Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2018, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2018, Qupperneq 72
13. apríl 2018 14. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Auðvelt að versla á byko.is HJÓLUM INN Í SUMARIÐ Frábært verð ár eftir ár! Kven- og karlahjól 28“ karla, 26“ kvenhjól, 6 gíra með brettum og körfu. 28.995 49620200-1 Barnahjól Gult eða ljósblátt 16“. 20.995 49620062A/3A NÝTT BLAÐ Lestu blaðið á byko.is Tilboðsverð Royal 320 gasgrill, 8,8 kW, eldunarsvæði: 2130 cm2. Mjög sterkar grillgrindur úr pottjárni. Ryðfrítt Flave-R-WaveTM eldunarkerfi. Þrír ryðfríir brennarar. Sure-LiteTM elektrónískt kveikikerfi. Fellanleg hliðarborð. Hitamælir í loki. 49.995 50657512 Almennt verð: 59.995 TRAMPÓLÍNIN ERU KOMIN Komdu og skoðaðu úrvalið af grillum VIÐ ERUM BYRJUÐ AÐ GRILLA b re nn arar 3kí ló vö tt 8,8Ö ll v er ð er u bi rt m eð f yr ir va ra u m p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn db re ng l. T ilb oð g ild a út 1 8. a pr íl eð a á m eð an b ir gð ir e nd as t. Þetta er mark- laust hjal! Bókin á náttborði Elizu „Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerki- leg, saga ótrúlegrar þrautseigju og viljastyrks,“ segir Eliza Reid forsetafrú. Hvað segir mamma? S kagamaðurinn og knattspyrnuhetjan Ólaf- ur Þórðarson hefur verið mikið milli tannanna á fólki eftir viðtal sem birtist í þættinum Návígi á fótbolti.net. Þar gagnrýndi hann þjóðfélagið harkalega, sagði að það væri ver- ið að „kellingavæða allt saman“, „femínisminn væri orðinn alls- ráðandi“ og verið væri að „ríta- líndópa börn frá unga aldri.“ Olli þetta miklum úlfaþyt á samfé- lagsmiðlum og margir sögðu viðhorf Ólafs gamaldags og fordómafull en flestir sem til þekkja í knattspyrnuheiminum og þekkja Ólaf hafa varið hann. Ólafur sér ummælin hins vegar ekki þar sem hann er ekki sjálfur á samfélagsmiðlum. Móðir Ólafs, Ester Teitsdóttir, er 85 ára gömul Skagamær og eldhress. Hún segir: „Ólafur var ósköp jafnlyndur greyið og alltaf kátur.“ Hvernig var hann sem barn? „Hann var mjög athafna- samur sem barn. Við áttum heima á Sóleyjargötunni á Akra- nesi og þar fyrir framan er stórt tún sem er kallað Merkurtún. Þar var allur skarinn af Skaganum að leika sér í fótbolta og allra handa leikjum og Ólafur var þar mikið. Ég kallaði á hann í mat og svo var farið út aftur og leikið sér fram á kvöld. Það var ekkert hang- ið í tölvum, en þær voru reynd- ar ekki til þá,“ segir Ester og hlær. En þegar hann varð eldri? „Hann var tekinn í vinnu og látinn hjálpa til. Pabbi hans var með bílaútgerð og Ólafur var lát- inn bera pakka og annað sem þurfti að gera þar.“ „Þurfti nánast að veiða þær úr netinu eins og þorska“ F átt vakti meiri athygli í vik- unni en viðtal Guðlaugs Jónssonar við knattspyrnu- goðsögnina Ólaf Þórðarson í hlaðvarpsþættinum Návígi á fót- bolti.net. Það sést best á þessari baksíðu blaðsins sem tileinkuð er kappanum. Á unglingsárum sín- um var Ólafur hluti af sigursælu ÍA-liði í yngri flokkum.  Liðið land- aði Íslandsmeistaratitli árið 1977 og aftur árið 1981. Í millitíðinni var liðið slegið út í undanúrslitum árið 1979 og í viðtalinu upplýsti Ólaf- ur hver hefði verið blóraböggull- inn að hans mati. Það var enginn annar en verkalýðsleiðtoginn Vil- hjálmur Birgisson, sem var mark- maður liðsins. „Villi Birgis verkalýðsforingi var bak við markið að reyna að höstla einhverjar stelpur og við fengum á okkur mark sem kostaði okkur að komast í úrslitaleikinn,“ sagði Ólaf- ur. Tók hann sérstaklega fram að ekkert hafi komið út úr kvennafari Vilhjálms „frekar en fyrri daginn“.   DV bar þetta hitamál undir Vil- hjálm sjálfan og hann vék sér ekki undan ábyrgð. „Það er mögulega sannleikskorn í þessu. Það kann að vera að ég hafi verið að veita ein- hverjum stúlkum athygli og feng- ið á mig mark.  Óli hefur ekki talað um annað í fjóra áratugi,“ segir Vil- hjálmur. Hann vill þó meina að undirliggjandi ástæða reiði Ólafs sé ekki annálað keppnisskap hans heldur hrein og klár afbrýðisemi. „Stelpurnar höfðu aldrei neinn áhuga á að fylgjast með honum á miðjunni. Þær voru alltaf bak við markið hjá mér, það þurfti nán- ast að veiða þær úr netinu eins og þorska eftir hvern einasta leik,“ segir Vilhjálmur léttur. n Blóraböggull í tapi Skagamanna í undanúrslitum árið 1979 fundinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.