Morgunblaðið - 07.12.2017, Side 66

Morgunblaðið - 07.12.2017, Side 66
Stella ofursvöl í Spaksmannsspjörum Morgunblaðið/Ófeigur Marta María martamaria@mbl.is „Framleiðendurnir höfðu samband og Stella smellpassaði í Spakmanns- spjara-stílinn. Hún er örugg með sig og vill vera smart en í leiðinni ekkert endilega of áberandi. Stella er grjót- hörð og vill að klæðaburðurinn end- urspegli það,“ segir Björg sem að- stoðaði búningahönnuð þáttanna, Evu Völu Guðjónsdóttur, við val á fötum á Stellu. Stella Blómkvist lendir í ævintýr- um og líka í mjög hættulegum að- stæðum. Einhvern veginn nær hún að vera alltaf óaðfinnanleg í öllum aðstæðum. Björg segir að það hafi verið gaman að taka þátt í þessu verkefni. „Hún er í öllu frá okkur nema skóm og nærfötum held ég alveg örugglega. Hún er áberandi í hetju- kápunni sinni og fer yfir í það að vera mjög kynþokkafull í samkvæm- isfatnaði frá okkur.“ Þegar Björg er spurð að því hvað þetta hafi verið margar flíkur segist hún ekki muna það. „Þetta var alveg slatti,“ segir hún. Stella Blómkvist er ekki alveg þessi rósótta blómakjólatýpa og klæðnaðurinn endurspeglaði mann- gerðina í þáttunum. Það tókst vel til og þeir sem hafa horft á þættina sjá að Stella er ansi svöl til fara í þátt- unum. „Stella er eiginlega bara í svörtu nema í einni senu, þá er hún í „off- white“ og í annarri í blágrænum buxum. Annars var Stella í blöndu af allskonar, hetjukápunni sem er upp í háls hjá henni, leðurbuxum og bol- um og toppum, samkvæmisklæðnaði og aukahlutum,“ segir Björg. Stella Blómkvist hefur slegið í gegn í Sjónvarpi Símans Premium en hún fer með hlutverk lögfræðings sem blandast inn í æsispennandi mál. Leikkonan Heiða Reed, sem leikið hefur í þáttunum Poldark, leikur Stellu. Björg Ingadótt- ir, fatahönnuður og eigandi Spaksmannsspjara, klæddi Stellu í þáttunum vin- sælu en búningahönnuður þáttanna er Eva Vala Guðjónsdóttir. Einfalt og smart Björg Ingadóttir, fatahönnuður í Spaksmanns- spjörum, sá um að klæða Stellu Blómkvist. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2017 6.490 k 4.490 L f r. kr. esljós ylgir!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.