Morgunblaðið - 20.04.2017, Síða 23

Morgunblaðið - 20.04.2017, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2017 VINNINGASKRÁ 51. útdráttur 19. apríl 2017 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 58438 63997 65668 67675 41 4019 10255 15542 20849 25115 30817 35912 40454 45475 50122 54884 59500 65097 70289 76475 218 4110 10389 15544 20915 25307 31066 36210 40465 45504 50143 55020 59519 65119 70368 76504 258 4176 10456 15944 20919 25323 31067 36489 40595 45585 50394 55122 59967 65215 70540 76536 266 4343 10529 16079 21101 25340 31078 36574 40602 45679 50539 55164 60056 65235 70603 76553 339 4421 11090 16256 21206 25597 31105 36674 40637 45761 50706 55177 60125 65299 70648 76825 529 4489 11128 16415 21334 25731 31199 36740 40785 45790 50710 55454 60214 65351 70811 77078 537 4653 11147 16435 21381 25755 31330 36749 40797 45792 50804 55482 60271 65356 70834 77200 577 4732 11161 16510 21468 25829 31443 36753 40823 45825 51039 55619 60350 65538 71055 77293 581 4807 11266 16544 21563 25845 31514 36809 40854 45887 51117 55847 60674 65574 71099 77365 607 4842 11274 16640 21763 26145 31792 36988 40902 45939 51257 55850 60931 65620 71448 77408 666 4870 11279 16769 21837 26178 31814 37079 40934 46014 51281 55854 60964 65767 71702 77422 762 5171 11314 16873 21849 26500 32121 37081 41184 46131 51360 56010 60990 65865 72209 77483 803 5182 11361 16898 21895 26576 32155 37162 41244 46141 51405 56109 61069 65962 72328 77548 907 5288 11465 17241 22078 26580 32195 37181 41414 46266 51438 56114 61257 66043 72443 77764 925 5379 11567 17274 22370 26648 32349 37213 41508 46327 51618 56224 61309 66250 72576 77816 990 5458 11642 17420 22432 26741 32379 37339 41787 46420 51622 56322 61435 66321 72655 77870 1012 5492 11649 17485 22438 26936 32465 37363 41898 46429 52038 56504 61452 66339 72846 78055 1140 5596 11722 17491 22477 27011 32502 37446 42006 46432 52089 56655 61651 66527 73110 78186 1253 5620 11813 17817 22486 27152 32931 37478 42021 46495 52187 56656 61780 66645 73113 78254 1317 5649 11831 17904 22586 27244 32935 37536 42128 46613 52268 57060 61880 66694 73354 78420 1426 5778 11853 17938 22702 27510 33033 37546 42172 46832 52416 57130 62045 66780 73394 78499 1523 6407 11917 17979 22779 27700 33228 37570 42244 46902 52634 57231 62049 66899 73443 78756 1555 6636 12198 17981 22856 27770 33233 37843 42245 46988 52690 57243 62142 66924 73503 78758 1608 6962 12284 18154 22870 28216 33309 37855 42277 47190 52699 57277 62210 67001 73552 78810 1834 7000 12346 18172 22929 28242 33315 37890 42380 47511 52721 57285 62267 67012 73558 78892 1974 7357 12451 18228 23052 28251 33467 37920 42675 47622 52775 57314 62632 67035 73664 78896 2035 7436 12463 18314 23064 28280 33482 38012 42701 47651 52939 57322 62684 67071 74093 79026 2070 7556 12580 18350 23151 28321 33599 38024 42735 47768 53018 57330 62757 67174 74217 79170 2146 7646 12588 18357 23213 28348 33638 38110 42889 47856 53046 57473 62870 67267 74470 79275 2195 7710 12852 18473 23240 28383 33685 38386 42903 47983 53087 57503 62887 67278 74479 79279 2272 7778 12867 18497 23253 28414 33721 38397 42964 47992 53106 57869 63024 67338 74495 79360 2283 7854 13051 18508 23258 28453 33801 38526 43143 47995 53233 57917 63058 67342 74521 79433 2363 7950 13141 18512 23372 28511 33802 38586 43225 48056 53254 57948 63068 67649 74560 79470 2479 8034 13157 18513 23413 28513 33827 38781 43342 48180 53317 58015 63127 67736 74670 79497 2605 8089 13160 18634 23422 28547 33935 38993 43345 48187 53358 58042 63233 67776 74712 79517 2609 8205 13350 18975 23684 28669 34035 39009 43351 48231 53382 58114 63271 67942 74727 79541 2649 8227 13422 19055 23770 28772 34066 39044 43458 48251 53518 58143 63333 67976 74757 79638 2756 8514 13432 19411 23914 29003 34108 39071 43544 48428 53824 58149 63339 68093 74811 79657 2911 8520 13513 19428 23952 29035 34126 39074 43638 48517 53876 58258 63602 68141 74825 79715 2975 8599 13533 19471 24094 29311 34138 39135 43784 48648 53886 58442 64000 68148 74888 79906 3018 8961 13536 19525 24188 29317 34188 39139 43819 48816 53942 58505 64042 68285 74922 3074 8963 13796 19601 24192 29354 34310 39614 44205 48860 53958 58536 64092 68806 75128 3241 9083 13888 19820 24201 29545 34500 39694 44209 48999 53977 58575 64148 68949 75482 3250 9278 13980 19970 24436 29827 34570 39802 44270 49053 54033 58674 64170 69029 75492 3268 9280 14178 20006 24448 29887 34967 39820 44388 49096 54043 58769 64229 69103 75597 3458 9337 14253 20130 24452 30102 35292 39873 44443 49248 54174 58800 64273 69113 75677 3633 9530 14389 20223 24529 30125 35391 39891 44469 49263 54346 59062 64374 69164 75720 3714 9554 14481 20293 24910 30190 35406 39901 44523 49447 54357 59099 64508 69299 76070 3719 9639 14568 20297 24944 30215 35421 39952 44834 49525 54652 59114 64592 69535 76094 3753 9680 14761 20371 24945 30330 35470 40126 44841 49630 54674 59192 64656 69722 76135 3760 9926 14823 20394 24967 30419 35566 40251 44869 49789 54723 59207 64669 69782 76231 3775 9950 14924 20521 24974 30474 35624 40408 44997 49922 54731 59258 64830 69937 76235 3779 10163 15009 20616 25002 30628 35652 40416 45109 49941 54835 59299 64870 70030 76239 3842 10239 15293 20843 25111 30816 35852 40431 45125 50119 54876 59379 65078 70122 76295 Næsti útdráttur fer fram 27. apríl 2017 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3320 21257 32164 44983 73053 76593 8489 23095 35136 44993 73412 77261 8689 24149 37583 64818 75739 78319 14173 32109 43187 73013 75925 78582 686 8291 22277 33093 46074 54635 60068 72855 1837 8832 22632 33424 46188 55019 61443 74399 2624 9682 23455 33937 47049 56279 62488 74632 2731 9949 23614 33987 47317 56520 63224 75659 2936 10183 26638 35621 47547 57077 63690 77034 4158 10409 27020 35682 47709 57225 64060 77301 4363 11727 27285 35789 48497 57723 65208 78569 4485 12840 28351 36380 48617 57784 66057 79636 4677 13811 29105 37561 49686 58075 68253 79724 6443 15217 29349 38008 50796 58161 69389 6522 16171 30150 38098 53156 59063 70815 7201 16931 30521 41213 53246 59353 71229 8149 18903 31966 44153 54141 59734 71896 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 5 1 4 4 2 Undanfarið hafa fjölmiðlar sagt dálítið frá deilum íbúa hér í Boðaþingi í Kópavogi við leigufélagið Naustavör ehf. sem er dótturfélag Hrafnistu. Til þessa hefur lítið verið fjallað um for- sögu málsins og hvernig ágreining- urinn er til kominn. Því vil ég nú gera grein fyrir í stuttu máli. Fyrstu íbúarnir fluttu í Boðaþing 24 haustið 2010. Allt frá upphafi höfðu þeir grun um, að það húsgjald sem þeir borguðu, til að greiða kostnað við sameiginleg rými, væri notað til annarra og óskyldra hluta. Þessu neitaði leigusalinn afdrátt- arlaust, en fékkst þó ekki til að veita nauðsynlegan aðgang að bók- haldi sínu til að ganga úr skugga um hvort svo væri. Reikningshald hússjóðs hefur alla tíð verið inni í bókhaldi Naustavarar ehf., allar nótur stílaðar á það félag og banka- reikningur sameiginlegur. Leig- endur vildu að hússjóðurinn væri rekinn sem sjálfstæð eining. Allar nótur yrðu stílaðar á hússjóð, not- aður yrði eigin bankareikningur og bókhald aðskilið. Og að íbúarnir hefðu greiðan aðgang að því bók- haldi. Þessu neitaði Naustavör ehf. Á þessu gekk lengi. Ýmissa sátta- leiða var leitað. Haustið 2013 stofn- uðu leigjendur svo Íbúafélag Boða- þings til að koma fram sem málsvari þeirra gagnvart leigusal- anum. Það er ekki fyrr en lögfræð- ingur á þess vegum krefst þess formlega að fá afhent nauðsynleg bókhaldsgögn sem hægt er að kanna ágreiningsefnið. Byrjað var að athuga greiðslur úr hússjóði árið 2011. Í ljós kom að af 6.614.288- kr. rekstrarkostnaði virtist Íbúafélag- inu að 1.572.235- kr. hefðu verið greiddar vegna kostnaðar sem ekki kæmi hússjóði við. Það nemur 23% af heildarupphæðinni. Naustavör ehf. féllst á hluta af þessum kröfum en taldi önnur atriði á gráu svæði sem kanna yrði betur. Bauðst til að greiða til baka 800.000- kr. auk þess að leggja 700.000 kr. í framkvæmdir sem kæmu íbúum til góða en Naustavör ehf ætti. Íbúarnir vildu ekki fallast á þetta sem lokalausn, þar sem enn ætti eftir að kanna bókhald fleiri ára og búast mætti við svipaðri stöðu þar. Við þetta situr enn. Um svipað leyti fengu leigendur betri sundurliðun um hvernig út- gjöld hússjóðs skiptust í flokka. Þegar sá listi var skoðaður sýndist stjórnarmönnum Íbúafélagsins að auk framantalins væru íbúarnir látnir greiða verulegan kostnað, sem eftir húsaleigulögum ætti að falla á húseiganda. Þessu neitaði Naustavör ehf. Taldi að með með samn- ingum sínum við leigj- endur væru þeir und- anþegnir ákvæðum laganna hvað þetta snerti. Stjórn Íbúa- félagsins skaut þessum ágreiningi til Kæru- nefndar húsamála, sem taldi íbúana hafa rétt fyrir sér. Naustavör ákvað að hafa þá nið- urstöðu að engu. Þá höfðuðu stjórnarmenn mál fyrir dómstólum. Það unnu þeir einnig. Naustavör ehf. var dæmd til að endurgreiða stefnendum oftekin húsgjöld svo langt aftur sem lög heimila. Þó svo einungis fimm aðilar hafi höfðað málið er ljóst að með þessu fordæmi hafa aðrir leigjendur öðl- ast sama rétt. Í stað þess að hlíta þeirri niðurstöðu virðist Naustavör nú leita allra leiða til að sleppa við endurgreiðslu til annarra en þeirra fáu sem málið ráku. Þetta gera þeir með því að senda öllum leigjendum sínum bréf, þar sem farið er fram á breytingar á gildandi samningum. Í þeim breytingum felst að húsgjaldið verði lagt niður en leiguupphæðin hækkuð að sama skapi. Enn fremur að með undirritun hins nýja samn- ings falli hlutaðeigandi frá öllum þeim endurgreiðslukröfum sem dómurinn úrskurðaði réttmætar. Að öðrum kosti verði leigusamningnum sagt upp. Boðaðir eru möguleikar á nýjum samningi „á öðrum kjörum“. Ekki fæst upp gefið hver þau kjör séu. Leigjendur Naustavarar ehf. hér í Boðaþingi eru að meðaltali ríflega 82 ára gamlir. Komnir hingað til að eiga rólegt ævikvöld. Þeim bregður illa við að vera nú hótað uppsögn húsnæðisins ef þeir ekki afsali sér innheimtu bótanna sem þeim voru dæmdar. Verða óöruggir og kvíðnir. Ekki hlaupið að því að finna annað húsnæði. Margir velja þann kostinn að beygja sig fyrir ofureflinu. Og skrifa undir. Engum lái ég það. En geta þvingunaraðgerðir af þessu tagi raunverulega talist lögmætar? Og treystir Naustavör ehf. alfarið á að við gamla fólkið höfum hvorki kjark né framtak til að láta á það reyna? Ágreiningur leigjenda við Naustavör ehf. Eftir Þorstein Þorsteinsson » Lengi hefur verið uppi ágreiningur milli leigufélagsins Naustavarar ehf. og leigjenda félagsins í Boðaþingi. Nú hótar leigusali uppsögn samninga. Þorsteinn Þorsteinsson Höfundur er eftirlaunaþegi og býr í Boðaþingi 22. thorsteinn@angling.is Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn „Senda inn grein“ er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið er nóg að slá inn kennitölu notanda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.