Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 37

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 37
37FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001 Mikill uppgangur hefur verið í Grinda- vík undanfarin misseri og mælist at- vinnuleysi þar núna um 0,93%, en þetta kemur fram á grindavik.is. Alls eru 22 einstaklingar á atvinnuleysis- skrá í bæjarfélaginu og gerir þetta því um 0,93% af vinnumarkaði en landsmeðaltal hefur verið í kringum 1,8% undanfarna mánuði. „Bílstjórarnir eru allir orðnir lang- þreyttir á ástandinu,“ segir Sævar Baldursson, eigandi Bus4U, almenn- ingsvagna í Reykjanesbæ, en síðustu misseri hefur ýmislegt gengið á milli ungra farþega og bílstjóra strætó og lögreglan verið kölluð til í ófá skipti til að leysa deilur. Að sögn Sævars hanga farþegar oft í strætó, rúnta marga hringi, ganga illa um vagnanna og einhverjir þeirra séu nú farnir að beita ofbeldi. „Við viljum tryggja öryggi almennings og bílstjóranna okkar og fyrsti liðurinn var framkvæmdur í síðustu viku með því að setja öryggismyndavélar í fyrsta vagninn. Við munum einnig vera með öryggisgæslu á vissum tímum og senda skýr skilaboð um það að almenningsvagnar Reykjanesbæjar séu ekki félagsmiðstöðvar.“ Í síðustu viku var ráðist á strætóbíl- stjóra en atvikið náðist á myndband og hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað á stoppistöð strætó fyrir utan Krossmóa, en í sam- tali við Víkurfréttir sagðist bílstjórinn vera hræddur við að mæta í vinnuna næst, ástandið hafi verið svona lengi. „Ég er rútubílstjóri, ekki barnapía.“ Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðstjóri Umhverfissviðs, segir gjörsamlega ólíðandi að almenningsvagnar séu notaðir sem einhvert „hang out“ hjá unglingum með tilheyrandi ónæði og skemmdarverkum. Borist hafi þó nokkrar kvartanir vegna þess. „Nú þegar farið er að ráðast á bílstjóra líka er mælirinn fullur. Á þessu þarf að taka og það verður gert.“ Atvinnuleysi með lægsta móti í Grindavík -Bílstjórarnir orðnir langþreyttir á ástandinu Öryggismyndavélar og gæsla um borð í strætó MATREIÐSLUMAÐUR OG MATRÁÐUR Í FLUGELDHÚS IGS Icelandair Ground Service leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi í stöðu matreiðslumanns og matráðs í flugeldhúsi félagsins. Staðan er laus og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. + Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS fyrir 20. desember 2017 I www.igs.is HÆFNISKRÖFUR: n Réttindi og reynsla. n Góð íslensku- og enskukunnátta. n Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. n Hæfni í mannlegum samskiptum. n Útsjónarsemi og heiðarleiki. Síðasta blað fyrir jól í næstu viku. Verið tímanlega með auglýsingar! JÓLASVEINAR SPRELLA UM BÆINN Föstudaginn 16. des. kl. 15.00-17.00 Laugardaginn 17. des. kl. 15.00-17.00 Fimmtudaginn 22. des. kl. 15.00-17.00 Föstudaginn 23. des. kl. 15.00-17.00 og kl. 20:00 - 23:00 Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru: OPNUNARTÍMI VERSLANA LAUGARDAGUR 17. DESEMBER KL. 10:00-18:00 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER KL. 13:00-18:00 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER KL. 10:00-22:00 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER KL. 10:00-22:00 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER KL. 10:00-22:00 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER KL. 10:00-22:00 FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER KL. 10:00-23:00 LAUGARDAGUR 24. DESEMBER KL. 10:00-12:00 VERSLUM HEIMA! -HAGUR Í HEIMABYGGÐ ÖSTUDAGINN 15. DES. KL. 15:00-17:00 AUGARDAGINN 6. DES. KL. 15:00-17:00 ÖSTUDAGINN 2 . DES. KL. 15:00-17:00 LAUGARDAGINN . DES. KL. 15:00-17:00 OG 20:00-23:00 6 7 8 19 0 1 2 2 3 2 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER KL. 10:00-12:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.