Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2017, Qupperneq 64
64 Helgarblað 15. desember 2017 Kannski ert þú týpan sem lítur svo á að það megi pakka jólagjöfinni inn í helgarblað DV kringum hádegi á aðfangadegi og henda svo undir tréð? Það er gott og blessað (og vissulega heiður fyrir blaðamenn DV) en gerir kannski ekki eins mikið fyrir jólastemninguna. Ef þú ert að fara að elda ofan í tuttugu manns þá ert þú löglega afsökuð eða afsakaður og það sama gildir fyrir ykkur klaufana. Maður getur víst ekki allt en vittu að það er blessunarlega hægt að leita sér að- stoðar með þetta mál líkt og önnur. Birta fór á stúfana og heimsótti þrjár blóma- búðir á höfuðborgar- svæðinu enda tilvalið að leita ráða hjá fagurkerum sem sérhæfa sig í hvers konar skreytingum á degi hverjum. Hrafnhildur hjá Blómagalleríi við Hagamel 67 segir upplagt að fólk komi með gjafapoka með góðum fyrirvara og svo sé hægt að sækja pakkana næsta dag. „Verðið fyrir innpökkunina getur rokkað frá 1.200 krónum og upp úr, en það fer eftir stærð og umfangi hlutar- ins sem á að pakka inn,“ útskýrir Hrafnhildur en Auður í Blóma- búðinni á Garðatorgi og Nanna hjá Breiðholtsblómum segja verðið svipað hjá þeim, eða sirka frá 1.200 og upp úr. Blómakonur útBúa hinn fullkomna jólapakka Birta heimsótti þrjár blómabúðir og fékk aðstoð við innpökkun jólagjafa Vanar hendur Þær kunna réttu handtökin á Hagamelnum. Snotur Það má gera litla gjöf stærri með svona fallegum umbúðum. Silfur Yndislega fallegur silfurpakki frá Blómagalleríinu á Hagamel. hringlaga aSkja Auður á öskjur í alls konar stærðum og gerðum sem henta vel undir hvers konar pakka sem gæti verið erfitt að pakka inn í pappír. Krúttlegi kransinn getur fylgt með. fyrir Virðulegan afa Þessi virðulegi pakki sem pakkað var inn af Nönnu hjá Breiðholtsblómum er ákaf- lega jólalegur með könglum og greni. Gæti t.d. hentað virðulegum eldri manni. gullfallegar gjafir Falleg gjöf á það skilið að vera afhent í fallegum umbúðum. auður á blóma- VerkStæðinu Auður sérhæfir sig í blómaskreytingum og hún fer einnig létt með að útbúa fallega pakka. myndir sigtryggur ari jólaSVeinn Sem pakkaSkraut Þessi sæti pakki kemur úr blómabúð Auðar á Garðatorgi 4 í Garðabæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.