Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 21.–25. apríl 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sunnudagur 24. apríl 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (14:78) 07.08 Kalli og Lóa (9:26) 07.20 Róbert Bangsi (9:26) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið? (16:19) 07.42 Vinabær Danna tígurs 07.52 Hæ Sámur (49:52) 08.00 Hvolpasveitin (24:24) 08.23 Babar og vinir hans 08.46 Klaufabárðarnir 08.53 Millý spyr (62:78) 09.00 Disneystundin (16:52) 09.01 Finnbogi og Felix 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Gló magnaða (11:42) 09.54 Alvinn og íkornarnir 10.06 Chaplin (15:52) 10.15 Alla leið (3:5) e 11.20 Hraðfréttir (17:29) e 11.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (16:50) 11.50 Maðurinn og um- hverfið (3:4) e 12.20 Lífæðar hjartans e 12.50 Leyndarlíf ungbarna (Secret Life of Babies) e 13.40 Stansað, dansað og öskrað e 15.00 Treystið lækninum e 15.50 Fram - Grótta (4-liða úrslit) B 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (112:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (9:37) 18.00 Stundin okkar (4:22) e 18.25 Basl er búskapur (6:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (26:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands (12:12) 21.20 Ligeglad (5:6) 21.50 Svikamylla (7:10) (Bedrag) 22.50 Stríðsyfirlýsing 7,0 (La guerre est déclarée) Margverðlaunuð frönsk kvikmynd um ungt par sem verður fyrir því að kornungur sonur þeirra greinist með heilaæxli. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (56) Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:50 Rayo Vallecano - Real Madrid 09:30 Zagreb - PSG 10:50 Man. City - Stoke B 12:55 Sunderland - Arsenal B 15:05 Leicester - Swansea B 17:25 Meistaradeild Evrópu í handbolta 2015/2016 (Kiel - Barcelona) B 19:00 NBA (NBA Special: Clutch City) 20:15 FA Cup 2015/2016 (FA Cup 2015/2016 - apríl) 21:55 Þýski boltinn (Wolfs- burg - Augsburg) 23:35 Þýski boltinn(Hertha Berlin - Bayern Munchen) 09:40 Liverpool - Newcastle 11:20 Inter - Udinese 13:00 Formúla E - Beijing 14:20 FA Cup - Preview Show 2016 14:50 FA Cup 2015/2016 (Crystal Palace - Watford) B 16:55 NBA 2015/2016 - Playoff Games 18:40 Ítalski boltin (Fior- entina - Juventus) B 20:45 Man. City - Stoke 22:25 Bournemouth - Chelsea 00:05 UFC Live Events 2016 (UFC 197: Jones vs. Saint Preux) 16:15 Community (5:13) 16:40 League (6:13) 17:05 First Dates (6:9) 17:55 Hell's Kitchen USA 18:40 The Flowerpot Gang 19:40 The Amazing Race 20:30 Bob's Burgers (5:19) 20:55 American Dad (4:22) 21:20 South Park (10:10) Geggjaðir þættir um þá félaga Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 21:45 The Cleveland Show 22:10 The Originals (8:22) 22:55 Bob's Burgers (5:19) 23:20 American Dad (4:22) 23:45 South Park (10:10) 00:10 The Cleveland Show 00:35 The Originals (8:22) 01:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil 11:15 Dr. Phil 11:55 Dr. Phil 12:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:55 The Voice (16:26) 14:40 Vexed (2:3) 15:30 Growing Up Fisher 15:50 Philly (15:22) 16:35 Reign (20:22) 17:20 Parenthood (6:22) 18:05 Stjörnurnar á EM 2016 (5:12) Skemmtilegir þættir um stjörnurnar sem verða í aðalhlut- verki á EM í Frakklandi í sumar. Í þessum þætti verður fjallað um Marco Verratti frá Ítalíu og Gokhan Inler frá Sviss. 18:35 Leiðin á EM 2016 (7:12) Flottir þættir um liðin og leikmennina sem keppa á EM í Frakklandi í sumar. 19:05 Parks & Recreation (2:13) Gamanþáttaröð með Amy Poehler í aðalhlutverki. Hún leikur Leslie Knope sem nú hefur fengið nýtt og stærra hlutverk sem svæðisstjóri almenn- ingsgarða og tekur það mjög alvarlega. 19:25 Top Gear: The Races 20:15 Scorpion (19:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (7:23) 21:45 The Family (2:12) 22:30 American Crime (2:10) 23:15 The Walking Dead 00:00 Hawaii Five-0 (19:24) 00:45 Limitless (2:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (7:23) 02:15 The Family (2:12) 03:00 American Crime (2:10) 03:45 The Walking Dead (12:16) 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlistt 07:00 Strumparnir 07:25 UKI 07:30 Waybuloo 07:50 Ævintýraferðin 08:00 Stóri og litli 08:10 Víkingurinn Viggó 08:25 Með afa 08:30 Kormákur 08:45 Gulla og grænjaxlarnir 08:55 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:10 Hvellur keppnisbíll 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Ben 10 10:10 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 Lögreglan (4:6) 13:55 Becoming Mike Nichols 15:05 Modern Family (19:22) 15:35 The Big Bang Theory 16:00 Grand Designs - Liv- ing (4:4) 16:50 60 mínútur (29:52) 17:35 Eyjan (32:40) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (129:150) 19:10 Þær tvær (5:6) 19:35 Britain's Got Talent 20:35 Mr Selfridge (3:10) 21:25 Rapp í Reykjavík (1:6) 22:00 Banshee (4:8) Fjórða þáttaröðin frá HBO um hörkutólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 22:50 Shameless (9:12) 23:45 60 mínútur (30:52) 00:30 Vice 4 (9:18) 01:00 Game Of Thrones 02:00 Outlander (2:13) 02:50 Drew Peterson: Untouchable Kvikmyndin er byggð á sönnum atburðum og segir sögu lögreglu- mannsins Drew sem leikinn er af Rob Lowe. 04:15 Gotham (2:22) 05:05 Þær tvær (5:6) 05:25 Fréttir Menning Sjónvarp 35 Stórleikur á Bessastöðum Blaðamannafundir Ólafs Ragnars afbragðs sjónvarpsefni Þ að hefur sýnt sig að blaða- mannafundir á Bessa- stöðum með Ólafi Ragnari Grímssyni eru með allra besta sjónvarpsefni. Meðal fjöl- miðlamanna ríkir þar mik- il spenna, enda vita þeir eins og þjóðin öll að engin lognmolla er í kringum forsetann sem er skemmtilega óútreiknanlegur. Hin greinilega spenna fjölmiðla- manna smitast yfir til áhorfand- ans og skapar vissan taugatitring. Sjónvarpsáhorfandinn veit ekki alveg á hverju hann á von en býst við miklum tíðindum. Atburða- rásin á fundinum er síðan mátu- lega óvænt og forsetinn talar af festu og ákveðni sem gerir að verk- um að áhorfandinn er viss um að þarna sé réttur maður á réttum stað. Síðasti blaðamannafundur var einmitt í þessum dúr. Forsetinn birtist þar sem milt og réttsýnt yf- irvald, sýndi hæfilega festu í svör- um sínum og lét ekki slá sig út af laginu. Það lá fremur illa á fulltrú- um fjölmiðla þennan daginn sem gerði atburðinn enn sjónvarps- vænni en ella. Heldurðu að þú sért ómissandi? Heldurðu að enginn geti sinnt þessu starfi nema þú? var ítrekað spurt í sérlega geð- vonskulegum tón. Forsetinn svar- aði þessum spurningum margoft en svarið var í rauninni alltaf það sama: Þjóðin ræður. Sjónvarpsáhorfandinn gat ekki verið annað en ánægð- ur. Þarna var spenna og söguleg atburðarás. Stórstjarnan lék hlut- verk sitt óaðfinnanlega og af mik- illi fimi og sannaði enn og aft- ur yfirburði sína. Fjölmiðlamenn voru í aukahlutverki og vissu vel af því en nýttu sér öll tækifæri sem gáfust til að stela senunni en áttu til að ofleika. Fyrir vikið myndað- ist ákveðin spenna milli forset- ans og fjölmiðlamanna sem gerði að verkum að áhorfið varð enn skemmtilegra fyrir áhorfandann. Þetta var sjónvarpsefni sem sveik engan þann sem vill spennuþrungna atburði í beinni útsendingu. Menn hafa misjafnar skoðanir á Ólafi Ragnari Gríms- syni en svo sannarlega er hann ekki leiðinlegur forseti. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Stórstjarnan lék hlutverk sitt óað- finnanlega og af mikilli fimi og sannaði enn og aftur yfirburði sína. Þrif ehf. | Lækjasmári 86 | 201 Kópavogur | Sími: 8989 566 | www.þrif.is | thrif@centrum.is Fyrirtæki og húsfélög, gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu Bjóðum sérhæfða þjónustu fyrir íbúðir sem eru í túristaleigu Hefur þú þörf fyrir þrif

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.