Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 24

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 24
168 SVAYA [Október á stað, en Guðmar geltk sti'nx til hvílu og sofnaði þegar, þreyttur eins og hann var, og vaknaði ekki fyr en síðla næsta morgun. IVr Ú á tínmm, eru menn orðnir vanir við það, að óðara en búið er að segja: „Konungurinn er dáinn!“ kveð- ur við: ,,Lifi konungurinn ! “ Þaunig var það ekki 1250, þá voru engin lög eða reg'lur fýrir því hvernig konung skyldi velja. Það var ekki fyr en 1296 að Birgiv konungur staðfesti ITpplandsIögin, sem ákváðu hvernig konungskyldi velja, en þessi lög voru bvgð á eldgaiualli venju, sem einuig yar fylgt 1250. Uppsalamarkaðurinn mikli var fyrir hetidi. Fólk þyrptist saman alstaðar að af Upplandi. Mark- aður hefir enn og hefir ávalt haft mikil aðdráttarafls álirif á karla og kouur, sérstaklega þó á þessuiu tíinum, þvi viuir og frændur gátu hittst þar, sem sjaldan vildi til þess'já milli, sökum vondra vega og- fjarlægðar. Þess nær sem dró þeim tíunda febrúar, því meira íjölgaði ávalt af heldri möunum í Uppsölum, sjálfseign- arbíeudum, riddurum og sveinum þeirra, prestum og pve- látum, sem allir voru í kyvþey boðaðiv þaugað af Ivar Blaa, ev vild.i fá sem fiesta af sínum íiokksmönuum til að samþykkja með sév konungsvalið.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.