Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Síða 86

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2016, Síða 86
Páskablað 22.–29. mars 201678 Fólk Allt til ræktunar og fullt af fíneríi fyrir heimilið og bústaðinn HÖFÐABAKKA 3 / 110 REYKJAVÍK / SÍMI 587 2222 / litlagardbudin.is / Við erum á Facebook N ýir gamanþættir sem nefnast Ligeglad hefja göngu sína á RÚV annan í páskum. Í þátt- unum mun leikkonan og uppistandarinn Anna Svava Knúts- dóttir halda til Danmerkur þar sem hún hittir fyrir þá Helga Björnsson og Vigni Rafn Valþórsson. Meira hef- ur ekki verið gefið upp um þættina. Útvaldir boðsgestir fengu hins vegar að sjá fyrsta þáttinn í Hafnarhúsinu síðastliðinn föstudag og virtist hann leggjast vel í fólk sem kepptist við að lofsama Ligeglad á Twitter. Áhorf- endur RÚV mega því væntanlega bú- ast við grínveislu næstu vikur. n Ligeglad leggst vel í fólk Útvaldir fengu að sjá fyrsta þáttinn í nýrri gamanþáttaseríu Töff týpur Hildur Brynjólfsdóttir og Kjartan Guðjónsson stilltu sér upp fyrir ljósmyndara. Tveir sprækir Þeir Arnar Knútsson og Karl Pétur Jónsson voru að sjálfsögðu sprækir á frumsýningunni. Flottir saman Arnór Pálmi Arnarson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson voru spenntir að sjá fyrsta þáttinn á tjaldinu. Blúsinn ómaði á Skólavörðustíg Blúshátíð hófst um síðustu helgi og bærinn iðaði af lífi B lúshátíð var sett í Reykjavík þann 19. mars og var mikið líf og fjör í miðbænum af því tilefni. Blúsinn ómaði á Skólavörðustíg á meðan veg- farendur gæddu sér á pylsum, sýndu sig og sáu aðra. Þekktir blúsarar létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Hátíðin stendur yfir til 25. mars og ættu blús- unnendur og aðrir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á öllum þeim viðburðum sem boðið er upp á í tengslum við hátíðina. n Þrír góðir Halldór Bragason, listrænn stjórnandi Blúshátíðar, Chicago Beau og Eggert feldskeri tóku sig vel út á Skólavörðustígnum. Pylsupartí Birna Þórðardóttir stóð vaktina við pönnuna og steikti pylsur eins og hún hefði aldrei gert annað. Falleg fjölskylda Stjörnuparið Karl Sigurðsson og Tobba Marinós röltu um bæinn vopnuð sólgleraugum ásamt dóttur sinni Regínu. Texasblús Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Texas-Maggi á veitingastaðnum Texasborgurum, lét sig ekki vanta í blúsinn. Meiri blús Eggert Feldskeri greip í gítarinn og tók lagið að vanda. Glæsilegar Blúsdrottningin Andrea Gylfa- dóttir og Guðrún Ögmundsdóttir nutu ljúfra tóna í miðborginni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.