Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 107

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 107
Áramótablað 30. desember 201688 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Nýársdagur 1. janúar Sönn samkeppni Allar gerðir hleðslutækja fyrir Apple tölvur. Verð: 11.990 kr. Magsafe hleðslutæki RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 11.45 Það kom söngfugl að sunnan (2:2) 13.00 Ávarp forseta Íslands 13.25 Ávarp forseta Íslands með táknmáli 13.40 Fréttaannáll 2016 14.50 Íþróttaannáll 2016 15.45 Nýárstónleikar í Vínarborg (New Year's Concert 2017) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vísindatónleikar Ævars 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.35 Jökullinn logar 21.10 Fangar (1:6) Ný leikin íslensk þátta- röð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. 22.05 Flóðbylgjan (Bölgen) Spennandi stórslysamynd um náttúruhamfarir sem ganga yfir fjallaþorp innst í Geirangursfirði í Noregi. Þrátt fyrir að vísindamenn hafi árum saman varað þorpsbúa við skrið- um virðast fáir hafa áttað sig á hvers náttúran er megnug. Jarðfræðingur í bænum reynir að bregðast rétt við illviðráðanlegum aðstæðum. 23.50 The Five-Year Engagement (Langdregin trúlof- un) Rómantísk gam- anmynd með Jason Segal og Emily Blunt í aðalhlutverkum. Kærustupar hefur ákveðið að gifta sig en forlögin virðast hafa breytt leiðinni upp að altarinu í sannkallaða þrauta- braut. Leikstjóri: Nicholas Stoller. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 11:30 Book of Life 13:05 So I Married an Axe Murderer 14:35 Sumarlandið 16:00 Pride and Prejudice 18:05 Friends (10:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 The Simpsons 19:15 Skósveinarnir Hinir elskulegu og stór- frægu skósveinar úr Aulanum ég eru mættir í eigin bíómynd. Hér er rakin sagan af litlu, gulu bananaóðu sérvitringunum frá upphafi tímans. 20:45 Everest Stór- myndin Everest er byggð á sannsögu- legum atburði, þegar átta fjall- göngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og helstu leikarar eru stórstjörnur eins og Jake Gyllen- haal, Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightley, Robin Wright og Sam Worthington. Einnig glittir í Ingvar E. Sigurðsson í hlut- verki rússnenska fjallgöngumannsins, Anatoli Boukreev. 22:45 Interstellar Frá- bær mynd frá árinu 2014 með stórleikur- unum Matthew McConaughey og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. 01:30 Fifty Shades of Grey Dramatísk bíómynd frá árinu 2015 sem fjallar um bókmenntafræði- nemann Anastasia Steele, en líf hennar umbreytist þegar hún hittir auðmann- inn Christian Grey. 03:35 Get Hard 08:00 America's Funniest Home Videos (26:44) 08:20 The Grinder 08:45 Grandfathered 09:05 Life In Pieces 09:30 The Muppets 09:50 Parks & Recreation (13:13) 10:15 30 Rock (13:13) 10:40 Minute To Win It Ísland (8:10) 11:30 Læknirinn í eld- húsinu (8:8) 11:55 The Voice Ísland 13:30 This is Us (8:18) 14:15 Jólatónleikar Sigríðar Bein- teinsdóttur 15:50 Coldplay: Ghost Stories 16:45 Mirror Mirror 18:35 Clueless 20:15 Bruce Almighty Sprenghlægileg gamanmynd með Jim Carrey og Morgan Freeman í aðalhlut- verkum. Carrey leikur mann sem er sífellt að kvarta í Guði Almáttugum. Hinn síðarnefndi ákveður þá að gefa honum þá krafta sem hann sjálfur býr yfir til að sýna honum að það er ekki er allt sem sýnist þegar kemur að veraldarvafstri Guðs. 22:00 London Has Fallen Bandarísk spennumynd frá 2016 með Gerald Butler, Aaron Eck- hart og Morgan Freeman í aðalhlut- verkum. Sjálfstætt framhald myndar- innar Olympus Has Fallen um leyniþjónustumann- inn Mike Banning sem fylgir forseta Bandaríkjanna til Bretlands þar sem hryðjuverkjamenn láta til skarar skríða. Hin íslenska Katrín Benedikt er handritshöfundur myndarinnar ásamt eiginmanni sínum Creighton Rothen- berger, Myndin er stranglega bönnuð börnum. 23:40 Insomnia 01:40 The Ladykillers 03:25 Limitless 05:10 Rookie Blue (18:22) Sjónvarp Símans D avid Walliams er hinn prýðilegasti sjónvarps- maður, ágætur leikari og enn betri barnabókahöf- undur. Bækur hans seljast eins og heitar lummur víðs vegar um heim og heilla börnin, einnig hér á landi. RÚV sýndi á dögun- um sjónvarpsmynd sem byggð er á einni bóka hans, Billionaire Boy, Milljarðastrákurinn. Fátækur faðir sem vann í verk- smiðju sem framleiddi klósett- pappír hafði ekki efni á að halda jól fyrir sig og son sinn og grét vegna þess. Svo fékk hann hug- mynd um framleiðslu á nýrri tegund af klósettpappír, svonefnd- um Bossahressi, og varð fyrir vik- ið svo ríkur að hann vissi ekki aura sinna tal. Allt gat hann keypt fyr- ir sig og son sinn. Faðirinn gerð- ist firrtur í allri sinni gróðafíkn meðan sonurinn varð einmana og þráði sanna vini og innihalds- ríkt líf. Í lokin fór svo að faðirinn varð gjaldþrota, sem betur fer seg- ir maður nú bara því fyrir vikið átt- aði hann sig og fann hamingjuna. Þetta var skemmtileg mynd og vel leikin. Persónugallerí- ið bauð upp á skemmtilega túlk- un fyrir leikarana. Walliams brá þar fyrir í hlutverki skólakokks, konu, sem eldaði einungis við- bjóðslegan mat. Leikarinn virtist skemmta sér afar vel í kvenhlut- verki. Hin skemmtilega Catherine Tate var fyndin í hlutverki Sapp- hire Diamond, kærustu föðurins, sem var greinilega einungis á eft- ir peningunum hans. Söngvaran- um góða, Bryn Terfel, brá svo fyr- ir í einu atriði þar sem hann söng Puccini-aríu og gerði það vitan- lega lystilega vel. Fullorðna fólkið í myndinni var ekki alltaf geðfellt. Faðirinn missti allt jarðsamband eftir að hafa eignast peninga og tapaði þeirri hlýju sem einkenndi hann í upphafi myndar. Kennslukonan í myndinni átti til að sýna nem- endum kulda og jafnvel grimmd. Gráðuga kærastan var svo veru- lega andstyggileg. Það var meira spunnið í börnin, fannst manni, fyrir utan systkinin ógurlegu sem níddust á óhörðnuðum skólakrökkum. Þetta var mynd sem var við hæfi að sýna um jól. Í henni var að finna fallegan boðskap um mikil- vægi kærleika og vináttu í mann- legum samskiptum. Margir láta sig dreyma um að eignast auðæfi en þegar við sjáum mynd eins og þessa áttum við okkur á því að ein- falt líf í sátt við aðra er sennilega það eftirsóknarverðasta af öllu. n Þreytandi ríkidæmi Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið David Walliams Heillar börnin með sögum sínum. Skemmtilegur samleikur David Walliams og Elliot Sprakes í hlutverkum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.