Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 31
31MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. Þórhalla Gísladóttir er búsett í Keflavík en hún starfar í Gallerí Keflavík. Á hverju ári býr fjöl- skylda hennar til laufabrauð saman og Þórhalla mælir með því að íbúar rölti niður í bæ á Þor- láksmessu og skoði úrvalið í búð- unum. Hún hefur áður gefið pakka til Fjölskylduhjálpar og stefnir að því að gera það aftur í ár. Hvar verður þú um jólin? „Ég verð líklega heima hjá mér þetta árið með börnunum mín- um og nánustu fjölskyldu.“ Ert þú byrjuð að kaupa jóla- gjafir? „Ég held ég hafi aldrei verið eins skipulögð í jóla- gjafa innkaupum! Ég er nán- ast komin með allt. Planið var að klára gjafirnar fyrir 1. desember en náði því ekki alveg.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Það er hefð hjá mér er að gera laufabrauð með fjöl- skyldunni fyrir jólin og svo er alltaf jólaboð hjá mömmu á jóladag. Annað er aðeins breytilegt frá ári til árs. Hvað verður í matinn á að- fangadag? „Það er alltaf tví- réttað hjá okkur á aðfangadag, rjúpur og hamborgarhryggur. Rjúpnalyktin er jólalyktin mín.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Ég mæli með að kíkja á einhverja tón- leika, bæði í kirkjunni og Hljómahöllinni. Allir ættu að rölta niður í bæ á Þorláks- messu og skoða úrvalið í búð- unum sem við höfum. Alltaf gaman að vera á röltinu þá og hitta vini og kunningja úti, flestir á síðustu stundu með að klára síðustu jólagjafainn- kaupin en allir svo glaðir og komnir í jólaskapið.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Ég hef gefið pakka í fjölskylduhjálp og hugsa að það verði eitthvað í þeim dúr. Ég veit að þeim vantaði oft fyrir unglinga svo ég mæli með því að skoða það.“ Mælir með að aðstoða Fjöl- skylduhjálp Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar spila í Fish House í Grindavík laugardaginn 16. desember! Tónleikar hefjast kl. 22.00 Miðaverð er 4500 í forsölu á midi.is en 4900 í hurð Fish House Bar & Grill Hafnargata 6 240 Grindavík S: 426-9999 HAFNARGÖTU 90 - REYKJANESBÆ ÞAÐ VERÐUR HJÁ OKKUR Á ÞORLÁKSMESSU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.