Morgunblaðið - 17.02.2018, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.02.2018, Qupperneq 41
Forstöðumaður Skógasafns Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Skógasafn, var stofnað 1. desember 1949. Hlutverk safnsins er söfnun, varðveisla og sýning á menningarminjum úr sýslunum tveimur og varpa þannig ljósi á líf og starf íbúa þeirra. Megin hlutverk safnsins er að kynna íslenskan menningararf með sýningarhaldi. Skógasafni tilheyrir Byggðasafn með 4 deildum, umfangsmikið Húsasafn á stóru útisýningarsvæði og Samgöngusafn ásamt minjagripaverslun og veitingastað. Héraðsskjalasafn er einnig í umsjá Skógasafns. Gestafjöldi 2017 var um 75.000. Nánari upplýsingar um starfsemi safnsins má finna á www.skogasafn.is                                                    !"  # "                   $  &   '   (    !  (      )     !                 +       !     1        !      #       (     +        '   '   +   :     ;     <   1!   !   =   ;     <   1!         " > ?    "               (   (   > !               '     " > +      (   "   #@    > Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur:Megin verkefni og ábyrgð: CONSULAR CLERK/CASHIER Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Consular Clerk/Cashier lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar 2018. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individuals for the positions of Consular Clerk/Cashier. The closing date for this position is February 23, 2018. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov EQUAL EMPLOYMENT OPPORTUNITY: The U.S. Mission provides equal opportunity and fair and equitable treatment in employment to all people without regard to race, color, religion, sex, natio- nal origin, age, disability, political affiliation, mari- tal status, or sexual orientation. Sölumaður sjávarafurða Fyrirtæki í sjávarútvegi á höfuðborgarsvæð- inu, óskar eftir að ráða sölumann til að selja frosnar fiskafurðir. Góð tungumálakunnátta æskileg ásamt reynslu af sambærilegum störfum skilyrði. Umsóknir skal senda á box@mbl.is, merktar: ,,E-26326” fyrir 25.02.2018. VIÐHALDSSTJÓRI Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að öflugum aðila í starf viðhaldsstjóra en um er að ræða nýtt starf sem viðkomandi mun taka þátt í að móta. Í starfinu felast fjölbreytt verkefni sem snúa að umsjón með viðhaldi og viðgerðum á tækjaflota félagsins en hann samanstendur af 7 jarðborum, borbúnaði og tækjum til flutninga. Viðkomandi mun sjá um gerð viðhaldsáætlana, eftirfylgni með aðkeyptri vinnu vegna viðhalds, umsjón með innkaupum og varahlutalager félagsins. Starfsstöð félagsins er á Selfossi. Menntunar- og hæfniskröfur: · Hafa lokið námi í vélstjórn, vélvirkjun, bifvélavirkun eða skyldum greinum · Reynsla af viðhaldi og viðgerðum stórra tækja og/eða vinnuvéla · Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi vinnuumhverfi · Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð · Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti · Góð almenn tölvukunnátta Ræktunarsamband Flóa og Skeiða | Gagnheiði 35 | 800 Selfossi | Sími 480 8500 | raekto.is Upplýsingar um starfið veitir Torfi Pálsson, starfsmannastjóri í síma 585-5290 eða torfip@raekto.is. Sækja skal um starfið fyrir 28. febrúar næstkomandi. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Fræðslustarf hér er öflugt. Nemar af öllum skólastig- um koma hingað í heimsókn og þegar yngstu krakk- arnir koma aftur fáum dögum síðar með foreldra með sér er greinilegt að áhugi þeirra á sögu og menningu er vakinn. Heiðdís Einarsdóttir, þjónustustjóri Þjóðminjasafn Íslands. DRAUMASTARFIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.