Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 52

Víkurfréttir - 13.12.2017, Blaðsíða 52
52 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. Það var ekki að spyrja að Suðurnesja- mönnum, sérstaklega þeim sem eiga ættir að rekja í Hafnir, að þeir fjöl- menntu á Nesveginn. Þar var líka ein- stakur Jólabasar með handverki og listmunum frá Hafnabúum og öðru Suðurnesjafólki, ásamt skemmti- legum lífsstílsvarningi sem tengdur er Höfnum. Rut Ingólfsdóttir listakona var með Lækjarbakkafjölskylduna í félags- heimilinu. Það eru litríkir skúlptúrar úr pappamassa. Valgerður Guðlaugs- dóttir var á staðnum með jólaketti úr pappamassa og þrykkt og handlituð jólakort í númeruðu upplagi. Helgi Hjaltalín var með handgerð kort með vatnslitamyndum úr Höfnum og nágrenni. Einnig var Lilja Dögg Bjarnadóttir með ýmislegt sniðugt í pakkann eins og vinsælu púðana hennar og skartgripi. Elíza Newman seldi diska og vinyl plötur til sölu á gjafaverði, m.a ný endurútgefna fyrstu plötu Kolrössu Krókríðandi, Drápu. Ljósmyndari Víkurfrétta mætti á svæðið, drakk í sig stemmninguna, og smellti af meðfylgjandi myndum. Félagsheimili Hafna iðaði af jólalífi Menningarfélag Hafna stóð fyrir opnu jóla- húsi í félagsheimili Hafna að Nesvegi 4 á fyrsta sunnudegi í að- ventu. Boðið var upp á þægilega jólastemm- ingu og heimabakað bakkelsi, kaffi og kakó til styrktar viðhaldi Kirkjuvogskirkju. Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.