Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Qupperneq 43
Helgarblað 15. desember 2017 KYNNINGARBLAÐ Múlinn Góður í verði, úrvali og stærðum Herra Hafnarfjörður og Mind fyrir konur Gunnar Már Levísson hefur rekið Herra Hafnarfjörð í verslun-armiðstöðinni firði Hafnarfirði í 23 ár. Verslunin heitir í dag Herra Hafnarförður og Mind fyrir konur en seinni hluti nafnsins vísar til öflugrar dömudeildar sem hefur bæst við. Margt hefur breyst á 23 árum í fata- verslun en gunnar Már heldur sínu striki og verslunin er alltaf jafn vinsæl. „Vefsala hefur aukist gífurlega og hún höfðar til unga fólksins. reyndar stíla ég meira á aldurinn 25 ára og upp úr, breiðan aldur en kannski ekki á yngstu aldurshópana,“ segir gunnar. Breitt úrval af flottum fötum er í versluninni. „Þetta kemur mikið frá London, París og danmörku. Menn eru töluvert að kaupa sér jakkaföt og staka jakka núna í desember, þetta er svona allt í bland. rifnar gallabuxur eru enn inni, þær eru dálítið retro,“ segir gunnar. kvennadeildin – Mind fyrir konur – býður upp á mikið úrval af stærðum og er töluvert af fötum í stærri núm- erum, sem mælist vel fyrir. „joggingpeysur og joggingbuxur eru líka mjög vinsælar hjá strákun- um. en svo eru líka alltaf einhverjir sem vilja vera fínir, í jakkafötum með slaufu og í frakka,“ segir gunnar. Hann segir að stór hluti viðskiptavina sinna séu fastakúnnar sem hafi komið til hans lengi. „en það koma alltaf nýjar kynslóðir og oft koma feður og synir saman. Í kvennadeildinni eru þetta oft ömmur, mömmur og mæðgur að versla saman.“ gunnari gengur vel í verð- samkeppninni. „Ég hef alltaf verið talinn mjög góður í verði. Það geri ég með því að spara kostnað og yfir- byggingu. Ég er alltaf í búðinni sjálfur og ég fer í innkaupaferðir til útlanda í hverjum mánuði og þá þarf ekki að borga neinum milliliðum. Þessi kostnaðarsparnaður skilar sér síðan beint í lægra verði.“ Sem fyrr segir fer gunnar reglu- lega til útlanda að kaupa inn því hann vill ekki panta föt að utan rafrænt: „Ég vil geta þreifað á efninu. Mér gengur líka vel að díla um gott verð hjá birgjunum.“ Það hefur verið feikilega mikið að gera í versluninni í jólamánuðinum. frá og með næsta mánudegi hefst jólaopnunin hjá Herra Hafnarfirði en frá og með þeim degi verður opið frá 10 til 10 í versluninni. „Það er alltaf fjör í firði,“ segir gunnar Leví, sem mun eins og vanalega standa vakt- ina í Herra Hafnarfirði alveg fram að jólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.