Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Qupperneq 29
Páskablað 22.–29. mars 2016 Fréttir Erlent 29 E N N E M M / N M 7 4 2 1 2 89.990 kr. Samsung Level U heyrnartól að verðmæti 14.490 kr. fylgja öllum gerðum S6. 32GB 16MP 5,1” 4G Samsung Galaxy S6 Liggur svo vel í lófa að fermingarbarnið þreytist ekki á að taka selfí með veislugestum. 119.990 kr. 32GB 12MP 5,1” 4G Samsung Galaxy S7 Fermingarbarnið getur hringt í alla ættina til að þakka fyrir sig án þess að hlaða símann. Ofursnjallar fermingargjafir Hág ða KauPauki „Sá eftir þessu frá fyrsta degi“ n Bandaríkjamaður gekk til liðs við ISIS n Flúði eftir fyrsta mánuðinn É g tók slæma ákvörðun,“ segir 26 ára Bandaríkjamaður sem handtekinn var af Kúrdum í Írak í liðinni viku. Maður- inn ferðaðist fyrir nokkru frá Bandaríkjunum til Tyrklands með það fyrir augum að ganga til liðs við ISIS og það gerði hann samkvæmt sjónvarpsviðtali sem birt var í Írak síðastliðinn fimmtudag. Reuters greinir frá þessu. Kúrdískir yfirmenn hersins greindu frá því á mánudag í síðustu viku að bandarískur ríkisborgari, skeggjaður og svartklæddur, hefði gefist upp, eftir að hafa verið um- kringdur nærri þorpinu Golat í norðurhluta Íraks. Á ökuskírteini, skráðu í Virgíníu í Bandaríkjun- um, sem maður hafði í fórum sín- um, kom fram að hann heitir Kweis Mohammed Jamal. Niðurlútur en heilsuhraustur Í myndbandinu má sjá að Kweis virðist niðurlútur en við góða heilsu. Hann gerði grein fyrir ferð- um sínum frá Bandaríkjunum til Mosul og hvernig hann flúði frá ISIS og endaði í höndum Pesh- merga, hersveitum írakskra Kúrda. Kweis sagðist hafa flogið frá Banda- ríkjunum til London í desember og þaðan til Amsterdam. Frá Hollandi flaug hann til Tyrklands og hitti þar konu frá Mosul, sem sagð- ist geta hjálpað honum að komast til íröksku borgarinnar en Mosul hefur tilheyrt yfirráðasvæði ISIS frá árinu 2014. „Við byrjuðum að kynnast og hún þekkti einhvern sem gat flutt okkur frá Tyrklandi til Sýrlands, og frá Sýrlandi til Mosul,“ sagði maðurinn. Eftir nokkrar mislangar bílferðir skildi leiðir þeirra og Kweis hélt áfram, í fylgd nokkurra liðsmanna ISIS, til Mosul. Þar kom hann í hús þar sem um 70 manns bjuggu, þar á meðal erlendir liðsmenn ISIS. Allir höfðu þurft að láta vegabréfin sín af hendi. Í hópnum voru Rúss- ar, Úsbekar, Eygptar, Pakistanar og Marokkómenn. Kweis kveðst hafa verið eini Bandaríkjamaðurinn. Lærðu um Guð og báðu Kweis lýsti í viðtalinu daglegu lífi sem nýliði ISIS. „Við báðum, nærðumst og lærðum um trúna í um átta stundir á dag,“ sagði hann. „Það reyndist mér afar þungbært að búa þarna.“ Eftir að hafa tilbeðið Guð í mánuð fékk hann nóg og ákvað að flýja. „Ég gat ekki fellt mig við hug- myndafræði þeirra,“ sagði hann í viðtalinu. „Þegar það rann upp fyrir mér varð mér ljóst að ég þurfti að flýja.“ Sá eftir þessu Hann fann mann sem gat ekið hon- um að tyrknesku landamærunum, þar sem hann komst í samband við Kúrda. „Það var slæm ákvörðun að fara með konunni til Mosul. Ég hugsaði ekki rökrétt og sá eftir þessu frá fyrsta degi.“ Meira en 250 Bandaríkjamenn hafa gengið til liðs við ISIS í Sýr- landi og Írak frá árinu 2011, sam- kvæmt úttekt sem unnin var fyrir bandaríska þingið í september. Áttatíu menn og konur hafa ver- ið dregin fyrir dóm fyrir tengsl sín við ISIS og af þeim hafa 27 verið sakfelldir. n Baldur Guðmundsson baldur@dv.is ISIS Maðurinn gat ekki fellt sig við hugmyndafræðina. Flúði Kweis Mohammed Jamal tók slæma ákvörðun. „Þegar það rann upp fyrir mér varð mér ljóst að ég þurfti að flýja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.