Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 37

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 37
Oktöber] SVAYA 181 ’Jæ-ja', sagði riddsmnn við sjálfan sig, ‘ef hann getur ekki áttað sig, muuum vér eiga kost A að út- vega honum og- öss annan konung'. Eiddarinn lagði upp fiá Grænuhorg til þess að finna jarlinu. iFundnrinn var fjölmennur, og þar voru margir sem ekki voru til staðar við konung3valið. Meðal þeirra var I'ilip Knútsson, sem laus var úr fangelsinu á Gotlandi, en nú var hann daufur mjög, því vonir hans voru slokkn- aðar. Hörð og aðfinslusöm var ræða jarlsins, sem hann flutti höfðingjunuin um leið og hann heilsaði þeim. Þeg- ai' hann var húinu að telja upp öll þau erfiðu störf sem. hann hafði unnið í þarfir ríkisins, sagði hann : ’Erégekki æðsti maður ríkisins ? Var ég ekki verð- ugri þess að vera kjörinn konungur, en sonur minn? Áu minnar vitundar liafið þér kosið hann til konungs, sem er harn og livorki fner um að sjá fyrir sór né öðrum. Hvar er sámaður, sern hefir dirfst að storka mér þannig? ‘ Þá stúð upp ívar Blaa, horfði fast í augu jarlsins og mælti: ’Ég er sá maður, sem hefr framkvaimt þetta. Að sönnu játum vér að þú ert hæfastur til konungs tignar, en þú ert ekki konungborinn eins og hann og þess ut-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.