Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 23
SVAVA
1C7
>
Október]
’Ef þév', sagði Guðmar, ‘álítiðmig verðan slíkslieiðurs'.
’Verðan, ungi viunr rnínn, þér eruð nógu hygginn
til að verða jarl, og nógu hraustur til að gera nafn yðar
ódauðlegt. Þarf meira til að sanna rótt yðar til ridflara-
sporanna'.
’Hrós yðar, hcrra riddari, gleður mig, og alt það sem
í*ér ætlið að gera fyrir mig, gefur mór djörfung, en nú
ftildir hón mín alt annað-".
’Talið þór án ótta ! ‘
’Eg þarf áreiðanlegíin sendikoða, scm getur farið á
stað til Vishy strax í nótt, með brcf til Folka Algotssonar'.
’Ég' skal senda áreiðanlegan mann upp r svefnhor-
^ei'gi yðar rétt bráðunT.
Fimm mínútum síðar sat Guðmarvið að skrifa svo
látandi bréf til Folka riddara :
’Háttvirti riddari I Hr. SvaDtepolk sigldi frá Visby
á sömu stundu og ég, en á öðru skipi. Ýmsir virðinga-
menn voru í för hans, og- þar á meðal Ingiríður dóttir
imns, sem Ijanu hefir nú koinið fyrir í Wretaklaustri.
Mig finnið þér nálægt klaustrinu. Þér nregið reiða
vður á mig gem dyggan kuapayðar.
Guðmar Edmundsson*.
Sondimaður Guðmars tók við bréfinu og reið þagar