Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 31
Áramótablað 30. desember 201632 Fréttir Innlendur fréttaannáll Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, á Bessastaði. Þar fær hún stjórnar- myndunarumboð forseta og hefja Píratar í kjölfarið viðræður við vinstri flokkana, Bjarta framtíð og Viðreisn. Viðræðunum er slitið tíu dögum síðar. 6. desember Dómarar áttu bréf Greint er frá því að fjórir hæsta- réttardómarar hafi fyrir hrun átt eignarhluti í Glitni. Það voru þau Eiríkur Tómasson, Ingveldur Einarsdótt- ir, Árni Kolbeins- son og Markús Sigurbjörnsson. Hlutabréf Mark- úsar Sigur- björnssonar, forseta Hæsta- réttar, í Glitni og ýmsum sjóðum bankans hlupu á tugum milljóna króna samkvæmt umfjöllun Kast- ljóss. 7. desember Hælisleitandi lést Hælisleitandi hellir yfir sig bens- íni og kveikir í, fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Víðinesi. Maðurinn brenndist illa og lést af sárum sínum fimm dögum síðar. Maðurinn var frá Makedóníu en hafði sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hans var til meðferðar hjá kærunefnd útlendingamála. 9. desember Áttu í Landsbankanum DV greinir frá því að hæstaréttar- dómararnir Viðar Már Matthíasson og Eiríkur Tómasson hafi átt hluti í Landsbanka Íslands við fall bankans 3. október árið 2008 og nam sam- anlagt tap þeirra vegna hlutabréfa- eignarinnar á þeim degi rúmlega ellefu milljónum króna. Eiríkur og Viðar Már, sem er jafnframt vara- forseti Hæstaréttar, skipuðu báðir fimm manna dóm Hæstaréttar sem dæmdi ýmsa fyrrverandi stjórnend- ur og starfsmenn Landsbankans seka um markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik í tveimur málum fyrir Hæstarétti í október 2015 og febrú- ar 2016. 14. desember Sjómenn í verkfall Sjómannasamband Ísland, Verka- lýðsfélag Vestfirðinga, Sjómanna- félag Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu. Verkfall sjómanna hófst því klukkan 20.00. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. 18. desember Enginn í haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hnífstunguárás í húsa- kynnum Greiningar- og ráðgjafar- stöðvar ríkisins við Digranesveg í Kópavogi. Starfsmaðurinn, kona, þar varð fyrir árásinni og fullyrðir að maður með Scream-grímu hafi skorið hann í handlegginn. Kon- an missti talsvert af blóði. Engar öryggismyndavélar voru á stiga- ganginum þar sem árásin átti sér stað. 20. desember 27 milljarðar í arð Hluthafafundur Íslandsbanka tekur ákvörðun um sérstaka greiðslu arðs að fjárhæð 27 milljarðar króna til hlut- hafa fyrir árslok 2016. Íslenska ríkið er sem kunnugt er eini hluthafi bankans eftir að kröfuhaf- ar Glitnis samþykktu í lok síðasta árs að framselja 95% eignarhlut sinn í bankanum til stjórnvalda. 21. desember Kæran felld niður Kæra Gunnars Scheving Thorsteins- sonar og ónefnds starfsmanns Nova á hendur Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, aðallögfræðingi lögreglunnar á höf- uðborgarsvæðinu, er felld niður. Telur Lúðvík Bergvinsson, settur héraðs- saksóknari í málinu, eftir rannsókn málsins litlar líkur á sakfellingu. Alda segir í yfirlýsingu að ásakanirnar hafi verið fráleitar og að þungbært hafi verið að sitja undir þeim. Mynd Sigtryggur Ari Verum þjóðleg til hátíðabrigða Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.