Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Qupperneq 63
JólinHelgarblað 15. desember 2017 KYNNINGARBLAÐ Það er búið að vera svo kalt og sannkallaður úlputími. Þá kemur sér vel að við erum með margar úlpur sem eru frábærar yfir vetrartí- mann,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsfulltrúi og vefstjóri hjá Cinta- mani, og tiltekur tvær úlpur sem eru sérstaklega vinsælar nú í vetur: „Úlpan Fönn er ný dömudúnkápa sem er ótrúlega hlý og klæðileg í sniði. Hún er til í þremur litum og hentar fyrir alla aldurshópa. Þegar kalt er á morgnana er dásamlegt að geta klætt sig í svona fallega dúnkápu áður en haldið er út í daginn. – Síðan er það Garri, sem er frábær dúnjakki fyrir herra. Hann er með háum kraga og vaxbornum styrkingum á álags- svæðum. Þetta er skotheld jólagjöf í ár handa sonum, feðrum og eigin- mönnum.“ Cintamani er með alls sex verslanir hér á landi og eru þær allar stútfullar af hlýjum og fallegum vörum – allt til alls í jólapakkann. Hægt er að kaupa gjafakort í öllum verslunum Cinta- mani fyrir upphæð að eigin vali en verslanirnar eru á eftirtöldum stöð- um: Bankastræti 7, Austurhrauni, Outlet Austurhrauni, Kringlunni, Smáralind og Skipagötu 5, Akureyri. Gjafakort til fyrirtækja frá Cintamani eru líka mjög vinsæll kostur og hafa verið mikið keypt undanfarin ár. Cintamani hefur verið starfandi frá árinu 1989 en hefur orðið sífellt meira áberandi á markaðnum undanfarin ár. „Vörurnar okkar eru gríðarlega vinsælar núna. Við aðgreinum okkur dálítið með þessari miklu gleði sem er í kringum vörumerkið okkar. Við leggjum áherslu á útivist og ævintýri – við erum aldrei of gömul til að leika okkur úti og gerum eins mikið af því og mögulegt er,“ segir Lilja. Cintamani leggur einnig ávallt mikla áherslu á gæði: „Við leggjum mikla vinnu í þróun varanna þar sem flott teymi af útivistarfólki kemur við sögu. Við höfum háan gæðastuðul og öll efni sem við notum eru prófuð mörgum sinnum.“ Cintamani er komið í jólaskap eins og sjá má á Facebook-síðu fyrirtæk- isins en þar er í gangi afskaplega skemmtilegur jólagjafleikur – Jóla- FATAtalið. Gefin er jólagjöf á hverjum degi fram til jóla og birtist nýr gluggi alla morgna kl. 7. „Það eina sem fólk þarf að gera er að fylgja okkur á Instagram og Facebook og skilja eftir skemmtilega athugasemd undir glugganum. Við drögum út sigur- vegara alla virka daga. Vinningarnir eru fjölbreyttir og henta í úti-ævin- týrin, til dæmis gefum við dúnúlpur, regnkápur, peysur og einnig skemmti- leg ævintýri með vinum okkar frá Artic Surfers.“ Það gæti margborgað sig að fylgjast með Cintamani á samfélags- miðlum núna fyrir jólin og þeir sem heimsækja eina af sex verslunum Cintamani finna ábyggilega eitthvað gott í jólapakkann í ár. Cintamani.is facebook.com/cintamani.iceland Allt til alls í jólapakkann CInTAmAnI: Fönn Garri Ég er búin að vera í níu ár í faginu. Þetta hefur breyst nokkuð frá því um aldamótin þegar „tribal“- tákn og kínatákn voru vinsæl, núna eru þetta oft stærri og íburðarmeiri myndir og sífellt meira um sérhann- anir fyrir fólk. Það eru mörg stór verkefni í gangi, fólk kemur með sínar eigin hugmyndir sem við útfærum og oft velur það síðan hugmyndir frá okkur – og mjög oft ganga hugmynd- ir á milli okkar og viðskiptavinanna,“ segir Sigrún Rós Sigurðardóttir hjá Bleksmiðjunni, sem staðsett er í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Sigrún á þetta fyrirtæki með eiginmanni sínum, Ingólfi P. Heimissyni, en alls starfa átta húðflúrarar á stofunni. „Þetta er krefjandi starf, bæði tímafrekt og krefst þess að maður haldi sér alltaf skap- andi. Fólk er misjafnlega lengi hverju sinni, sjaldan er þó fólk hjá okkur skemur en þrjá tíma í einu. Að jafnaði tekur hver heimsókn um þrjá til sex tíma. Hver húðflúrari sinnir yfirleitt ekki nema einum viðskiptavini á dag. Svo koma sumir oft út af sömu myndinni þegar um stærri verkefni er að ræða. Svo er líka misjafnt hvað fólk þolir mikið í einu,“ segir Sig- rún en hún vill meina að sársaukinn sem fylgi því að fá húðflúr sé alls ekki óbærilegur: „Ef svo væri þá væri þetta ekki svona vinsælt. Líkaminn venst sársaukanum og deyfir hann. En auð- vitað tekur þetta dálítið á.“ Sigrún segir að starf húðflúrarans sé mjög persónulegt og mikilvægt sé að skapa góða tengingu við við- skiptavininn. „Traust byggist oft upp þegar viðskiptavinurinn skoðar verkin mín en mannleg samskipti eru alltaf mikilvæg í þessu fagi og eru grunnurinn að því að eignast fastakúnna, því ef ekki verður nógu sterk tenging getur fólk alltaf leitað eitthvert annað.“ Viðskiptavinahópur Bleksmiðj- unnar er afar stór. „Við tökum ekki yngri en 18 ára en aldurbilið er alveg frá 18 og upp í 70. Stærsti aldurs- hópurinn er kannski milli tvítugs og þrítugs en þetta er fólk á öllum aldri og úr öllum starfsstéttum.“ Þess má geta að líkams- götun er einnig í boði á Bleksmiðjunni. Gjafabréf fyrir húðflúri er góð jólagjöf sem gleður marga. Gjafabréf fyrir upp- hæð að eigin vali eru í boði í Bleksmiðjunni. Þau er hægt að sækja á staðinn eða láta senda sér hvert á land sem er. Gjafabréf er hægt að panta í gegnum Facebook- síðu Bleksmiðjunnar eða með því að hringja í síma 823 57575. Hágæða húðflúr í jólagjöf Jo Geirdal, húðflúrari á Bleksmiðjunni, að störfum. Ingólfur P. Heimisson, annar eigenda Bleksmiðjunnar, að störfum. Sölvi Dúnn húðflúrari að störfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.