Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 19

Svava - 01.10.1899, Blaðsíða 19
Október] SYAVA 163 uníki og Belgíu til að flytja fyrirlestra, var lionum alls staðar tekið með mcstu viðhöfn og virðingu. Tilgangur- iun með fyrirlestrana var einkum sá, að gera alþýðu skiljaulega kenningu Danvins, og að frjáls raunsókn væri Wauðsynleg og leyfilog. Ivenningin um apa-manninn var nákvæiulega og al- varlega rokrædd íi visindamannafundi í Kaupmannahöfn T869, af prðfessorunum Vogt og Quatrefoges. Urn þetta leyti grundvallaði Vogt, ásamt.Vírchow, Fraas, Ecker og fleirum hið þýzka manneðlisfrœðis-félag, og í „Archiv fiir Anthropologie“ korn rit grein eftir Vogt, um fvrstu tíma mannkynsins. Þegar fransk-þýska stríðið stóð yfir 1870, var Vogt hlyntur frökkum, og mælti móti því að Elsass-Lothring- un væri innlimað i þýzka rikið. Þetta orsakaði stundár- niisklíð milli lians og vina hans á Þýzkalandi, en bráð- lega komst hann í sátt- við þá aftur, og á sagnfræðinga- fundi í Bologua 1871, sættust franskir og þýzkir vísinda- U'eim fullunr sáttum. Meðal athugaverðustu atvika í lífi Vogts var vörn h ms fyrir kaþólska skólann í Genf. Það kom fram T'gafrumvarp um að svifta hann rótlindum, sem- mótmæl- eudur og Gyðingar höfðu þá líka óáieittir. Af því ka- 11*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.