Morgunblaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 56
56 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2018 9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum K100 upp á skemmtun á laug- ardagsmorgni í samstarfi við Hagkaup. Góðir gest- ir, skemmtileg tónlist og hinn vinsæli leikur, svar- aðu rangt til að vinna. Byrjaðu helgina með Ás- geiri á K100. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartýi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is „Ég vil ekki lifa í eftirsjá, ég vil berjast“ sungu með- limir Fókus-hópsins í undanúrslitum Söngvakeppn- innar. Sönghópurinn hefur starfað í tæpt ár en með- limirnir kynntust við tökur á annarri seríu „The Voice Ísland“. Fókus komu í heimsókn á K100 og fluttu órafmagnaða útgáfu af laginu sínu í „Eurovision Live Lounge K100“. Lagið verður sungið á ensku í úrslit- unum og kallast „Battleline“. Horfðu og hlustaðu á kraftmikla en í senn ljúfa útgáfu af laginu á K100.is. Þar má einnig nálgast viðtal sem Siggi Gunnars tók við hópinn. Fókus kíkti í Eurovision Live Lounge K100. Fókuseraður hópur 20.00 Sjónin Fróðlegur þáttur um nýjustu vísindi augnlækninga. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Life in Pieces 10.15 Angel From Hell 10.40 Black-ish 11.05 Benched 11.30 The Voice USA 13.05 America’s Funniest Home Videos 13.30 The Bachelor 15.00 Superior Donuts 15.25 Scorpion 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Fr. with Benefits 17.55 Futurama 18.20 Family Guy 18.45 Glee 19.30 The Voice USA 20.15 Failure to Launch Matthew McConaughey leikur Tripp, 35 ára gaml- an mann sem býr ennþá hjá foreldrum sínum. En foreldrar hans vilja endi- lega losna við hann og ráða Paulu til að ýta við honum. 21.55 Love Is All You Need Hárgreiðslukonan Ida er nýbúin að að jafna sig eftir krabbameinsmeðferð þeg- ar hún kemst að því að eiginmaðurinn er að halda framhjá henni. Hún fer því ein til Ítalíu þar sem dóttir þeirra er að fara að gifta sig. 23.55 The Shape of Things Adam Sorenson er einfald- ur, óöruggur og feiminn nemandi sem listanema Evelyn og þau verða kær- ustupar. En hann breytist mikið í kjölfarið. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 01.35 The Big Lebowski 03.35 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.30 Live: Cross-Country Skiing 14.00 Live: Nordic Combined 15.15 Live: Ski Jumping 17.25 Watts 17.30 Formula E 18.00 Live: Formula E 19.15 Live: Track Cycling 20.45 Ski Jumping 21.15 Formula E 22.00 Live: Formula E 23.20 Biathlon DR1 14.35 Kriminalkommissær Barnaby 16.05 X Factor 17.05 X Factor Afgørelsen 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.00 Elef- anternes konge 19.00 Matador – Brikkerne 20.15 Unge Morse 21.45 Vera: Gamle sår 23.15 Kriminalinspektør Banks: En per- sonlig sag DR2 14.00 Smag på Marseille 14.40 Temalørdag: Øf øf – menneskets bedste ven 16.00 Mellemam- erika: en livsfarlig ekspedition 16.50 Dokumania: BIG Time – hi- storien om Bjarke Ingels 18.25 En curlingmors bekendelser 19.20 Pottetræning for millioner 20.10 Temalørdag: Sådan opdra- ger du dit barn – hvor svært kan det være? 21.10 Tidsmaskinen om opdragelse 21.30 Deadline 22.00 JERSILD om Trump 22.35 Debatten 23.35 Detektor NRK1 14.00 V-cup kombinert: Hopp lagsprint 14.30 V-cup kombinert: Langrenn lagsprint 15.15 Vinter- studio 15.30 V-cup hopp: Lag- hopp 17.15 Sport i dag 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto 18.55 Alle mot 1 20.15 Presten 20.45 Lindmo 21.45 Smilehullet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Not Safe for Work 23.25 Mesternes mester NRK2 15.05 Abels tårn 15.45 Forbru- kerinspektørene: Barneapper – arena for overgrep 16.25 Ekstr- emsushi 16.35 Kunn- skapskanalen: Broen til framtiden – klimarettferdighet 17.10 Kunn- skapskanalen: Forsker stand-up 2016 – Jeg skulle bare 17.25 KORK – hele landets orkester: Mendelssohns italienske symfoni 18.00 VM friidrett innendørs 21.15 Den tyske legen 22.45 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten 23.25 Hitlåtens histor- ie: “You Raise Me Up“ 23.55 Skavlan SVT1 14.30 Motor: RallyX on Ice 15.30 Hitlåtens historia på två minuter 15.35 Leif & Billy 15.50 Delhis vackraste händer 16.50 Helg- målsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll 18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Mel- odifestivalen 2018: Andra chan- sen 20.30 Shetland 21.30 Uti bögda 21.45 Rapport 21.50 The Bourne Legacy SVT2 14.50 Sverige idag på romani chib/arli 15.00 Rapport 15.05 Sverige idag på romani chib/ lovari 15.15 Renskötarna 15.45 Världens natur: Leopardklippan 16.40 Hundra procent bonde 17.10 Caj Bremer, fotograf 18.00 Kulturstudion 18.05 Bergmans början: ilska kärlek magknip 19.05 Kulturstudion 19.10 Sommarlek 20.45 Kulturstudion 20.50 Birgit-almanackan 20.55 Gomorra 21.55 Kulturveckan 22.55 Idévärlden 23.55 Världens bästa veterinär RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.10 HM í frjálsum íþrótt- um innanhúss Beint 13.35 Saga HM: Sviss 1954 (e) 15.05 Vikan með Gísla Marteini (e) 15.50 Sætt og gott (e) 16.10 Hallgrímur – Maður eins og ég (e) 17.10 Á spretti (Sviptingar í fimmgangi) (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka 17.48 Letibjörn og læm- ingjarnir 17.55 Trélitir og sítrónur (Undur) 18.02 Lóa 18.25 Leiðin á HM (Pólland og Íran) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2018 (Úrslit) Bein útsend- ing frá úrslitum Söngva- keppninnar 2018 í Laug- ardalshöll. Í kvöld ræðst hvaða lag fer fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissa- bon. 22.20 Borgríki 2 (Blóð hraustra manna) Íslensk spennumynd frá 2014 um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögregl- unnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja. Stranglega b. börnum. 23.55 Barnaby ræður gát- una (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Car- oline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. (e) Bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.20 Friends 12.20 Víglínan 13.05 B. and the Beautiful 14.50 Born Different 15.15 Gulli byggir 15.50 Kórar Íslands 17.35 Heimsókn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest Sprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. 19.55 Titanic Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hug- rekki, trú og fórnir. 01.05 Knocked Up Róm- antísk gamanmynd frá 2007 með Katherine Heigl og Seth Rogan. og fjallar um ungan mann sem á einnar nætur gaman með stórglæsilegri dömu og kemst svo að því stuttu síð- ar að hann hefur barnað hana. 03.15 The Neon Demon Hrollvekja frá 2016. Þegar ung, efnileg og upprenn- andi sextán ára fyrirsæta kemur til Los Angeles í leit að frama lendir hún fljót- lega í hringiðu atburða þar sem viðmiðið og verðmætin eru útlitið og allir vilja fá það sem hún hefur, æsku og æskublómann. 05.10 Wallander 07.25/15.50 Tootsie 09.20/17.45 Spotlight 11.25/19.50 Fant. Beasts and Where to Find Them 13.35/ As Good as It Gets 22.00/02.35 Manchester By the Sea 00.15 Bridge Of Spies 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan (e) 21.30 Hvítir mávar 22.00 Að Norðan 22.30 Matur og menn. (e) 23.00 M. himins og jarðar 23.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi 24.00 Nágr á norðursl. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag .18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Paddington 07.00 Tindastóll – KR 08.40 Körfuboltakvöld 10.20 Seinni bylgjan 11.50 Pr. League Preview 12.20 Burnley – Everton 14.25 La Liga Report 14.50 Tottenham – Hudd- ersfield 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Liverpool – New- castle United 19.40 R. Madrid – Getafe 21.20 Augsburg – Hoffenh. 23.05 E.deildin – fréttir 23.55 NBA: Clutch City 01.10 UFC Now 2018 01.55 UFC Countdown 02.25 Búrið 03.00 UFC Live Events 07.10 M.brough – Leeds 08.50 Wizard – Raptors 10.45 Breiðablik – Valur 12.25 ÍBV – Selfoss 13.55 PL Match Pack 14.25 Augsburg – Hoffenh. 16.35 1 á 1 17.15 Swansea – W. Ham 18.55 Watford – WBA 20.35 Leicester – Bour- nemouth 22.15 Southampton – Stoke City 23.55 Burnley – Everton 01.35 Seinni bylgjan 03.00 Box: Sergey Kovalev – Igor Mikhalkin 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Útúr nóttinni og inní daginn. Ferðalag útúr nóttinni, inní daginn 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Perlur Tékklands. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. (e) 2016) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Ævintýri Tinna. Gísli Marteinn Baldursson fjallar Hergé og Tinna- bækurnar. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Svín. Leikrit eftir Heiðar Sumarliðason. 15.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á fimmtudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. Umsjón: Bryn- hildur Heiðar- og Ómarsdóttir. (Aft- ur á morgun) 17.00 Ágætis byrjun – þættir úr menningarsögu fullveldisins Ís- lands. Í þáttunum ferðast hlust- endur í gegnum síðustu hundrað ár af listsköpun landans. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.45 Fólk og fræði. Aki Kaurismäki er án efa þekktasti kvikmyndagerð- armaður Finnlands. En hvað gerir myndir hans svo sérstakar? 21.15 Bók vikunnar. Óþægileg ást eftir Elenu Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Kristinn Hallsson syngur fyrsta versið. 22.17 Brot af eilífðinni. (e) 23.00 Vikulokin. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Í kvöld ræðst hver fer fyrir Íslands hönd til Portúgal og keppir þar í hinni einu sönnu Eurovision-keppni. Sirk- úsinn er farinn af stað. Söngvakeppni Sjónvarpsins er sú keppni sem fólk elskar að hata. Mér finnst hins- vegar sorglegt þegar fólk rakkar niður listamenn sem leggja á sig ómælda vinnu og gefa allt í þessar 3 mínútur sem þeir fá á sviðinu. Oft á tíðum framtíðartónlistarfólk sem á eftir að láta mikið að sér kveða. Ísland hefur ekki komist upp úr undankeppninni ytra síðustu þrjú ár. Þrjár konur þar á ferð og þar af tvær úr mínum bæ, Mosfellsbæ, sem gerir þetta enn þá sárara. Í rauninni höfum við ekki náð okkur almennilega á strik eftir að Jóhanna Guðrún tók annað sæti hérna um árið. Is it true? Jebb! Í kvöld verða tvö lög flutt á íslensku og það vill þannig til að ég spái öðru hvoru þeirra sigri. Dagur með sína miklu rödd Í stormi og svo auðvitað uppáhalds í Heim- ilistónum. Þarna gæti endað með rosalegu einvígi. EN, ef þjóðin væri með eitthvert vit í kollinum þá er auðvitað best í stöðunni að senda bara Ragnhildi Steinunni og Jón Jónsson. Þjóðráð? Sendum Ragnhildi og Jón til Portúgal! Ljósvakinn Hilmar Gunnarsson Landkynning Ragnhildur Steinunn og Jón eru flottur dúett. Erlendar stöðvar 18.00 HM í frjálsum íþrótt- um innanhúss Bein úsend- ing frá Birmingham 22.15 Blaðamannafundur eftir Söngvakeppnina Bein útsending. RÚV íþróttir Omega 20.00 Tom. World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mas. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 16.20 Friends 18.20 Fresh Off The Boat 18.45 Baby Daddy 19.10 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Brother vs. Brother 20.45 UnReal 21.30 NCIS: New Orleans 22.15 The Knick 23.10 The Mentalist 23.55 Enlightened 00.25 Banshee 01.20 Entourage 01.45 Modern Family Stöð 3 Páll Óskar kíkti í heimsókn til Loga, Rikku og Rúnars í „Ísland Vaknar“ í vikunni og leyfði hlustendum að heyra lag úr söngleiknum Rocky Horror. „Bretarnir geta leikið sér með orðið trans en við Íslendingar getum leikið okkur með orðið kyn“ sagði Páll Óskar Hjálmtýsson um lagið „Sweet Transvestite“ sem í íslenskri þýðingu Braga Valdimars Skúlasonar heitir „Kynóður kynsnill- ingur“. Söngleikurinn verður frumsýndur í Borgarleik- húsinu 16. mars næstkomandi en 27 ár eru síðan Páll Óskar lék Frank N. Furter í uppfærslu Leikfélags MH. Hlustaðu á viðtalið og lagið á k100.is. Kynóður kynsnillingur Páll Óskar heimsótti Ísland Vaknar á K100. K100 Ljósmynd/Mummi Lú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.