem mundu eftir byltinga tilhneigingu hans, unnu á
móti því að hann yrði skipaður, Þ.tð dugði Jreim samt
ekki, því Ilumholdt gaf honum meðmæli sín og’ hann tók
prófessors stöðuna 1847. Nú gaf hann út ýmisleg rit og
þar á meðal þýðingu af jarðfræðisrannsóknum Desors.
Hann var rétt ný-húinn að koma í fast horf hinni rniklu
dýraftæðislegu mentastofnun sinni, þegar stjórn&rhylt'-
irigin 3 S48 hófst. Hann var valinn fulltrúi á hráðabirgð-
'ú'þingið í Frankfurt og síðar á þjóðþingið þýzka. Hann
skrifaði djarfmæltar greinar í frjálslyndu hlöðin, og þeg-
?l' Hkisþingið var rekið til Stuttgart í maí, var hann
e'nn þeirra som hafði ótakmarkað vald í stjórn landsins.
Þegar lierinn settist um Stuttgart, flutti Vogt til Benr,
gerðist þar meðlimur ýihsra fólnga, og hjálpaði pólitisk-
11,11 flóttamönnum frá öílum löndum.
I marzmáuuði 1852 vai Vogt hoðið kennáraemhætti
1 grasafræði við háskólann í Genf. Hann þáði boðið og
S'dst þanni'g tækifæri til að vinna mikið og gott gagn,
Svava IV, 4. h.
11