Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2018, Qupperneq 9
23. mars 2018 fréttir 9 að niður við að heyra bílstjórann tala með þessum hætti um hana. „Hann stoppaði svo skömmu síð- ar til að laga stólinn betur. Þá stóð hann fyrir aftan mig og sló mig í bakið og síðan í magann með krepptum hnefa,“ segir Lilja. Hún segist hafa hágrátið meðan á of- beldinu stóð og eftir að bílstjór- inn hafi skilað henni af sér við Landspítalann í Fossvogi. „Ég var að fara á sáramiðstöðina og þaðan fór ég beint á slysavarð- stofuna til þess að fá áverkavott- orð,“ segir Lilja. Síðan hafi hún til- kynnt atvikið til Ferðaþjónustu fatlaðra. Þar var málið tekið föst- um tökum. „Við lítum málið mjög alvarleg- um augum. Bílstjórinn var þegar settur í ótímabundið leyfi á meðan málið er rannsakað. Við erum að bíða eftir frekari gögnum, meðal annars áverkavottorði, og munum síðan taka ákvörðun um næstu skref þegar allar upplýsingar liggja fyrir,“ segir Erlendur Pálsson, sviðsstjóri farþegaþjónustu hjá Strætó bs. Erlendur segir að málið sé litið alvarlegum augum hjá fyr- irtækinu og að starfsfólk sé miður sín vegna þess. Talsvert hefur gengið á hjá ferðaþjónustunni það sem af er þessu ári. Í lok febrúar komu upp tvö alvarleg atvik þegar fatlaðir einstaklingar lentu í hremming- um hjá ferðaþjónustunni. Þann 23. febrúar síðastliðinn var stúlku með þroskahömlun ekið á rangt heimil- isfang og hún skilin þar eftir. Móðir stúlkunnar var mjög ósátt við sam- skiptaleysi ferðaþjónustunnar við foreldra og í kjölfarið stigu fram fleiri foreldrar fatlaðra barna og sögðu svipaðar sögur. Fimm dögum síðar greindi Fréttablaðið frá því að mikið fötluð kona hefði gleymst í bíl ferðaþjón- ustunnar þegar átti að skutla henni til vinnu. Bílstjórinn mun hafa far- ið heim í kaffipásu þegar uppgöt- vaðist að konan var ein og yfirgef- in úti í bílnum. Það var sérstaklega alvarlegt því konan er mjög floga- veik og er af þeim sökum aldrei skilin eftir ein og eftirlitslaus í vinnunni. Þessi röð atvika rifjar upp alvar- legt atvik sem kom upp í febrú- ar 2015 þegar 18 ára stúlka, sem lýst hafði verið eftir, fannst í bíl við heimili bílstjórans um kvöld. Þá hafði hún mátt dúsa þar í nokkrar klukkustundir. Það atvik vakti mjög hörð viðbrögð og var í kjöl- farið var skipuð neyðarstjórn yfir ferðaþjónustu sem skilaði skýrslu um málið í mars 2015. n Lilja Ragnhildur Segir að bílstjóri Ferðaþjónustu fatlaðra hafi beitt hana ofbeldi. „Bílstjórinn var þegar settur í ótímabundið leyfi á meðan málið er rannsakað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.