Morgunblaðið - 28.02.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón Axel
og Kristín Sif koma
hlustendum inn í daginn.
Sigríður Elva segir fréttir
á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Ari Ólafs var fyrsti gestur í „Eurovision Live Lounge“
K100. Hann er aðeins 19 ára gamall en er afar sviðs-
vanur og hefur komið víða fram síðan hann var lítill.
Hann komst á dögunum inn í einn virtasta tónlistar-
skóla heims, The Royal Academy of Music, í London þar
sem hann mun hefja framhaldsnám í söng í haust.
Horfðu á Ara flytja aðeins öðruvísi útgáfu af laginu sínu
„Our Choice“ á k100.is. Þar geturðu einnig hlustað á
skemmtilegt viðtal þar sem Ari sagði frá því þegar hann
fjórbrotnaði á handlegg kvöldið sem Jóhanna Guðrún
lenti í öðru sæti í Moskvu.
Sjarmatröllið Ari Ólafs
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs og
menningu, heilsu og útlits
og mannræktar.
20.30 Eldhugar Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans fara út á jaðar.
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar.
21.30 Markaðstorgið Þátt-
ur um viðskiptalífið.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Speechless
14.10 The Fashion Hero
15.05 The Mick
15.25 Man With a Plan
15.50 Ghosted
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL aðalhlutverkið.
20.10 Adele: Live in New
York Upptaka frá ein-
stökum tónleikum með
Adele í Radio City Music
Hall í New York.
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull LDr. Jason Bull
er sálfræðingur sem sér-
hæfir sig í sakamálum og
notar kunnáttu sína til að
sjá fyrir hvað kviðdóm-
urinn er að hugsa.
22.35 Queen of the South
Dramatísk þáttaröð um
unga konu sem flýr undan
mexíkósku mafíunni og
endar sem drottningin í eit-
urlyfjahring í Bandaríkj-
unum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 Deadwood
01.30 The Catch
02.15 Fargo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Watts 12.45 Live: Snooker
17.00 The Nagano Tapes 18.15
Biathlon 18.45 Live: Snooker
23.00 Track Cycling
DR1
15.10 Hercule Poirot 15.55
Jordemoderen 16.50 TV AVISEN
17.00 Antikduellen 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.55 Vores
vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV
AVISEN 19.00 Skattejægerne
19.30 Retten indefra – Alle sager
skal behandles lige 20.00 Kont-
ant 20.30 TV AVISEN 20.55 Kult-
urmagasinet Gejst: Publikum
svigter danske film 21.20 Spor-
ten 21.35 Maria Wern: Dreng for-
svundet 23.05 Taggart: Engleøjne
23.55 I farezonen
DR2
15.20 Egypten – den sunkne by
16.00 DR2 Dagen 17.30 Melle-
mamerika: en livsfarlig ek-
spedition 18.15 Barndom på
bistand 19.00 Frygtløs 20.30 Ho-
meland 21.30 Deadline 22.00
Prisen for shipping 22.55 Den
mistænkte – dobbeltmordet der
rystede England 23.55 Ekstrem
verden – Ross Kemp i Memphis
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Glimt av
Norge: Den forblåste sydspissen
15.45 NM hopp 16.45 Oddasat –
nyheter på samisk 17.00 NM
hopp 17.50 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 Forbruker-
inspektørene: Barneapper –
arena for overgrep 19.25 Norge
nå 19.55 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.20 Eides språksjov
21.00 Herrens veier 21.55 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
22.00 Kveldsnytt 22.15 Torp
22.45 Lisenskontrolløren og livet:
Kjærlighet 23.15 Fangar
NRK2
16.55 Tegnspråknytt 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Stephan på gli
18.45 Torp 19.15 Konvoi-
tragedien PQ17 20.10 Vikinglotto
20.20 Historia om Nokia 21.10
Billedbrev: Altamira – De første
kunstnere 21.20 Urix 21.40 Put-
ins hevn 22.30 Cyberangrep på
helsa laus 23.25 Stephan på gli
SVT1
15.30 Strömsö 16.00 Vem vet
mest? 16.30 Sverige idag 17.00
Rapport 17.13 Kulturnyheterna
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Uppdrag
granskning 20.00 Kulturfrågan
Kontrapunkt 21.00 Det goda
landet 21.30 Min samiska histor-
ia 21.45 PK-mannen 22.00 Bella
loggar in 22.15 Rapport 22.20
Gränsland 23.05 Michael Nyqvist
- ett porträtt
SVT2
15.15 Vetenskapens värld 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Världens
bästa veterinär 17.50 Djur i natur
18.00 Vem vet mest? 18.30 För-
växlingen 19.00 När livet vänder
19.30 Hundra procent bonde
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 True Blo-
od 22.15 Gomorra 23.10 Med
hjärtat i Kurkkio 23.40 Världens
bästa veterinär
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
16.15 Leiðin á HM (Rússland
og Panama) (e)
16.45 Unga Ísland (1980-
1990) (e)
17.15 Hljómskálinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ríta og krókódíllinn
18.06 Friðþjófur forvitni
18.28 Babar
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn.
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það sem
efst er á baugi.
19.50 Menningin Fjallað er á
snarpan og líflegan hátt um
það sem efst er á baugi
hverju sinni.
20.00 Kiljan Egill og félagar
fjalla sem fyrr um for-
vitnilegar bækur.
20.40 Svikabrögð (Forført af
en svindler) Þáttaröð sem
segir frá því hvernig venju-
legt fólk getur orðið svika-
hröppum að bráð.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráða-
liða í Chicago Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Á spretti Þáttur um
áhugamannadeildina í
hestaíþróttum. Fylgst er
með spennandi keppni og
rætt við skemmtilegt fólk
sem stundar hestamennsku
í frístundum.
22.40 Dulnefni: Ruby Blade
(Alias Ruby Blade) Heimild-
armynd um hlutverk ástr-
alska aðgerðasinnans Kirsty
Sword í sjálfstæðisbaráttu
Tímor-Leste. Hún gerðist
leynilegur aðstoðarmaður
tímorskra uppreisnarmanna
í Jakarta undir dulnefninu
Ruby Blade og kom skila-
boðum til og frá leiðtoga
uppreisnarmanna, Xanana
Gusmão, sem sat af sér lífs-
tíðardóm í fangelsi.
24.00 Kveikur . (e)
00.35 Kastljós (e)
00.50 Menningin (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 My Dream Home
11.05 Gulli byggir
11.45 Spurningabomban
12.35 Nágrannar
13.00 Major Crimes
13.40 The Night Shift
14.25 The Path
15.15 Exodus: Our Journey
to Europe
16.15 Anger Management
16.35 Vinir
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Víkingalottó
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.55 The Middle
20.20 Heimsókn þættir
með Sindra Sindrasyni
sem lítur inn hjá íslensk-
um fagurkerum.
20.45 Divorce Við höldum
áfram þar sem frá var
horfið í fyrri þáttaröð en
þá var allt farið í bál og
brand.
21.20 Nashville
22.05 The Girlfriend Ex-
perience
22.30 All Def Comedy
23.00 Next of Kin
23.45 Here and Now
00.40 Room 104
01.05 Outsiders
01.50 Transparent
02.20 The Tunnel
04.05 The Middle
04.30 Vinir
04.55 My Dream Home
12.15/17.05 Beethoven’s
2nd
13.45/18.35 Southside with
You
15.10/20.00 Mother’s Day
22.00/03.25 Couple’s Ret-
reat
23.55 Pawn Sacrifice
01.50 That Awkward Mo-
ment
07.00 Barnaefni
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Curious George 2:
Follow That Monkey
07.05 Espanyol – Real Ma-
drid
08.45 FA Cup 2017/2018
10.25 Bayern Munchen –
Hertha Berlin
12.05 Þýsku mörkin
12.35 Burnley – Southamp-
ton
14.15 Ma. U. – Chelsea
15.55 Messan
17.25 Pr. League Review
18.20 ÍBV – Selfoss
19.50 FA Cup 2017/2018
21.55 Fram – Valur
23.25 Breiðablik – Valur
01.05 UFC Now 2018
06.55 Valur – Stjarnan
08.35 Fram – Valur
10.05 ÍBV – FH
11.35 Seinni bylgjan
13.10 Bournemouth – New-
castle
14.50 Brighton – Swansea
17.00 Espanyol – Real Ma-
drid
18.40 M .Evrópu – fréttir
19.05 Breiðablik – Valur
21.10 Pr. League Review
22.05 ÍBV – Selfoss
23.45 Messan
01.15 FA Cup 2017/2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. (e)
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. Í þáttunum ferðast hlust-
endur í gegnum síðustu hundrað ár
af listsköpun landans.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál.(e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um
heiminn til dagsins í dag.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Írska útvarpsins.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Kristinn Hallsson
syngur fyrsta versið.
22.19 Samfélagið. (E)
23.14 Lestin. (E)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Neonljósin dansa um skýja-
kljúfana í rigningunni í ná-
lægri en samt svo fjarlægri
framtíð. Stórfyrirtæki hafa
lagt undir sig heiminn, og
gervigreind og vélmenni,
ásamt öllum þeim heim-
spekilegu pælingum sem
þeim fylgja, eru sjaldnast
langt undan. Einhvern veg-
inn þannig væri hægt að lýsa
þeirri grein eða „genre“
skáldskapar og kvikmynda
sem kallast á engilsaxnesku
„cyberpunk“, sem sam-
kvæmt leit minni á netinu
hefur fengið þá óíslensku-
legu þýðingu „sæberpönk“.
Flestir kannast eflaust við
Blade Runner-myndirnar, en
nýjasta viðbótin í hinni sí-
stækkandi flóru „sæber-
pönks“ er þátturinn Altered
Carbon, sem sjá má á Netflix.
Þátturinn, sem byggður er
á samnefndri bók frá 2002,
gerist árið 2384, þegar vit-
und mannsins er öll geymd á
nokkurs konar „diskettum“,
sem hægt er að setja í hvaða
líkama sem er.
Takeshi (Joel Kinnaman,
House of Cards) er dæmdur
sakamaður, sem fenginn er
til þess að leysa morðgátu,
ellegar dveljast í fangelsi
það sem eftir er. Er ekki
hægt að segja annað en að
hér sé um að ræða alveg
hreint urrandi „sæberpönk“
sem ætti að hitta í mark hjá
þeim sem fíla slíkt.
Urrandi „sæber-
pönk“ á Netflixinu
Ljósvakinn
Stefán Gunnar Sveinsson
Sæberpönk Það skortir ekki
neonið í Altered Carbon.
Erlendar stöðvar
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Kv. frá Kanada
17.00 Omega
18.00 Jesús er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
18.00 Fresh Off The Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.10 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Man vs. Wild
22.00 Legend of Tomorrow
22.45 Big Love
23.40 Supergirl
00.25 Arrow
01.10 Entourage
01.35 Modern Family
01.55 Seinfeld
02.20 Friends
Stöð 3
Einvalalið listamanna hjá Rigg-viðburðum heiðrar minn-
ingu George Michaels í Eldborgarsal Hörpu næstkom-
andi föstudagskvöld. Leikurinn verður svo endurtekinn
í Hofi á Akureyri laugardaginn 10. mars. Verður um að
ræða stórkostlega skemmtun sem enginn unnandi
George Michaels og Wham ætti að láta framhjá sér
fara. George Michael skaut upp á stjörnuhimininn
snemma á níunda áratugnum í dúettinum WHAM. Síðar
hóf hann sinn glæsilega sólóferil sem náði hæstu hæð-
um með metsöluplötunni FAITH. Tónlistarmaðurinn lést
á jóladag árið 2016, aðeins 53 ára að aldri.
Heiðra minningu Georg Michaels
Rigg-viðburðir
standa fyrir tón-
leikasýningunni.
K100
Ari var fyrsti
gestur Eurovision
Live Lounge K100.