Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 28
28 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. „Og frú Ása stóð við sitt. Upp frá þessu stóð Duusverslunin fyrir glæsilegum jólatrésskemmtunum í Bryggjuhúsinu um 20 ára skeið. Þar komu saman öll börn bæjarins allt upp undir 300 börn og sáu þá mörg þeirra jólatré í fyrsta sinn,“ segir í samantekt frá þessum tíma fyrir ríflega 100 árum í Keflavík. Fyrsta sunnudag í aðventu var jólaballið í Bryggjuhúsinu haldið annað árið í röð. og horft um öxl og rifjuð upp þessi 100 ára gamla og merkilega stund með jóla- trésskemmtun í Bryggjuhúsinu í anda gömlu skemmtananna. Frú Ása Olavsen tók á móti börn- unum eins og forðum og dansað var í kringum jólatréð við undirleik Guð- mundar Hermannssonar. Auðvitað kom jólasveinn af gamla skólanum á svæðið, sjálfur Giljagaur. Helgina áður en jólaball frú Ásu var haldið var haldin notaleg föndurstund þar sem búin voru til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn síðan skreyttur hátt og lágt fyrir jólatrés- skemmtunina. Ljósmyndari Víkurfrétta heimsótti Bryggjuhúsið, bæði þegar skrautið var útbúið og eins þegar boðið var til jólaskemmtunar eins og um alda- mótin 1900. Myndirnar eru frá báðum viðburðunum. Ása Olavsen tók á móti gestum í Bryggjuhúsinu „Ég ætla að muna eftir ykkur á jólunum“. Þetta sagði kaupmannsfrú Duusverslunarinnar Ása Olavsen við börnin í Keflavík sem hún hafði boðið til sín í veislu, í fínasta hús bæjarins Fischershús um aldamótin 1900. Ása var mætt „ljóslifandi“ í Bryggjuhús Duus safnahúsa á dögunum. Leikkonan Halla Karen Guðjónsdóttir skellti sér í gervi Ásu. Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is JÓLAFÖNDUR Í BRYGGJUHÚSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.