Morgunblaðið - 25.01.2018, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.01.2018, Qupperneq 7
Kjartan Magnússon — í forystu fyrir Reykjavík Traustur og dugandi forystumaður fyrir Reykjavík Veljum þekkingu, yfirsýn og ábyrgð í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðismanna á laugardag. Kjartan Magnússon hefur víðtæka þekkingu á borgarmálum og er þekktur fyrir málafylgju í þágu Reyk- víkinga. Hann gjörþekkir málefni allra hverfa borgarinnar og vill að hvert þeirra blómstri á sínum for- sendum. Fjölmargir borgarbúar leita til hans þegar vinna þarf að einstökum málum, t.d. varðandi viðhald gatna og gangstétta, umhirðumál, skólamál, íþróttamál og svo mætti áfram telja. Hann veit að Reykvíkingar eru fjöl- breyttur hópur, með mismunandi þarfir, sem kalla á ólíkar lausnir. Kjartan hefur verið óþreytandi við að gagnrýna vinstri meirihlutann í borgarstjórn, en um leið haft skýra sýn hvert beri að stefna. Þannig hefur hann flutt tillögur um hvernig leysa megi húsnæðisvandann með auknu framboði nýrra lóða og umferðar- vandann með nýjum samgöngumann- virkjum, eflingu og aukinn skilvirkni leiðakerfis Strætó. Kjartan hefur einn- ig flutt fjölda tillagna um úrbætur í skólamálum, umhirðumálum og mál- efnum eldri borgara, sem vinstriflokk- arnir hafa látið reka á reiðanum. Kjartan hefur harðlega gagnrýnt útþenslu stjórnkerfisins í tíð vinstri manna. Hann hefur barist gegn því að borgarfulltrúum verði fjölgað um 53% eða úr 15 í 23 eins og vinstri meirihlutinn hefur beitt sér fyrir. Þess í stað vill Kjartan endurskoða kosn- ingafyrirkomulag, binda kosningu borgarfulltrúa við ákveðin kjörhverfi og sjá þannig til þess að öll hverfi eigi sér málsvara í borgarstjórn. Þannig verður ábyrgð borgarfulltrúa aukin og boðleiðir styttar milli þeirra og kjós- enda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.