Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 41
Áramótablað 30. desember 201642 Fréttir Erlent  El Chapo gripinn Yfirvöld í Mexíkó höfðu hendur í hári fíkniefnabarónsins Joaquin „El Chapo“ Guzman á nýjan leik eftir að hann hafði sloppið úr fangelsi í júlí 2015. Þessi mynd náðist þegar hermenn fylgja El Chapo í þyrlu á leið í fangelsið þann 8. janúar.  Níræð drottning Elísabet Bretlandsdrottning og Philip, hertoginn af Edin- borg, veifa til áhorfenda sem samankomnir voru til að fagna 90 ára afmæli drottningarinnar í Windsor þann 21. apríl. Þúsundir komu saman til að fagna afmælisdegi þessa þaulsetnasta konungborna þjóðhöfðingja Bretlands frá upphafi.  Mögnuð sýning Kung fu-bardagalistarnemendur sýna kúnstir sínar í klettabjörgum nærri hinu virta Shaolin-musteri í Dengfeng í Kína.  Eyðilegging Aleppo Afleiðingar enn einnar loftárásar á Aleppo, að þessu sinni Bustan Al Qasr-hverfið, þar sem að minnsta kosti 34 létu lífið. Sláandi mynd af örvæntingu og eyðileggingu.  Forseti stendur á gægjum Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, og Jaques Warner, æðsti yfirmaður starfsliðs hennar, fylgjast með undirbúningi athafnar þar sem ræða átti að setja Dilmu af sem forseta. Degi síðar samþykkti brasil- íska öldunga- deildin að víkja henni frá völdum á meðan hún sætti ákæru fyrir brot í embætti.  Föðurást Ahmed sinnir dóttur sinni, Reem, á heimili þeirra í Dara í Sýrlandi. Reem er nú fötluð eftir að hafa slasast alvarlega í árás stjórnarliða. Ahmed á tvær dætur sem báðar örkumluðust í átökunum í Sýrlandi fyrir tveimur árum.  Ítalskar rústir Hlúð að íbúum í rústum bygginga í Amatrice á Ítalíu þann 24. ágúst eftir að jarðskjálfti, 6,2 að stærð, olli mikilli eyðileggingu víða á Mið-Ítalíu.  Farage fagnar Nigel Farage, formaður UKIP, og einn helsti stuðningsmaður Brexit, fagnar sigri þegar niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi lágu fyrir.  Sögulegur fundur Barack Obama Bandaríkjaforseti með kúbverskum kollega sínum, Raul Castro, á sameiginlegum blaðamannafundi í Havana á Kúbu. Obama varð fyrsti Bandaríkjafor- setinn í 88 ár til að fara í opinbera heimsókn til Kúbu, á tímum þegar samskipti þjóðanna horfa til betri vegar.  Darraðardans Fjárfestar á gólfi Kauphallarinnar á Wall Street höfðu í nógu að snúast eftir að Donald Trump var kjörinn 45. forseti Bandaríkjanna.  Hatursglæpur á Orlando Hópur fólks kemur saman fyrir utan Hvíta húsið í Was- hington til að minnast þeirra sem féllu í árás Omar Mateen á skemmtistað samkyn- hneigðra á Orlando í Flórída þann 12. júní. 50 létu lífið og 52 særðust í skotárásinni. Þar á meðal árásarmaðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.