Morgunblaðið - 16.02.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón Axel
og Kristín Sif koma
hlustendum inn í daginn.
Sigríður Elva segir fréttir
á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1991 sat Simpson-fjölskyldan á
toppi breska vinsældalistans með lagið „Do The Bart-
man“. Lagið sömdu poppkóngurinn Michael Jackson og
Bryan Lorenand og var það að finna á plötunni The
Simpsons Sing the Blues. Meðlimir Simpson-
fjölskyldunnar urðu fyrstu teiknimyndafígúrurnar til að
komast í toppsæti listans í 22 ár. Jackson var mikill
aðdáandi þáttanna og hringdi kvöld eitt í framleiðend-
urna. Hann bauðst til að semja toppslagara fyrir Bart
og fara með gestahlutverk í þáttunum.
Simpson-fjölskyldan
á toppnum
20.00 Magasín (e) Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Hvíta tjaldið (e)
Kvikmyndaþáttur þar sem
sögu hreyfimyndanna er
gert hátt undir höfði.
21.00 Þorrinn (e) Í þætt-
inum er fjallað um sögu
kaldasta mánaðar ársins á
Íslandi.
21.30 Kjarninn (e) Ítarlegar
fréttaskýringar
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Mick
14.15 Man With a Plan
14.35 Ghosted
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil Phil McGraw
hjálpar fólki að leysa
vandamál sín.
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegir þættir þar
sem sýnd eru ótrúleg
myndbrot sem fólk hefur
fest á filmu.
20.10 The Bachelor Leitin
að stóru ástinni heldur
áfram en þetta er 20.
þáttaröðin af The Bache-
lor. Piparsveinninn að
þessu sinni er sjarmörinn
Ben Higgins.
21.45 The Expendables 2
23.30 Born on the Fourth
of July Dramatísk ævisaga
frá 1989 með Tom Cruise í
aðalhlutverk. Ron Kovic
lamast í Víetnamstríðinu,
og gerist baráttumaður
gegn stríði eftir að honum
finnst þjóðin sem hann
barðist fyrir hafa svikið
sig. Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
01.55 The Tonight Show
02.35 Prison Break
03.20 The Walking Dead
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.15 Live: Skeleton 13.15 Live:
Ski Jumping 13.45 Live: Ice Hoc-
key 14.30 Olympic Extra 15.00
Snowboard 15.30 Cross-Country
Skiing 16.00 Speed Skating
16.30 Skeleton 17.00 Xtreme
Sports 17.30 Ice Hockey 18.00
Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing
19.00 Olympic Extra 19.30 Chas-
ing Gold 19.35 The Cube 19.40
Cross-Country Skiing 20.00
Snowboard 20.30 Skeleton
21.00 Speed Skating 21.30
Cross-Country Skiing 22.00
Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey
23.00 Nordic Skiing 23.30 Alp-
ine Skiing
DR1
14.00 Pyeongchang 2018: Lang-
rend (m) 15 km fri stil 15.10 Fa-
der Brown 15.55 Jordemoderen
16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongc-
hang 2018: OL magasin 17.30
TV AVISEN med Sporten 18.00
Disney sjov 19.00 X Factor 20.00
TV AVISEN 20.15 Vores vejr
20.25 Praktikanten 22.20 Bring-
ing Down the House
DR2
13.30 Anne & Anders tilbage til
rødderne: Bosnien 15.30 Peiter-
sen og Nordvestpassagen 16.00
DR2 Dagen 17.30 Gintberg – en
fremmed krydser mit spor 18.00
Husker du… 1986 19.00 Americ-
an Gangster 21.30 Deadline
22.00 The Others 23.45 Dok-
umania: Drengen der stoppede
med at tale
NRK1
14.20 Normal galskap: Jul 15.00
Der ingen skulle tru at nokon
kunne bu 15.30 Solgt! 16.00
NRK nyheter 16.15 Filmavisen
1956 16.30 Oddasat – nyheter
på samisk 16.45 Tegnspråknytt
16.55 Nye triks 17.50 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge
Rundt 18.55 Mesternes mester
19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan
21.25 The Secret City 22.15
Kveldsnytt 22.30 The Sinner
23.15 Rolling Stone Magazine –
50 år på kanten
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00 Fra
fisk til menneske 18.55 Datoen
20.00 Nyheter 20.10 Vi skal ha
barn 20.25 Ukjent arving 21.25
Rolling Stone Magazine – 50 år
på kanten 22.05 CSNY – Deja Vu:
Neil Young og krigen 23.45 Hitlå-
tens historie: “One of Us“
SVT1
14.05 På spåret 15.05 Karl för
sin kilt 16.00 Vem vet mest?
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 På spåret 20.00 Skavlan
21.00 Scott & Bailey 21.50 Leif
& Billy 22.05 Rapport 22.10 Su-
its 22.50 Veckans brott
SVT2
15.15 Idévärlden 16.15 Nyheter
på lätt svenska 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Metropolis 17.45
Där ingen längre kan bo 18.00
Vem vet mest? 18.30 Förväxl-
ingen 19.00 Bobbi Jene 20.00
Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna
20.23 Väder 20.25 Lokala nyhe-
ter 20.30 Sportnytt 20.45 Motor:
Svenska rallyt 21.45 Safety not
guaranteed 23.10 True Blood
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
05.50 ÓL 2018:15 km
skíðaganga karla Beint
07.40 ÓL 2018: Risasvig
karla
08.30 ÓL 2018: Listhlaup
para
10.50 ÓL 2018: Skíðafimi
kvenna Bein útsending
12.10 ÓL 2018: Svig
kvenna – seinni ferð
13.00 ÓL 2018: Íshokkí
karla (Svíþ. – Þýskaland)
14.45 Níundi áratugurinn
15.30 Svikabrögð (e)
16.00 Söngvakeppnin
2018 (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
18.08 Söguhúsið
18.15 Best í flestu (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 #12 stig Upphitun
fyrir seinni undankeppni
Söngvakeppninnar.
20.05 Gettu betur (FG –
Versló)
21.15 Vikan með Gísla Mar-
teini Gísli
22.00 Fordæmdur 3 -Seb-
astian Bergman -á erfitt
með að takast á við sorgina
eftir lát konu sinnar og
dóttur. Stranglega bannað
börnum.
23.30 The Imaginarium of
Dr. Parnassus Dr. Parnas-
sus er eigandi farandleik-
húss og býr yfir myrku
leyndarmáli. Bannað börn-
um.
01.30 Walliams & vinir (e)
02.00 ÓL 2018: Risasvig
kvenna Bein útsending
03.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Ljóti andarunginn
08.05 The Middle
08.30 Drop Dead Diva
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Mike & Molly
11.15 Anger Management
11.40 The Heart Guy
12.35 Nágrannar
13.00 B. and the Beautiful
13.25 Mother’s Day
15.20 Florence Foster
Jenkins
17.15 I Own Australia’s
Best Home
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 So You Think You Can
Dance
20.55 Steypustöðinfara.
21.20 Fifty Shades Darker
Dramatísk mynd um hið
sérstaka ástarsamband
Anastasíu Steele og
Christians Grey,
23.20 Fist Fight
00.55 The Last Witch Hun-
ter
02.40 Mechanic: Res-
urrection
04.15 Florence Foster
Jenkins
12.15/17.05 The Choice
14.05/18.55 The Immortal
Life of Henrietta Lacks
15.35/20.25 Emma’s
Chance
22.00/03.05 2 Guns
23.50 Ouija: Origin of Evil
01.30 Sunlight Jr.
20.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum
kynnumst við Grænlend-
ingum betur.
20.30 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir Bolla-
dóttir fær til sín gesti.
21.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Frummaðurinn
07.05 Östersund – Arsenal
08.45 Napoli – Leipzig
10.25 Md. í hestaíþróttum
13.45 Dortmund – Atalanta
B.C.
15.25 A. Madrid – FCK
17.05 Stjarnan – Grindavík
18.45 FA Cup – Preview
19.15 La Liga Report
19.45 KR – Keflavík
22.00 Körfuboltakvöld
23.40 FA Cup 2017/2018
01.20 FA Cup 2017/2018
07.15 Stjarnan – Grindavík
08.55 Körfuboltakvöld
10.35 Newcastle – Man-
chester United
12.15 South. – Liverpool
13.55 MEvrópu – fréttir
14.20 Dortmund – Hamburg
SV
16.00 Þýsku mörkin
16.30 Östersund – Arsenal
18.10 Napoli – Leipzig
19.50 FA Cup 2017/2018
21.55 Pr. League World
22.25 FA Cup – Preview
22.55 Bundesliga Weekly
23.25 La Liga Report
01.35 KR – Keflavík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Lonnie John-
son. Þriðji þáttur af átta. Fjallað um
samstarf Lonnie Johnson og gít-
arleikarans Eddie Lang sem spilaði
undir nafninu Blind Willie Dunn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli.(e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Fjallað um ensku
hljómsveitina Dave Clark Five.
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.20 Samfélagið. (E)
23.15 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég kemst iðulega í uppnám
þegar mér verða á þau mis-
tök að kveikja of snemma á
kvöldfréttum Stöðvar 2.
Hvernig í ósköpunum stend-
ur á því? Jú, efnið sem kemur
næst á undan fréttunum á
sérlega illa við mig.
Við erum að tala um spjall-
þátt Ellenar DeGeneres. Ég
tek skýrt fram að ég hef ekk-
ert á móti Ellen sjálfri; hún
er elskuleg og fín sjónvarps-
kona. Það eru gestir hennar í
sal sem fylla mig skelfingu.
Ég meina, nokkur hundruð
konur, langflestar löngu
vaxnar upp úr gelgjunni,
veinandi á innsoginu þáttinn
út í gegn, eins og verið sé að
slíta af þeim táneglurnar.
Þær veina yfir Ellen, veina
yfir viðmælendum hennar og
veina yfir sig þegar þeim eru
færðar gjafir. Eins og þeim
komi það á óvart; gerist það
ekki í hverjum þætti? Geðs-
hræringin er við suðumark.
Venjulega er barnaefni á
RÚV á þessum tíma, þannig
að ekki er um annað að ræða
en að leita skjóls í Sjónvarpi
Símans. Og ekki tekur betra
við þar! Dr. Phil. Yfirlætis-
fullur miðaldra karl að gefa
fólki holl ráð vegna vanda-
mála sem eiga alla jafna ekk-
ert erindi við fjölmiðla. Hæst
rís þátturinn svo þegar dokt-
orinn þrífur í höndina á eig-
inkonu sinni í lokin og hálf-
partinn dregur hana út úr
salnum. Kjánahrollur dauð-
ans!
Er nokkur möguleiki að
sjónvarpsstöðvarnar leggi af
þetta „reiðarslag fyrir frétt-
ir“ og fari í staðinn að dæmi
Rásar 1 og taki upp hinn sí-
vinsæla dagskrárlið „Síðasta
lag fyrir fréttir“?
Fyrirfréttaspenna
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Reuters
Ellen Eldhress að vanda.
Erlendar stöðvar
07.25 Ævar vísindamaður
(endursýningar)
10.55 Tungumál framtíð-
arinnar (endursýningar)
11.50 Andri á flandri í túr-
istalandi (endursýningar)
15.30 Paradísarheimt (end-
ursýningar)
18.25 Kveikur (endursýn-
ingar)
00.50 ÓL 2018: Listhlaup
karla Bein útsending
RÚV íþróttir
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Jesús er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 T. Square Ch.
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
17.30 Fresh Off The Boat
17.55 Pretty Little Liars
18.40 First Dates
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Modern Family
20.50 Friends
21.15 Bob’s Burgers
21.40 American Dad
22.05 The Knick
22.50 UnReal
23.35 NCIS: New Orleans
00.20 Entourage
00.50 Modern Family
01.10 Seinfeld
01.35 Friends
Stöð 3
Ingileif Friðriksdóttir sendi í gær frá sér sitt fyrsta lag
sem heitir „At last“. Hún kíkti í spjall til Sigga Gunnars
á K100 og sagði honum söguna á bak við lagið. „Það
fjallar um það þegar ég var týnd og kunni ekki á tilfinn-
ingar. Svo kom ég út úr skápnum og byrjaði með kon-
unni minni. Þá var einhvern veginn eins og það kviknaði
á peru innra með mér,“ sagði Ingileif. Lagið vann hún í
samstarfi við Ásgeir Orra í StopWaitGo, myndbandinu
leikstýrði Birta Rán Björgvinsdóttir og Arnar Steinn
Einarsson sá um kvikmyndatöku. Sjáðu og heyrðu við-
talið á k100.is.
Gaf út sitt fyrsta lag í gær
K100