Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Blaðsíða 44
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 1. desember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Frábær vinna með skóla Frjáls fjölmiðlun óskar eftir góðu og jákvæðu símasölufólk í áskriftarsölu. Vinnutími eftir klukkan 17. Reynsla af svipuðum störfum er kostur en ekki skilyrði. Söluhæfileikar eru mikilvægir og vera ófeimin/n við að tala við fólk í gegnum síma. Laun eru árangurstengd, góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Frjáls fjölmiðlun er góður og skemmtilegur vinnustaður Umsóknir sendist á gudni@dv.is Sunnudagur 3. desember 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kalli og Lóa (13:26) 07.12 Nellý og Nóra (2:52) 07.19 Sara og önd (39:40) 07.26 Klingjur (25:52) 07.37 Ofur-Groddi (2:13) 07.48 Hæ Sámur (3:52) 07.53 Begga og Fress 08.05 Hinrik hittir (5:25) 08.10 Kúlugúbbarnir (20:20) 08.35 Úmísúmí (4:20) 08.57 Rán og Sævar (3:52) 09.05 Polli (35:52) 09.11 Mói (8:26) 09.22 Letibjörn og læm- ingjarnir (9:26) 09.29 Millý spyr (28:78) 09.37 Undraveröld Gúnda 09.48 Djúpið (1:26) 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Menningin - samantekt 11.00 Silfrið 12.10 Fjörskyldan (6:7) 12.50 Túnis - Brasilía (HM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik Túnis og Brasilíu á HM kvenna í handbolta. 14.40 Kiljan 15.20 Hockney 17.10 Tobias og sæta- brauðið (3:4) 17.40 Landakort 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (3:24) (Snøfall) Nýtt jóladagatal tal- sett á íslensku. Selma er 9 ára munaðarlaus stelpa sem býr hjá nágrannakonu sinni, en hún er bæði ströng og leiðinleg. Selma á þá ósk heitasta að eignast alvöru fjölskyldu og biður jólasveininn um hjálp. 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (10:13) Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmti- lega hluti. Umsjónar- menn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrár- gerð: Karl Sigtryggs- son, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason. 20.20 Ævi (7:7) (Ævilok) Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt ævi- skeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. 20.50 Halcyon (7:8) 21.40 Silfurhæðir - Skógur- inn gleymir aldrei 22.40 Viviane Amsalem sækir um skilnað 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Grettir 08:10 Ljóti andarunginn og ég 08:35 Heiða 09:00 Jólasýning Skoppu og Skrítlu (1:4) 09:30 Kormákur 09:40 Pingu 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Lukku láki 10:35 Ninja-skjaldbökurnar 11:00 Friends (15:25) 12:00 Nágrannar 13:45 Jólastjarnan 2017 14:15 Jólaboð Jóa (1:3) 15:05 Ísskápastríð (6:7) 15:45 PJ Karsjó (7:9) 16:15 Gulli byggir (10:12) 16:50 60 Minutes (9:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:15 The Great Christmas Light Fight (3:6) 20:00 Lóa Pind: Snapparar 20:35 Springfloden (6:10) Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oliviu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gamalt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. Hún verður heltekin af málinu og einsetur sér að leysa það með öllum mögulegum ráðum en fórnarlambið var ófrísk kona sem hlaut ömurlegan dauðdaga, Olivia telur að morðinginn sé enn þarna úti og muni láta til skarar skríða á ný. 21:25 Absentia (8:10) Hörkuspennandi glæpaþættir um FBI konuna Emily Byrne sem snýr aftur eftir að hafa horfið sporlaust og verið talin af í leit sinni að raðmorðingja sex árum fyrr. Hún man ekkert sem gerðist á meðan hún var fjarver- andi og við heimkomu kemst hún að því að það er ný kona í spilinu hjá eiginmanni hennar og syni og hún upplifir sig meira en lítið ut- angátta. Í þokkabót virðist nafn hennar og persóna blandast inn í lögreglurannsókn fjölda nýrra morðmála 22:10 Shameless (4:12) Áttunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þátt- um um skrautlega fjöl- skyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækja- samir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 23:10 60 Minutes (10:52) 00:00 The Brave (9:13) 00:45 S.W.A.T. (4:20) 01:30 You Don't Know Jack 03:40 The Last Panthers 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (10:23) 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (5:24) 09:50 Superstore (9:22) 10:15 The Good Place (5:13) 10:35 Making History (5:13) 11:00 The Voice USA (21:28) 11:45 Million Dollar Listing 12:30 America's Next Top Model (8:16) 13:15 Korter í kvöldmat 13:25 Extra Gear (2:7) 13:50 Top Chef (11:17) 14:35 Pitch (4:13) 15:20 90210 (6:24) 16:10 Grandfathered (7:22) 16:35 Everybody Loves Raymond (19:24) 17:00 King of Queens (15:24) 17:25 How I Met Your Mother (21:24) 17:50 Ilmurinn úr eldhúsinu 18:25 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 19:25 Top Gear (3:7) Stór- skemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt. Nýir umsjónarmenn þáttanna eru Rory Reid, Chris Harris og bandaríski leikarinn Matt LeBlanc. 20:15 Scorpion (6:22) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir banda- rísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (2:24) Bandarísk saka- málasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:45 Elementary (17:22) Bandarísk sakamála- sería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (10:22) Hörku- spennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska rík- isstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra of- urhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. 23:15 Nerve 00:55 Hawaii Five-0 (5:23) 01:40 Blue Bloods (15:22) 02:25 Dice (5:7) 02:55 Law & Order: Special Victims Unit (2:24) 03:40 Elementary (17:22) 04:25 Agents of S.H.I.E.L.D. 05:10 Síminn + Spotify Hálfsystir Meghan skrifar bók H álfsystir Meghan Markle, Samantha, vinnur að bók um systur sína. Meghan mun eins og alþjóð er kunnugt ganga í hjónaband með Harry Bretaprinsi á næsta ári. Samantha, sem er 53 ára og býr í Flórída, tjáði sig um samband Meghan og Harrys í viðtali við US Weekley skömmu eftir að fréttir um samdrátt þeirra tóku að birt- ast. Þar fór hún hörðum orðum um systur sína sem hún sagði vera sjálfselska og sjálfsupptekna. Hún sagði að Harry myndi blöskra ef hann vissi um framkomu Meg- han við fjölskyldu sína. „Sann- leikurinn um hana myndi ganga frá sambandi hennar við Harry, hann myndi ekki kæra sig um að vera með henni lengur,“ var haft eftir Samönthu. Nokkrum dögum síðar sagði Samantha að blaða- maður hefur haft rangt eftir henni og fór í fleiri viðtöl þar sem hún bar mikið lof á hálfsystur sína. Meghan á tvö hálfsystkini, Samönthu og Thomas. Thom- as hefur aldrei sagt styggðaryrði um Meghan og sagði nýlega við fjölmiðla að hún hefði alltaf verið prinsessa og að hann hefði alltaf verið afar stoltur af henni. „Það blasti alltaf við að eitthvað mikið myndi verða úr henni,“ sagði hann. Samantha vinnur, sem fyrr segir, nú að bók um Meghan hálf- systur sína sem hún hefur ekki séð síðan við útskriftarathöfn árið 2008. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru lítt hrifnir af þessu tiltæki og segja líklegt að bókin verði sam- ansafn af lygum og gróusögum. n kolbrun@dv.is Meghan Markle Hálfsystir hennar er að skrifa bók um hana. Þ rátt fyrir söguþráð sem var stundum fremur ruglings- legur og reyndi nokkuð á trúgirni manns þá var breski spennuþátturinn, sem RÚV sýndi, Njósnarinn frá London, hinn áhugaverðasti. Þarna var drungi í forgrunni og ljóst var að lítil von væri um hamingjurík endalok. Hvernig átti svo sem annað að vera þegar ástmaður að- alpersónunnar var myrtur strax í fyrsta þætti. Þarna var svo sannarlega ekki allt trúverðugt og lokaþátturinn var á köflum fjarstæðukenndur. Leikararnir létu það samt ekki trufla sig, tóku hlutverk sín föst- um tökum og sýndu mikil tilþrif. Fremstur í flokki var aðalleikar- inn Ben Whishaw sem túlkaði umkomu- og varnarleysi aðal- persónunnar Dannys einkar eft- irminnilega. Hann fékk svo góða aðstoð frá Jim Broadbent sem hef- ur svo fallega útgeislun að það er eiginlega sama í hvaða hlutverki hann er, manni þykir alltaf vænt um hann. Charlotte Rampling var síðan einkar góð sem móðir hins myrta Alex. Öll voru svo sann- færandi í hlutverkum sínum að maður fyrirgaf ýmislegt óskiljan- legt í atburðarásinni. Þarna voru líka mörg sláandi atriði, eins og þegar móðir Dannys sagði honum að hún vissi ekki af hverju hún hefði aldrei elskað hann. Atriðið í lokin þar sem Alex var sýndur í kassanum var síðan afar hrollvekjandi. Reyndar svo hrollvekjandi að maður vék frá sér þeirri hugsun að aðstæður væru ekki trúverðugar. Sú hugsun skaut ekki upp kollinum fyrr en nokkru eftir að maður var búinn að horfa á þáttinn. n Spennandi þrátt fyrir gloppur Tveir góðir Ben Whishaw og Jim Broadbent. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.