Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 99

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2016, Blaðsíða 99
Áramótablað 30. desember 201680 Fólk Sími: 562 5900 www.fotomax.is Ömmu og afa bollar í miklu úrvali Fæst í vefverslun og í verslun okkar að Höfðabakka 3 Þau fundu ástina á árinu Á rið 2016 er orðið alræmt fyr- ir þann mikla fjölda frægra og dáðra einstaklinga sem yfir- gáfu þetta jarðlíf. Fjölmargt gleðilegt átti sér þó stað á árinu og eitt af því er þegar tveir einstaklingar fella hugi saman. DV rifjar upp ástarsambönd sex þjóð- þekktra para sem tilkynntu um sam- bönd sín á árinu. n Hildur og Ólafur á góðri stund Orðrómur um samband Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, og borgarfulltrúans, Hildi Sverrisdóttur, hefur verið hávær undanfarin ár. Parið hefur ekki opinberað samband sitt formlega og sem dæmi má nefna að Ólafur er ennþá skráður einhleypur á Facebook. Um jólin birtu þau bæði myndir af sér í boði hjá fjöl- skyldu Ólafs og staðfestingar verða ekki skýrari en það. Ástin blómstrar. Ástin spyr ekki um landamæri Það vakti verðskuldaða athygli á árinu þegar handboltakappinn Aron Pálmarsson og söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir sviptu hulunni af sambandi sínu. Aron spilar með stórliðinu Veszprém í Ungverjandi og ferðast heimshornanna á milli út af handboltanum en Ágústa Eva býr í Hveragerði. Turtildúfurnar nýta hverja lausa stund til að hittast og hafa stórauknar flugsamgöng- ur til Íslands undanfarin misseri eflaust komið sér vel. Aron er tilefndur sem íþróttamaður ársins fyrir vasklega framgöngu sína á árinu og Ágústa Eva lék meðal annars lítið hlutverk í stórmyndinni Justice League sem tekin var upp að hluta á Ströndum. Í fljúgandi gír Allt gengur Skúla Mogensen í haginn. Margir héldu að hann væri orðinn galinn þegar hann stofnaði flugfélagið WOW á sínum tíma en eftir erfiða byrjun er fyrirtækið byrjað að mala gull. Hann var nýlega kjörinn viðskiptamaður ársins af miðlum 365. Það gengur ekki síður vel í einkalífinu hjá Skúla en á árinu tók hann saman við fitnessdrottninguna Írisi Örnu Geirsdóttur. Þau skötuhjúin eru dugleg að ferðast og njóta lífsins saman. Á vængjum ástarinnar til Nepal Sjónvarpskonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Haraldur Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða og einn þekktasti útivistarmaður landsins, opinberuðu samband sitt á árinu. Með ný- fundnu ástinni má sannarlega fullyrða að þetta hafi verið ár breytinga hjá Rikku, sem hætti störfum eftir áratug á 365 og fór að takast á við nýjar áskoranir. Haraldur Örn vann það sér til frægðar á árum áður að ganga á báða pólana sem og að klífa sjö hæstu tinda heims. Hann kynnti kærust- unni fyrir helstu raun útvistarmanna þegar skötuhjúin skelltu sér í ferð til Nepal og skoðuðu grunnbúðir Everestfjalls. Hjörvar Hafliðason Ástarblossar kviknuðu á árinu milli fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliða- sonar og lögfræðingsins Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur. Það var nóg að gera á öllum vígstöðvum hjá Heiðrúnu Lind en hún landaði eftirsóttri en krefjandi stöðu framkvæmdastjóra SFS síðla árs. Á meðan hefur Hjörvar skemmt hlustendum Brennslunnar alla morgna á FM957 auk þess að halda um taumana á umfjöllun 365 um enska boltann í sjónvarpsþættinum Messunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.