Morgunblaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 3. MARS 2018 ATVINNA Nú styttist í vorið og þá leitar hugurinn til fjalla. Ég hef þvælst um öræfin í áraraðir og mikið verið við Lakagíga. Annars heillar hálendið allt og rútudellan hefur fylgt mér síðan í barnæsku. Guðni B. Guðnason rútubíl- stjóri hjá Kynnisferðum. DRAUMASTARFIÐ SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framkvæmdastjóri Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri og stjórnun • Frumkvæði, metnaður, sjálfstæði og agi í vinnubrögðum • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Þekking á kjaramálum er kostur • Leiðtogahæfni • Færni í að greina og miðla upplýsingum • Traust og trúverðug framkoma • Góð færni í íslensku og ensku Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Samtök ferðaþjónustunnar óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Starfið er krefjandi og fjölbreytt leiðtogastarf. Þörf er á öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við að leiða áframhaldandi uppbyggingu íslenskrar ferðaþjónustu. Starfs- og ábyrgðarsvið • Talsmaður SAF • Dagleg stjórnun og rekstur SAF • Eftirfylgni ákvörðunar stjórnar, stefnu og aðgerðaráætlunar SAF • Samskipti við hagsmunaaðila, stjórnvöld, fjölmiðla og félagsmenn • Kynningarmál og samskipti við fjölmiðla • Gerð kjarasamninga í samvinnu við SA Verkstæðismaður Óskum eftir verkstæðismanni með reynslu í smíðum og vélaviðgerðum, ásamt tilfallandi verkefnum. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Umsókn sendist til fura@fura.is. Nánari upplýsingar í síma 847-8997, Pétur. Framleiðslustjóri Óskum eftir framleiðslustjóra í vinnslulínu fyrirtækisins, ásamt tilfallandi verkefnum. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Umsókn sendist til fura@fura.is. Nánari upplýsingar í síma 847-8997, Pétur. Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.jardboranir.is. Upplýsingar um starf ið veitir Torfi Pálsson, starfsmannastjóri í síma 585-5290 eða torfip@jardboranir.is. Sækja skal um starfið á www.jardboranir.is fyrir 12. mars næstkomandi. Menntunar- og hæfniskröfur:  Hafa lokið 4. stigi vélfræðings  Sveinspróf í vélvirkjun eða rafvirkjun  Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti  Reynsla af viðhaldi og viðgerðum stórra tækja og/eða vinnuvéla  Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi  Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð VÉLFRÆÐINGUR Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf vélfræðings. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf á framkvæmdasvæðum við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir, hér á landi og erlendis. Helstu verkefni vélfræðings eru viðhald og viðgerðir véla og tækja- búnaðar sem tilheyrir borflota félagsins. Um er að ræða vökvakerfi, rafbúnað, loftþrýstikerfi sem og annan búnað. Viðkomandi kemur til með að sinna vaktavinnu. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.