Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 56

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 56
56 ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. JÓLASÝNING FRAMTÍÐARFIMLEIKASTJARNA Árleg jólasýning fimleikafélags Grindavíkur var haldin þann 3. desember sl. Þar sýndu iðkendur það sem þau hafa lært í vetur og sýndu meðal annars æfingar á slá, loftdýnu og afstökk á dýnu. Guðrún Lilja, jólastjarnan 2016, söng jóla- lag áður en sýningin hófst og árlegi kökubasar deildarinnar var einnig á sínum stað en afrakstur hans er notaður til þess að fjármagna áhöld fyrir deildina. Meðfylgjandi myndir tók Rannveig Jónína á sýningunni. Við óskum samstarfsaðilum okkar á Suðurnesjum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Ungmennafélögin á Suðurnesjum tóku höndum saman og héldu sam- stöðumót til að sýna Guðmundi Atla Helgasyni samhug í verki en hann er nú staddur í Svíþjóð í lyfjameðferð eftir að hafa greinst með bráðahvítblæði í annað sinn aðeins níu ára gamall. Sunddeild ÍRB ákvað að gefa ekki jóla- kort í ár og gáfu þess í stað ágóða þeirra til Guðmundar og á Aðvent- umóti þeirra var söfnunarbaukur þar sem tekið var við frjálsum framlögum. Þann 3. desember sl. mættu ungmen- nalið frá Suðurnesjum til Grinda- víkur þar sem keppt var í fjölmörgum íþróttagreinum. Sunddeild Grindavíkur synti og tók Gunnar langafi Guðmundar meðal annars sundsprett með krökkunum. Í körfubolta mættust Grindavík og Keflavík og júdódeild Grindavíkur og Voga tóku æfingu saman. Fjölmargir mættu til þess að tefla en fólk kom alls staðar að til þess að tefla við hvort annað, meðal annars úr Reykjavík. Stórt fótboltamót var í Hópinu, knatt- spyrnuhúsi Grindavíkur, þar sem lið frá Grindavík, Keflavík, Njarðvík og Reyni/Víði kepptu en þar mættust stelpur og strákar og léku þvert hvert á annað og sýndu þannig samstöðu. Samtals voru 17 lið sem mættu til leiks, 84 einstaklingar og allir fæddir árið 2008. Pylsur voru í boði Bónus ásamt drykkjum og gaf Sigurjónsbakarí kleinur fyrir svanga keppendur þegar leikjum þeirra og æfingum lauk. Sundgarpar úr Grindavík ásamt Jórmundi, þjálfara sínum. Vel heppnað samstöðumót Grindavík gegn Njarðvík í knattspyrnu. Ung skákstúlka. Júdófélög Grindavíkur og Voga tóku létta æfingu. Lið Keflavíkur í knattspyrnu. Ungir körfuboltaiðkendur. Hin árlega jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin síðasta laugardag í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Þátttakendur stóðu sig með prýði og var þétt setið á öllum fjórum sýningum dagsins. Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir á jólasýningunni. Kraftaverkasýning fimleikadeildarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.