Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2016, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2016, Blaðsíða 13
Fréttir 13Helgarblað 21.–25. apríl 2016 » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Baldwin® hefur sérhæft sig í smur-, loft- og hráolíusíum. Við bjóðum upp á Baldwin® síur í flestar gerðir þungavinnu- og sjóvéla á hagstæðum verðum. Verkstæði og viðgerðarþjónusta Aðalsmerki Bætis er verkstæðið og viðgerðarþjónustan. Á verkstæði okkar erum við með öll tæki til endurbyggingar á allt að 1750 hestafla vélum. Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Möstrin sáust í hundrað ár n Perlur, hrádemantar og japanskur kopar á farmskrá n Tugir skipbrotsmanna fluttir á Kjalarnes segja frá því að einhverjir skipbrots- menn komust utan strax um haustið. Aðrir voru fluttir á Kjalarnes og Sel- tjarnarnes. Þannig eru sagði 60 er- lendir „eftirlegumenn“ í Kjalarnes- þingi um veturinn. Segja má að leit að skipinu hafi staðið með hléum frá árinu 1960 fram til ársins 1983 að „gullleitar- menn“ töldu sig hafa fundið skipið. Vonbrigðin sem leitarmenn upplifðu þegar í ljós kom gamall togari, voru mikil. Frá þeim tíma hefur lítið gerst á Skeiðarársandi í tengslum við form- lega leit. Leit hefst aftur í sumar Eins og DV greindi frá í síðasta tölu- blaði hefur nýr aðili nú fengið leyfi til hefja leit með ákveðnum skilyrð- um á Skeiðarársandi. Það er hluta- félagið 1667 ehf., sem er í eigu Gísla Gíslasonar athafnamanns. Gísli er mjög bjartsýnn á að ný tækni geti gert að verkum að skipið eða flak þess finnist. Í viðtali í síðasta tölu- blaði DV sagði Gísli: „Skipið er örugg lega þarna.“ Alþjóðlegt teymi fjársterkra aðila og reynslubolta við leit að flökum, hefur tekið höndum saman við verkefnið. Gísli hefur óskað eftir fundi með forsætisráðherra til að ræða málið og fá fram vilja ríkisins í tengslum við leitina. Ólafur Thors samdi við leitarmenn árið 1960 um að ríkið fengi 12% af hagnaði leitarmanna á þeim tíma. Óvíst er hvað Sigurður Ingi er tilbúinn að semja um. Gísli hefur þegar byrjað að ræða við landeigendur um samstarf vegna leitarinnar og segir hann í samtali við DV að hann leggi of- uráherslu á að slíkt samstarf ná- ist. Hann segist enn fremur leggja kapp á að öll umgengni verði til fyr- irmyndar, hvað varðar lífríki og um- hverfi. n Leitað á ný Gísli Gíslason ævintýramaður er búinn að fá leyfi til að hefja leit á sandinum. Mynd EggErt SkúLaSon gullskipið fundið Þegar grafið var niður á þeim stað þar sem talið var að gullskipið lægi, kom í ljós togari. glæsilegt skip Hol- lendingar áttu glæsilegan flota kaupskipa á þessum árum. Mikil umfjöllun Íslenskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um gullskipið og örlög þess. „Þeir urðu margir sökum ölvunar ófærir um að bjarga sér. „Skipið er örugglega þarna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.