Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 18
18 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. „Það er fátt sem kemur mér í meira jólaskap heldur en skautasvellið og þegar ég byrja að stússast í þessu á hverju ári fæ ég einmitt þessa tilhlökkunar tilfinningu fyrir jól- unum,“ segir Keflvíkingurinn Arnar Már Eyfells, en hann starfar sem verkefnastjóri í markaðsdeild Nova og sér um skautasvellið á Ingólfs- torgi í miðborginni sem hefur verið sett upp í desember síðastliðin tvö ár. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt, en á sama tíma krefjandi. Fyrstu fjóra dagana tókum við á móti fleiri en 1.500 manns og ég vona að þetta haldi áfram svoleiðis. Draumurinn væri að fá 20.000 manns á torgið í ár, en ég fagna öllum sama hversu margir enda á því að koma.“ Að sögn Arnars er ekkert sem kemur honum í betra skap heldur en kakó, vöfflur, jólaglögg og skautasvell í desember, en hugmyndin að svellinu kviknaði árið 2015 í kjölfar þess að markaðsdeildin vann með Reykja- víkurborg að uppsetningu á svoköll- uðu „HM torgi“. „Okkur fannst því tilvalið að athuga hvort við ættum ekki að reyna gera eitthvað þarna í desember mánuði og þá kom einhver snillingur með þá hugmynd að þruma upp skautasvelli, sem er ekkert sér- lega einföld framkvæmd, en það var ákveðið að kýla á þetta og í dag er þetta orðið töluvert stærri og flottari framkvæmd sem mun vonandi halda áfram á næstu árum.“ Opið verður á Novasvellinu á Ingólfs- torgi frá hádegi til 22 á kvöldin alla daga fram að jólum og milli jóla og nýárs. Það kostar 990 krónur að leigja skauta, en þeir sem eiga sjálfir skauta frá frítt á svellið. Arnar Már Eyfells er verkefnastjóri skautasvellsins á Ingólfstorgi Draumurinn væri að fá 20.000 manns á torgið í ár, en ég fagna öllum sama hversu margir enda á því að koma. Skautar inn í jólin í miðborginni Hafnargötu 40 - Sími 422 2200 ÞÚ FÆRÐ ALLT Í JÓLAPAKKANN Í OMN!S Hvort sem það eru tölvur, spjaldtölvur, tölvufylgihlutir, prentarar, Bluetooth hátalalar og heyrnatól, myndavélar eða sjónvörp þá er nokkuð víst að við erum með skemmtilegu jólagjöfina fyrir þig og þína! Svo erum við auðvitað með rekstrarvörurnar líka. ER UMBOÐSAÐILI SMITH & NORLAND Í REYKJANESBÆ REYKJANESBÆVörumerki/framleiðendur:HP - DELL - Lenovo - Canon - Sony - Samsung - Apple - Bose - Siemens - BOSCH - NOKIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.