Morgunblaðið - 17.02.2018, Page 46

Morgunblaðið - 17.02.2018, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2018 ÚTBOÐ Viðbygging við Barnaskólann í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við Barnaskólann í Vestmanna- eyjum. Viðbyggingin verður steinsteypt hús á tveimur hæðum samtals um 40 m2. Verkið felst í að grafa fyrir og steypa húsið upp, ganga frá þaki, einangra það og pússa að utan. Fullklára það að innan með öllu sem því fylgir og skal verkinu vera lokið eigi síðar en 1. september 2018. Gert er ráð fyrir að opnað verði á milli viðbyggingar og skólans og tengja lagnir og rafmagn við lagnir sem fyrir eru Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild sinni eins og fram kemur á uppdráttum og því er lýst í útboðs- og verklýsingu Útboðsgögn er hægt að panta hjá TPZ teiknistofu, Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum, netfang tpz@teiknistofa.is, frá og með mánudeginum 19. febrúar 2018 og verða send á tölvutæku formi til tilboðsgjafa. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar, Skildingavegi 5, Vestmannaeyjum, fyrir kl. 13:45, þriðjudaginn 12. mars 2018 og verða opnuð þar kl. 14:00 sama dag, í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar Stuðlaháls 2, Reykjavík – Stækkun dreifingarmiðstöðvar ÚTBOÐ NR. 20677 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við að reisa viðbyggingu við norðurhlið núverandi vöruhúss 2. Viðbyggingin er stálgrindarhús byggt utan á núverandi vöruhús 2. Útveggir eru gerðir úr timburásum, klæddir að utan með OSB krossviði og stálklæðningu og að innan með krossviði. Þak er byggt úr samloku- einingum, klætt með þakpappa. Gólfplata er með einangrun og er vélslípuð. Frárennslislagnir í grunni og utan sökkuls eru utan útboðs en gröftur fyrir lögnum og fylling fylgir jarðvinnu í útboði. Helstu verkþættir við fullnaðarfrágang að utan- verðu eru klæðning útveggja, enduruppsetning klæðninga á eldra húsi, uppsetning hurða og frágangur á þaki. Helstu verkþættir við fullnaðar- frágang að innanverðu eru einangrun og raka- varnarlag á útvegg ásamt krossviðarklæðningu og málun. Helstu magntölur eru: Mótafletir 115 m2 Steinsteypa 131 m3 Stálvirki í burðarvirki 19.100 kg Þakflötur 485 m2 Klæðning útveggs að utan 182 m2 Klæðning útveggs að innan 165 m2 Vettvangsskoðun verður haldin 23. febrúar kl. 13:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. ágúst 2018. Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 20. febrúar nk. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 14.00. Veitur ohf. Aukin vatnsvinnsla í Vatnsendakrikum í Heiðmörk Drög að tillögu að matsáætlun Veitur ohf. áforma að virkja þrjár borholur sem þegar eru fyrir hendi í Vatnsendakrikum til viðbótar þeim sem fyrirtækið starfrækir í Vatnsendakrikum. Núverandi vinnsla Veitna í Vatnsendakrikum er um 190 lítrar á sekúndu og hyggst fyrirtækið auka vatnstöku sína þar í skrefum í allt að 300 lítra á sekúndu að meðaltali fram til ársins 2030. Heildar- nýting verður þá í samræmi við útgefið nýtingar- leyfi Orkustofnunar. Tilgangur framkvæmdarinnar er að auka vatnsvinnslu og dreifa henni á fleiri svæði til að auka öryggi í afhendingu á neysluvatni í framtíðinni. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfis- áhrifum. Matsvinnan er hafin og eru drög að tillögu að matsáætlun til kynningar á heimasíðu Mann- vits, www.mannvit.is og á heimasíðu Veitna ohf., www.veitur.is. Almenningi gefst kostur á að kynna sér þessi drög á framangreindum vefsíðum og setja fram athugasemdir í tengslum við mat á umhverfis- áhrifum framkvæmdarinnar fram til mánudagsins 5. mars 2018. Hægt er að senda athugasemdir bréfleiðis á neðangreint póstfang eða með tölvu- pósti á netfangið axel@mannvit.is. Frestur til að gera athugasemdir er til 5. mars 2018. Mannvit verkfræðistofa Axel Valur Birgisson Urðarhvarf 6 203 Kópavogur Aðalfundur FEB árið 2018 Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2018 og hefst kl. 15.30 í Ásgarði, Stangarhyl 4, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári 3. Ársreikningar félagsins fyrir árið 2017 4. Kosning stjórnar 5. Afgreiðsla tillagna og erinda 6. Ákvörðun um árgjald félagsmanna árið 2018 7. Önnur mál Fundurinn verður haldinn, sem fyrr segir, miðvikudaginn 28. febrúar og hefst kl. 15.30. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér félagsskírteini fyrir árið 2017. Stjórn FEB - Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni *Nýtt í auglýsingu *20700 Lögfræðiþjónusta fyrir Íbúðalánasjóð - rammasamningur. Ríkiskaup, fyrir hönd Íbúðalánasjóðs, óska eftir tilboðum í mætingar og þjónustu vegna nauðungarsölu, aðfarargerða og almennrar hagsmunagæslu fyrir dómstólum í umdæmum tilgreindra sýslumanns- og héraðsdómsembætta. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 13. mars 2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. *20713 Sand-, salt og pækildreifarar fyrir Vegagerðina. Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðar- innar, óska eftir tilboði í fjóra 7 m³ , sand-, salt- og pækildreifara, með a.m.k. 3.000 lítra pækiltönkum tilbúnum til notkunar og afhendingar fyrir 1. sept- ember 2018. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 6. mars 2018 kl. 10:00 hjá Ríkiskaupum. Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Aðalvöllur Fylkis. Flóðlýsing, útboð nr. 14166. • Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2018 – útboð 1. Vestan Kringlumýrarbrautar, útboð 14159 • Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2018 – útboð 2. Austan Kringlumýrarbrautar, útboð 14160 • Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2018 – útboð 3. Austan Reykjanesbrautar, útboð 14161 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar verður haldinn sunnudaginn 25. febrúar 2018 og hefst með guðsþjónustu kl. 14.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta! Sóknarnefnd Fundir/Mannfagnaðir ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.