Morgunblaðið - 20.04.2017, Blaðsíða 35
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2017
Brynleifur fæddist í Geld-ingaholti í Skagafirði 20.4.1890, sonur Tobíasar Eiríks-
sonar, bónda þar, og k.h., Sigþrúðar
Helgadóttur.
Fyrri kona Brynleifs var Sigurlaug
Hallgrímsdóttir frá Akureyri sem
lést ung en sonur þeirra var Siglaug-
ur Brynleifsson, gagnrýnandi sem
skrifaði ritdóma í Morgunblaðið um
árabil.
Brynleifur lauk búfræðiprófi frá
Hólum í Hjaltadal 1907, kennaraprófi
1909, gagnfræðaprófi frá MR 1915 og
stúdentsprófi 1918. Þá sótti hann
sagnfræðifyrirlestra við Hafnarhá-
skóla og háskólann í Leipzig. Hann
var lengst af kennari við MA og yf-
irkennari þar.
Brynleifur sendi frá sér sagn-
fræðirit og um þjóðlegan fróðleik og
útvarpserindi, m.a. eitt sem ekki
fékkst flutt. Þekktasta rit hans nú er
uppflettiritið Hver er maðurinn? I. og
II. bindi, gefið út 1944. Það er í raun
fyrsta ritið þeirrar tegundar sem síð-
an hafa komið út fjórum sinnum, und-
ir heitunum Íslenzkir samtíðarmenn,
útg. 1967; Æviskrár samtíðarmanna,
útg. 1982, Samtíðarmenn, útg. 1993,
og Samtíðarmenn, útg. 2003. Rit
Brynleifs þykir því nú orðið kosta-
gripur, a.m.k. meðal ættfræðinga.
Þegar Brynleifur var upp á sitt
besta var hann landskunnur sem einn
ötulasti málsvari góðtemplara. Hann
stofnaði fræga stúku við MR, Mín-
ervu, og gegndi flestum æðstu emb-
ættum góðtemplara hér á landi, en
þau voru býsna mörg og ýmiss konar,
þegar þjóðin deildi einna helst um
Bakkus og framhaldslíf.
Brynleifur var stórtemplar, um-
boðsmaður hástúkunnar í stórstúk-
unni, ráðunautur ríkisstjórnar í
áfengismálum, regluboði Stórstúku
Íslands og sat í framkvæmdanefnd
Versalasambandsins gegn áfeng-
isbölinu í París 1952.
Brynleifur var merkur alþýðumað-
ur sem braust til mennta og hafði
brennandi áhuga á að bæta samfélag
sitt.
Brynleifur lést 27.2. 1958.
Merkir Íslendingar
Brynleifur
Tobíasson
Ísafirði 1969 og bæjarstjóri þar 1970,
var bæjarritari í Kópvogi 1972-79 ,
framkvæmdastjóri Timex-umboðsins
1979 og hefur verið framkvæmda-
stjóri Marbakka frá 1983.
Jón Guðlaugur sat í fulltrúaráði
Sambands íslenskra sveitarfélaga
1970-72, var formaður byggingar-
nefnar Listasafns Kópavogs, formað-
ur Lista- og menningarsjóðs Kópa-
vogs 1974-80, og síðar í Lista- og
menningarráði til 2006, í stjórn Lista-
safns Kópavogs til 2006, í stjórn Sal-
arins 2006-2012, þar af formaður síð-
ustu tvö árin. Hann var
stjórnarformaður Niðursuðuverk-
smiðjunnar hf. á Ísafirði 1974-91,
stjórnarformaður Rækjuverksmiðj-
unnar Sigló 1983-91, sat í stjórn Sölu-
stofnunar lagmetis 1983-92 og jafn-
framt fulltrúi í verðlagsráði
sjávarútvegsins um skeið.
Jón Guðlaugur starfaði að menn-
ingarmálum í Kópavogi í 40 ár sam-
fellt. Hann hefur setið í ýmsum
nefndum á vegum Ísafjarðarkaup-
staðar og Kópavogs og hefur starfað í
Framsóknarfélagi Kópavogs frá
1979, er Rótaryfélagi frá 1980 og hef-
ur verið forseti Rótaryklúbbs Kópa-
vogs og Rótarýklúbbsins Þinghóls.
Fjölskylda
Jón Guðlaugur kvæntist 12.7. 1969
Bergljótu Böðvarsdóttur, f. 20.10.
1948, kennara. Hún er dóttir Böðvars
Sveinbjarnarsonar, f. 7.4. 1917, d.
1998, forstjóra á Ísafirði, og k.h., Ið-
unnar Eiríksdóttur, f. 9.6. 1921, d.
1974, kaupkonu.
Börn Jóns Guðlaugs og Bergljótar
eru Iðunn Eir, f. 24.1. 1968, fram-
kvæmdastjóri hjá IESE-háskólanum
í Barcelona, gift Sebastin Fernandez
sálfræðingi og eiga þau þrjá syni;
Magnús Freyr, f. 21.1. 1972, fram-
kvæmdastjóri hjá KS á Sauðárkróki,
kvæntur Unni Haraldsdóttur við-
skiptafræðingi og eiga þau tvö börn,
og Böðvar, f. 17.4. 1976, fram-
kvæmdastjóri Íslenskrar verkmiðl-
unar, kvæntur Margréti Ósk-
arsdóttur viðskiptafræðingi og eiga
þau einn son.
Systkini Jóns Guðlaugs eru Kjart-
an, f. 7.9. 1949, krabbameinslæknir í
Reykjavík; Gunnar, f. 5.11. 1958, úr-
smiður í Hafnarfirði, og Ólafur Hauk-
ur, f. 22.11. 1960, búsettur í Hafn-
arfirði.
Foreldrar Jóns Guðlaugs: Magnús
Guðlaugsson, f. 15.7. 1916, d. 8.12
2003, úrsmiður, var búsettur í Hafn-
arfirði, og k.h., Lára Kristín Jóns-
dóttir, f. 13.11. 1921, d. 30.10. 1995,
húsfreyja.
Úr frændgarði Jóns Guðlaugs Magnússonar
Jón Guðlaugur
Magnússon
Guðbjörg Stefánsdóttir
frá Fjöllum í Kelduhverfi
Erlendur Pálsson b. á Hofi í Hjaltadal
Anna Erlendsdóttir
húsfr. á Patreksfirði
Jón
Ólafsson
á Patreks
firði
Lára Kristín Jónsdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Ólafur Jónsson
gestgjafi á Skagaströnd
Jón Helgason
verkam. í Hafnarfirði
Vilhelm Erlendss.
símstöðvarstj. á
Blönduósi
Margrét Erlendsd.
húsfr. á Gröf
Arnlaugur Ólafsson
verkam. í Rvík
Magnús Jónsson
minjavörður í Hafnarfirði
Baldur Vilhelmsson
prófastur í Vatnsfirði
Erlendur Sigmundss.
próf. á Seyðisfirði
Ragnar
Ólafsson
kaupm. á
Akureyri
Alexander
Einar
Valentínusson
smiður í
Ólafsvík og
Rvík
Jón
Alexandersson
forstj. hlustenda
þjónustu RÚV
Kristþór
Alexandersson
forstj. í Rvík
Ásdís Alexandersd.
húsfr. í Rvík
Erla Þórdís
Jónsdóttir
kennari í
Rvík
Sveinbjörg Alexanders
ballettdansari og lista
skólastjóri í Bandaríkjunum
Ásdís Stross
fiðluleikari
Þórunn
Valdimarsdóttir
sagnfr. og
rithöfundur
Ólafur Ragnars
kaupm. á Siglufirði
Kjartan Ragnars
sendiráðunautur
Guðrún Ragnars
sjúkraliði í Rvík
Áslaug Ragnars
fyrrv. blaðamaður
Sunna Borg
leikkona og leikstj.
á Akureyri
Gunnar Ragnars
fyrrv. forstj. og forseti
bæjarstjórnar á Akureyri
Kjartan Magnússon
borgarfulltrúi
Karl Ágúst Ragnars
fyrrv. framkv.stj. Jarðborana ríkisins
Andrés Magnússon
blaðamaður
Guðmundur
Arnlaugsson
stærðfr., rektor MH og
heiðursfélagi Skák
sambands Íslands og
Bandaríkjanna
Ólafur
Túbal
list
málari í
Múlakoti
Guðfinna
Guðmundsdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Ólafur Jónsson
verkam. í Hafnarfirði,
úr Þykkvabæ
Guðrún Ólafsdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Guðlaugur Helgason
sjóm. í Hafnarfirði
Magnús Guðlaugsson
úrsmiður, var búsettur
í Hafnarfirði
Helgi Sigvaldason
b. á LitlaBæ á Vatnsleysuströnd
Túbal Karl Magnússon
b. og gestgjafi í Múla
koti í Fljótshlíð
Ragnhildur Magnúsdóttir
bróðurdóttir Odds, langafa Davíðs
Oddssonar ritstj. Morgunblaðsins,
af Víkingslækjarætt
Valgerður Narfadóttir
frá Kóngsbakka í Helgafellssveit
Valentínus
Narfason
95 ára
Hallfríður Bjarnadóttir
90 ára
Magnús H. Gíslason
85 ára
Anton Arnfinnsson
Gunnar Ingvi Baldvinsson
80 ára
Heiða Elín Aðalsteinsdóttir
Ína Dóra Sigurðardóttir
Rósa Hjaltadóttir
75 ára
Hildur Kristjánsdóttir
Jón Eðvald Guðfinnsson
Jón Guðmundsson
70 ára
Guðbjörg S.
Bergsveinsdóttir
Helga R. Höskuldsdóttir
Jón Magnússon
Kári Sigurðsson
Kolbeinn Sigurðsson
Pétur B. Indriðason
Vernharður Anton
Aðalsteinsson
60 ára
Bryndís Áslaug Óttarsdóttir
Bryndís Hanna
Magnúsdóttir
Guðmundur Sigþórsson
Gunnlaugur Gunnarsson
Hrefna Reynisdóttir
Janusz Kochanowski
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Steinar Birgisson
Ævar Einarsson
50 ára
Berglind Bjarnadóttir
Einarína Einarsdóttir
Flurije Osmani
Guðný Sóley Kristinsdóttir
Hjördís Bjartmars
Arnardóttir
Jón Árnason
Magnús Gunnarsson
Matthildur Ósk Ólafsdóttir
Sigríður Lára
Gunnlaugsdóttir
Stefán Þorvaldsson
Svala Gestsdóttir
Þorsteinn Sigmarsson
40 ára
Bryndís Erla Hjálmarsdóttir
Jón Valentínusson
Nanna Björnsdóttir
Rannveig H.
Guðbrandsdóttir
Þórður Freyr Gestsson
30 ára
Andri Hjörvar Óskarsson
Ellen Ragna Pálsdóttir
Erla Rut Jónsdóttir
Heimir Einarsson
Ingunn Brynja
Sigurjónsdóttir
Ingvar Sæmundsson
Jónína Guðný
Magnúsdóttir
Júlija Pokotilo
María Hödd Lindudóttir
Valur Rafn Halldórsson
Til hamingju með daginn
30 ára Valur ólst upp í
Þorlákshöfn, er búsettur
þar, lauk MPA-prófi í op-
inberri stjórnsýslu frá HÍ
og starfar hjá Sambandi
íslenskra sveitarfélaga.
Maki: Unnur Ásbergs-
dóttir, f. 1989, náms- og
starfsráðgjafi við Grunn-
skólann í Þorlákshöfn.
Foreldrar: Rán Gísladótt-
ir, f. 1955, búsett í Þor-
lákshöfn, og Halldór Rafn
Ottósson, f. 1953, d.
2005.
Valur Rafn
Halldórsson
30 ára María ólst upp á
Hellu, býr í Súluholti í Flóa
og er að ljúka BA-prófi í
þjóðfræði við HÍ.
Maki: Rúnar Magnússon,
f. 1978, umsjónarmaður
fasteigna í Flóahreppi.
Börn: Hjörleifur Máni
Rúnarsson, f. 2008; Jón
Oliver Rúnarsson, f. 2010,
og Kormákur Atli Unn-
þórsson, f. 2000.
Móðir: Linda María Jóns-
dóttir, f. 1971, d. 2015, var
búsett á Hellu.
María Hödd
Lindudóttir
30 ára Erla Rut ólst upp í
Grindavík, býr þar, lauk
prófi í viðskiptafræði og
M.Ed.-prófi og kennir við
Grunnskóla Grindavíkur.
Maki: Vilhjálmur Ragnar
Kristjánsson, f. 1988,
þjónustustjóri hjá Toyota.
Börn: Hreiðar Leó, f.
2010; Maren Sif, f. 2012,
og Elvar Freyr, f. 2015.
Foreldrar: Jón Þórisson,
f. 1963, og Svava Agnars-
dóttir, f. 1965. Þau búa í
Grindavík.
Erla Rut
Jónsdóttir
Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af
slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
alvöru grillaður kjúklingur
Grensásvegi 5 I Reykjavík I Sími 588 8585
Opið alla daga kl. 11-22