Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 22

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 22
SVAVA 166 [Október ráðsÍDs í Visby. Þegar ég ætlaði íít í skipið, raætti ég honum......‘ ’Hena knapi', sagði Ivar Blaa hlægjandi, ‘þessi saga verðskuldar að hún sá sögð ítarlega og á hana hlustað með eftirtekt. Þér verðið að segja okkur liana eius ná- kvæmlegaog þér getið'. Guðinar lét ekki standa á sér að segja söguua eins ít- arlega og hann gat. Þegar hann var búinn, sagði fvar Blaa: ’Auk yðar hafa þá að eins herra Svantepolk og tveir óþektir riddarar farið frá Visby‘. ’Já, en ókunnu riddorarnir siglu suður, líklega til Danmorkur'. ’Gott! Þar eð Svantepolk heyrir til vorum flokki, þá erum vér ofan á. Eftir fáa daga byrjar stóri mark- aðurinn á Upj)sölum, og þá látura vér velja konunginn. A morgun ríð ég til Bjælbo til að sækja Valdimar Qg fara með hann til Uppsala*. Þeir sátu enu langan tíma og ræddu þessa viðburði. Þegar þeir skildu í því skyni að ganga tii hvílu, sagði Guðmar: ’Ég hefi einnar hónar að biðja, herra Ivar Blaa‘. ’Þér viljið að ég hiðji unga konuuginn að slá yður til riddara, sama daginn og hann er krýndui'. Þetta slcal verða gert, enda hafiö þér verðskuldað það‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.