Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 20
20 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. Fannar er skemmtilegur FS-ingur: „Gymmið gefur“ - Fannar Gíslason er FS-ingur vikunnar Á  hvaða braut ertu? „Fjölgreinabraut.“ Hvaðan ertu og aldur? „Ég er 18 ára úr Keflavík.“ Helsti kostur FS? „Kennararnir eru flestir mjög þægilegir, svo er líka gaman að vera í skóla með öllum „boysurunum“.“ Hver eru þín áhugamál? „Fótbolti og bíómyndir/þættir, mig hefur alltaf langað að leika í mynd eða einhverju slíku.“ Hvað hræðist þú mest? „SoFloAntonio.„ Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? „Arnór Snær fyrir snap-frægðina sína, svo mun allt fara í vaskinn eins og hjá Enska.“ Hver er fyndnastur í skólanum? „Ég hlæ oft að Óskari Arnars, annars er ég líka eitthvað annað fyndinn.“ Hvað sástu síðast í bíó? „Ég er ekki alveg klár á því, IT eða eitt- hvað.“ Hvað finnst þér vanta í mötu- neytið? „Stakar sígarettur, sérstaklega eftir erfið próf (neeeh).“ Hver er þinn helsti kostur? „Ég er mjög skemmtilegur.“ Hvaða app er mest notað í sím- anum hjá þér? „Örugglega Snapchat.“ Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? „Frjáls mæting eða einingar fyrir störf í þágu nemendafélagsins.“ Hvað heillar þig mest í fari fólks? „Ég dýrka fólk með góðan húmor.“ Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? „Virkilega gott, það er nánast „kaffihúsa- kvöld" á hverjum fimmtudegi.“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Veit ekki hver stefnan er en mér hefur allt- af fundist gaman að leika og koma fram.“ Hvað finnst þér best við það að búa á Suðurnesjunum? „Það er nálægt flugstöðinni og svo er það bara mjög þægilegt.“ Hvað myndirðu kaupa þér ef þú ættir þúsund kall? „Þúllari í Bugsy og pizzatilboð á Ungó.“ Skemmtilegast að sjá hugmyndir sínar verða að veruleika - Sigrún Helga er grunnskólanemi vikunnar Hver eru áhugamálin þín? „Ég hef mikinn áhuga á kvikmyndum, kvik- myndagerð, leiklist og því sem er að gerast í samfélaginu, eins og að fylgjast með stjórn- málum.“ Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? „Ég er 15 ára og er í 10. bekk í Holtaskóla.“ Hvað finnst þér best við það að vera í Holta- skóla? „Holtaskóli er eini skólinn sem ég hef verið í og það er ekkert sem Holtaskóli hefur fram yfir aðra skóla, sem ég tek eftir. Mér finnst örugglega það besta að vera með vinkonum mínum í skóla og að taka þátt í alls konar viðburðum, eins og það að vera í nemenda- félaginu.“ Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? „Mig langar í Fjölbrautaskólann í Garðabæ á leiklistabraut eða að fara bara í FS hér.“ Ertu að æfa eitthvað? „Ég er ekki að æfa neitt núna en ég æfði fót- bolta í sumar.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Þegar eg fæ hugmyndir og sé þær verða að veruleika, að taka þátt í einhverju merkilegu og rökræða og hafa rétt fyrir mér.“ Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? „Örugglega að hafa rangt fyrir mér og þurfa viðurkenna það.“ Hvað myndirðu kaupa þér fyrir þúsund kall? „Ég myndi kaupa mér ís. Þú færð ekki margt fyrir þúsund kall a Íslandi.“ Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? „Einskis, ég helt ég gæti ekki verið án síma en ég eyðilagði minn í byrjun nóvember og er búin að vera án hans síðan þá. Það er mjög frjálst að vera laus við hann.“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Kvikmyndastjóri og handritshöfundur.“ Uppáhaldsmatur: Hamborgarhryggur. Uppáhaldstónlistarmaður: Svo margir að ég get ekki valið. Uppáhalds-app: Snapchat. Uppáhalds hlutur: Rúmið mitt. Uppáhaldsáttur: Svo margir en akkúrat núna er það Riverdale eða Stranger Things. Eftirlætis... ...kennari: Gummi efnafræði. ...mottó: Gymmið gefur. ...sjónvarpsþættir: Akkúrat núna er það Peaky Blinders. ...hljómsveit/tónlistarmaður: Post Malone. ...leikari: Cillian Murpy eða James Franco. ...hlutur: Fidget spinnerinn minn. JÓLAGJÖFIN Í ÁR Verð 9.995 kr. fæst í stærðum 27–39,5 Hafnargata 29 - Sími 421 8585 VIBES HERRAFATAVERSLUN HAFNARGÖTU 32 SÍMI 421-0053 OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA–FÖSTUDAGA 11–18 LAUGARDAGA 11–16 Herraföt fyrir alla karlmenn á Suðurnesjum hattar húfur bolir úlpur peysur hliðartöskur treflar skyrtur slaufur bindi bindisnælur jakkar buxur belti og margt f leira síðu ullarjakkarnir eru væntanlegir í stærri númerum k e f l a v í k AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.