Morgunblaðið - 20.04.2017, Side 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2017
» Það var góð stemning og mikil nánd á tónlist-arhátíðinni Heima sem haldin var í fjórða sinn í
Hafnarfirði í gær, síðasta vetrardag. Tónleikar
voru haldnir í heimahúsum að vanda auk þess sem
leikið var og sungið í Fríkirkjunni og Bæjarbíói.
Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn í Fríkirkjuna
í upphafi hátíðar þar sem hljómsveitin Skítamórall
lék fyrir gesti og heimsótti Halla og Drífu sem búa
að Mjósundi 10 en þar lék og söng tónlistarmað-
urinn Helgi Jónsson.
Tónlistarhátíðin Heima fór fram í heimahúsum í Hafnarfirði í gær
Tónlistarhátíðin Heima Gestir fjölmenntu í Fríkirkjuna í Hafnarfirði í gærkvöldi og skemmtu sér vel.
Skemmtun Tina Dickow og Helgi Jónsson léku og sungu fyrir heimafólk.
Mjósund 10 Fólkið lét fara vel um sig í stofunni og klappaði fyrir tónlistarmanninum Helga Jónssyni.
Byrjun Hljómsveitin Skítamórall gaf tóninn í Fríkirkjunni.
Morgunblaðið/Freyja Gylfadóttir
Bankastræti 12, 101 Reykjavík, sími 551 4007, www.skartgripirogur.is
Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 11-17
Gott úrval - gott verð
Opið kl. 10-18 í dag, sumardaginn fyrsta
Aðeins í dag 20%
afsláttur
af öllum Sign
skartgripum
Sumartilboð
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ KL 12 OG 2
TILBOÐ KL 12 OG 2TILBOÐ KL 12 OG 2
5%
SÝND KL. 10.35 SÝND KL. 8 SÝND KL. 8, 10.15
SÝND KL. 12, 2, 4SÝND KL. 12, 2, 3.50, 6
SÝND KL. 7, 10 SÝND KL. 12, 2, 4.30, 5.50