Morgunblaðið - 20.04.2017, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2017
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
og á leiðinni
Sími 4 80 80 80
2017 Chevrolet
Silverado High Country
Summit White/brúnn að innan.
Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin,
445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d.
upphitað stýri, BOSE hátalara-
kerfi, upphituð og loftkæld sæti
og heithúðaður pallur.
VERÐ
10.430.000
2016 Ford F-350
Dökkgrænn með sóllúgu
og upphituð/loftkæld sæti,
heithúðaðan pall, fjarstart og
trappa í hlera. 6,7L Diesel ,440 Hö,
860 lbs-ft of torque. 35“ vet-
rardekk innifalin í verði.
VERÐ
9.980.000
2017 Ram Limited 3500
6,7L Cummins. Vel útbúnir bílar
með loftpúðafjöðrun, Aisin sjálf-
skipting, Ram-box, upphitanleg
og loftkæld sæti, sóllúga, hita í
stýri og fl.
VERÐ
10.590.000
2017 GMC Denali
Glæsilegur bíll.
Nýja 6.6L Duramax Diesel
vélin, 445 HÖ. Með sóllúgu,
heithúðaðan pall, hita í stýri og fl.
VERÐ
10.490.000
Einnig til í Bright White, og Bright Silver
Pólskir kvikmyndadagar
Bíó Paradís sýnir þrjár pólskar
kvikmyndir 21. og 22. apríl. Opn-
unarmyndin er Afterimage, síðasta
kvikmynd leikstjórans Andrzej
Wajda, sem segir sögu listmál-
arans Wladyslaw Strzeminski,
sem hélt fast í algjört frelsi í list-
sköpun þrátt fyrir pólitískar
hindranir. Aðalleikarar eru Bo-
guslaw Linda, Aleksandra Justa
og Bronislawa Zamachowska.
Sögusvið Secret Sharer er vöru-
flutningaskip í Suður-Kína þar
sem ungur pólskur skipstjóri er
grunaður um ýmislegt vafasamt
en allt breytist þegar kínversk
kona í nauð verður á vegi hans.
Leikstjóri er Peter Fudakowski
og aðalleikarar Jack Laskey, Zhu
Zhu og Ching-Ting Hsia.
Innocents segir svo af ungum
lækni sem er sendur á vegum
franska Rauða krossins til að að-
stoða í þýskum búðum árið 1945
þar sem nokkrar nunnur verða á
vegi hans í klaustri en sumar
þeirra eru langt gengnar með
barn. Leikstjóri er Anne Fontaine
og með aðalhlutverk fara Lou de
Laâge og Agata Buzek.
Stubbur stjóri
Teiknimynd um sjö ára dreng sem
verður afbrýðisamur út í ofvitann
litla bróður sinn.
Þeir þurfa þó að
taka höndum
saman til að
sigra illmenni,
framkvæmda-
stjóra fyrirtæk-
isins Puppy co.
Leikstjóri er
Tom McGrath.
Unforgettable
Tessa og David eru skilin en
Tessa vonast til þess að David
snúi aftur til hennar og dóttur
þeirra. Þegar David hefur sambúð
með annarri konu, Juliu, einsetur
Tessa sér að eyðileggja líf Juliu.
Leikstjóri er Denise Di Novi og
með aðalhlutverk fara Rosario
Dawson, Katherine Heigl og Geoff
Stults.
The Shack
Ungri stúlku, Missy, er rænt og
eftir mikla leit er hún talin af.
Dag einn fær faðir hennar bréf
sem hann grunar að sé frá Guði
en í því er hann beðinn um að
snúa aftur í kofann þar sem Missy
á að hafa verið myrt. Hann fer á
staðinn og líf hans breytist til
frambúðar. Leikstjóri er Stuart
Hazeldine og með aðalhlutverk
fara Sam Worthington og Radha
Mitchell.
Bíófrumsýningar
Pólskir dagar,
stubbur og spenna
Úr Stubbi stjóra
Going in Style 12
Þrír eldri borgarar, sem skrimta á
eftirlaununum, og neyðast jafnvel
stundum til að borða hundamat,
ákveða að nú sé nóg komið. Þeir
ákveða því að ræna banka.
Metacritic 50/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 15.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 17.50
Frá ströndum Kúbu og gatna New York yfir á ísi-
lagðar sléttur Barentshafsins, mun hópurinn
ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyr-
ir gífurlegar hamfarir á heimsvísu.
Metacritic 61/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 19.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 14.20, 17.10, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.10
Smárabíó 13.50, 16.40, 17.00, 19.30, 19.50, 22.20, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.20, 20.00, 22.40
Fast and Furious 8 12
Beauty and the Beast
Ævintýrið um prins í álögum
sem verður ekki aflétt nema
stúlka verði ástfangin af hon-
um áður en rós sem geymd er
í höll hans deyr. Bönnuð börn-
um yngri en 9 ára.
Metacritic 65/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 17.10, 20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00, 17.20
Sambíóin Kringlunni 14.50, 17.20
Sambíóin Akureyri 14.50, 17.20
Sambíóin Keflavík 15.00
Unforgettable
Eftir skilnað við eiginmann
sinn David hefur Tessa borið
þá von í brjósti að hann muni
snúa til hennar og dóttur
þeirra aftur.
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.10
Sb. Keflavík 20.00, 22.45
Ghost in the Shell 12
Motoko Kusanagi er mennsk
en líkami hennar gæddur há-
tæknivélbúnaði. sem gerir
hana nánast ósigrandi í þrot-
lausri baráttu við þrjóta.
Metacritic 53/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 22.35
Sambíóin Álfabakka 22.45
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.10
A Monster Calls 12
Mynd um strák sem finnst
hann vera skemmdur, sak-
bitinn og er oftast reiður.
Metacritic 76/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
The Shack
Eftir að yngstu dóttur Mac-
kenzie Allen Phillip er rænt
og hún talin af, þá fær Mack
bréf og fer að gruna að bréf-
ið sé frá Guði.
Metacritic 32/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20
Chips 16
Metacritic 28/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Kong: Skull Island 12
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.45
Sambíóin Egilshöll 22.15
Snjór og Salóme 12
Þau Salóme og Hrafn hafa
verið saman af og á í fimm-
tán ár og leigt saman íbúð-
.Morgunblaðið bbbmn
Smárabíó 22.10
Háskólabíó 18.10, 20.50
Borgarbíó Akureyri 18.00
Life 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 54/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.40
Logan 16
Metacritic 75/100
IMDb 9,0/10
Smárabíó 19.50, 22.45
Borgarbíó Akureyri 20.00
Power Rangers 12
Metacritic 44/100
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 20.00
La La Land Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
A Dog’s Purpose 12
Metacritic 43/100
IMDb 4,9/10
Sambíóin Kringlunni 15.00
Get Out 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.15
Hidden Figures Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.10, 21.00
Stubbur stjóri
Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn, og ætlar að
vinna ástúð foreldra sinna
með klókindum. Metacritic
50/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.10, 17.30
Smárabíó 12.30, 13.00,
14.45, 15.15, 17.30, 20.00
Háskólabíó 17.50
Dýrin í Hálsaskógi Klassíska ævintýrið eftir
Thorbjörn Egner.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 12.00, 14.00,
15.50, 18.00
Sambíóin Keflavík 15.00
Smárabíó 13.00, 15.00,
17.40
Rock Dog Útvarp dettur af himnum of-
an og beint í hendurnar á
tíbetskum Mastiff risahundi.
Metacritic 49/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
15.50
Sambíóin Egilshöll 13.00
Sambíóin Akureyri 15.20
The Lego Batman
Movie Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
Strumparnir:
Gleymda þorpið Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Laugarásbíó 12.00, 14.00,
16.00
Smárabíó 13.00, 15.00,
17.40
Moonlight 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 99/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 20.00
I, Daniel Blake
Læknir Daniel Blake segir
honum að hann megi ekki
vinna en kerfið hins vegar að
hann sé vinnufær
Metacritic 78/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00
The Other Side of
Hope
Metacritic 89/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.30
Genius
Myndin fjallar um ævi Max
Perkins þegar hann vann
sem ritstjóri Scribner. Me-
tacritic 56/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 22.00
Velkomin til Noregs
Petter Primus er maður með
stóra drauma, sem verða
sjaldnast að veruleika.
IMDb 6,3/10
Bíó Paradís 20.00
Safari
Heimildamynd um dráps-
ferðamenn og mannlegt eðli.
IMdb 7,1/10
Bíó Paradís 18.00
Elle/Hún
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 89/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna