Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 42

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 42
186 SVAVA [OlvÓTBER ■^naai 3a.l-u.ti.—Klausturmærin. |j,AÐ var í júní 1272. I einu nf miðhéruðum Svíaríkis, við ræiurnar á hæð nokku-.ri sem var fesfc við veginn, sat nninkur og starði fram undan sér, eins og hann vseri að flytja and- ríkar hænir. Þegar liann var nákvæmar athugaður, sá maður að hannskorti glaðlega útlitið, sem vanalega einkeunir menn í þeirri stöðu. Af audlitsdráttunum og hinu föla útliti að Tftða, 1 oit hsnn út fyrir að veva yúr 50 ftra nð aldri. og þó -var liann ekki nerna 39 ftra. Höí'ðU kaþólskar föstur, vökur og hænahald veikt ííkumu lians og lfttið hann eldast fyrir tímann. I lljótu hrngði virtist svo, cn þó var mnrgt sem mælti ft móti því. Enda þótt að því verði ekki neitsð, að hver som þjftir eða meinlætir líkama sinn samkvæmt því, sem skrifta- feðumir leggja fyrii menn, hlyti að verða viistola eða fárveikur innnn úrs, var þó tkki líklegt að munkur þessi þjáðist af slíknm orsökum. Eidu-rian í dökku aug- nnum hans henti á aunað, enda hrutu rngn og í'ormæl- gar af- vövum lians þar sem lu; i sat, en kaþólskir í

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.