Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 34
178
SYAVA
Október
Á sara.'i augnabliki þreif Karl í taumana á liesti Folka
og’ reiö á brott með hestinn í taumi, eu Jót Folka liggja
þar .sem hanu vav kominn. Nunnurnar máttu ímynda
sór aö hardagiun hefði risið út úr hostunum, sem voru
undarleg'a Jíkir.
Geðshrœringin sem Folki var í af því, að svífa milli
vouar og ótta um eudalok áforms síus, gerði haun cins
fölan í kinuum, þar sem hann lá, eins og liaun vteri lið-
ið lík. Hann réðist imikið, að trufla frið klaustursins
og- gera gys að kirkjunni.
Af og til opnaði hann augun dálítið og liorfði í átt-
ina til klaustursins. Loksins var hliðið opnað og út komu
klaustur-vinnumennirnir með börur á milli sín, er huldar
voru af drifhvítu líni. An þess að gefa því gætur hvort
Follci vav dauður eða að eins sæiður, tóku þeir Jiann
upp, lögðu hann á börurnar og háru inn í klausturgarð-
inn, en samstundis slóu nunnurnar liring um líkið til
sið skoða það, og gátu ekki Játið vera að dást að því
Jivað það var fullegt.
’O, hvað Jieimurinn er vondur', sagði abhadísin og
fórnaði liöndum.
’En hvað vór orum hepnar, að klaustúrgirðingin varð-
voitir oss frá þessari vonsku heimsins’.
Eu hvar var lugiríðuri 0, hún stóð innan uu>