Svava - 01.10.1899, Page 47

Svava - 01.10.1899, Page 47
Október] SVAVA 191 ’Guðmar Edni luidssonl' ’Já, ef liauu...1 ’Vertu ekki hrœddiu1 við hann, liann er farinn í hiut. páiukvæmt skipuu konungs er haun farinn til Skáuar, þar á haun að mæta Juttu priusessu og fylgja henni til drotningarinnar, systur sinnar. Að. líkindum keruur Guðmar ekki heiin fyr en eftir hálfm mánuð, og innan þcss líma ei' þér innan handar að haía veitt Iíagnhildi örugga geymslu á heimili þíuu‘. ’En.....‘ ’Dveldu ekki, ungi maður. Faðir hennar gefur ald- rei samþykki sitt til þess að þá fáir liennar, og því eru engi önnur ráð en þau óleyfilegu. Ef ég ekki elsk- nði þig eins innilega, wyndi ég ekki ráða þér til þessa'. ’Eg trúi yður, faðir Sigwart....1 ’Hlýddu þá ráðum mínum. Yiltu þá Jofa því ? ‘ ’Já. faðir Siewart'. * ° ’Biddu ]iá hérna meðan ég fer heim, og iunan tveggja stunda skal Puignhildur koma þessa leið‘. ’Ég' þakka yður fyrir, æruverði faðir', ’Mundu eftir ráðleggingum mínum'. ’Ég skal ekki glcyma því, að til þess að fá nokkuð í hoimi þessum, verða menn að heimta mikið'.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.