Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 27

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 27
SVAVA Október] 171 Eii'íksson, liefii' verið myrtuT. Enda Joótt Vér liöfum mik- ils að sakna, megnm x6v þó ekki láta sorgina viuna hng ó oss. Það er skylda vor, frjálshornu, eðallyndu sam- þegnar, að kjósa oss annan konung. Þess vegna hef óg- i dag kallað ykkur saman til þings, að vér að gömlum vana getum valið oss annan konung, og að vór að því htínu getum sent öð''um lögmönnum ríkisins konungsval vort til samj>yktar Ég vil því skora á ykkur alla, án manugreinarálits, að láta skoðanir ykkar í ljós um kon- ungsval þetta‘. Eændur gerðu góðan róm að ræðu lögmannsins. en nnginn þeirra gat fengið sig til að láta skoðanir sinar í þds, enda lcom alt þetta svo mjög að þeim óvörum, að þeir voru alls óviðbúnir. Fyist fóru þeir að hvíslast á, 0& eggja hver annan á að talca tilmáls, svo smá liækkaði níniur þeirra, uns alt var komið í hávaða og illdeilur. var það að ívar Blaa stóð upp úr sæti sínu. Fíaumast var ívar húinn að rétta úr sínum háa þrek- vaxna líkama, þegar bændurnir fóru að þagga hver nið- Br ' öðrum og kölluðu : ’Bláknappur vill tala‘. Þegar hávaðanum linti, mælti Ivar: ’Ég hjóst við að einliver ykkar, frjálsboi'uu herrar, mJ'ndi tilnefna konungsefui. Vér hefðurn þá getað hor-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.