Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 44

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 44
188 SVAVA [OKTÓisaii ’Jú...., eu fiiöir hennar, Guðmnr riddari Edmunds- son, er mér andstæður, eins og þér vitið, og ég hélt..‘ ’Samfundir ykkar verða líka að eiga sér st-að áu hans vilja'. ’Eg hef ekkert á móti því, en nær fæ ég þá að sjá hana; og faðir Sigwart, haldið þér að ég geti fengið hana til að lofast mér?‘ ‘Það verðið þér að sjá uru, ungi maður. Eict ráð vil ég gefa yður‘. ’Og það er 1 ‘ ’Það er blátt áfram sprottið af minni eígin reynslu'. ’Getur það skeð að þér, faðir Sigwart, hafið nokkru sinni elskað stúlkui' Iíefði ungi maðurinn hugsað minna um sína eigiu ást og litið frarnan í munkinu, myndi hann hafa séð að hið föla andlit hans varð enn fölara við þessa spurniugu, og að líkt því sem dauðahrollúr leið yfir andlit hans og afskræmdi það. An þess að svara riddaranum heinltnis, sagði munlc- urjnn: ’Þér skjátlar, ungi maður, í minni stöðu elska menn ekki lrið jarðneska. Keynsluna, sem ég mintist á, hefi ég öðlast gegnum lærisveina mína. Þú veizt að óg hefi verið sex ár kennari á heimili Guðmars Edmundssonar‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.