Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 43

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 43
Október] SYAYA 187 n'enn, sem meinlæta eða þjá líkama sinn af alvöiu, sverja aldvei, hvorki við liimin eða helvíti. Líklegt er það, að sorg- hnfi húið í huga lians. Sorg og sultur hafa söniu áhrif á líkama manna. Vór skuluru nú fyrst um sinn láta oss standa á sama utii munk þcnna, síðar í sögu vorri fáum vér að heyra um sorg þá sern nagaði hjarta hans. í bráðina nægir oss,að vita hvaðan hann var og hvers vegma hann var þarna stacklur. Af því lmnn horfði órólegur langs efrir veg- inum, mátti ráða í að hann vænti einhvers, en væri ekki þangað kominn til að skoða og dást að náttúrunni. Gieðihjarma brá sem suöggvast á svip hans, þegar i'ann heyrði jódun í nokkurri fjarlægð. Skömmu síðar sá hann uugan riddara náiægjast, er leit alt í kriug um s>g oins og lianu væri að svipast að einhverjum, og þegar i'ann sá munkinn, stöðvaði hann hest sinn og stölck af huki. ’Góðan daginn, faðir Sigwartj sagði hann, ‘hafið þér beðið mín?‘ ’Já, ungi lierra, ég liefi heðið. Aldrei he.fi óg orð- ið þc-ss var fyrri, að maður á yðar aldri hafi orðið of Seinn til að finua stúlku sem hann elskar1. ’Ég get þá fundið hana?‘ sagði riddarinn áhugalega. ’Hefi ég ekki lofað yður því?‘

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.