Morgunblaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 53
sökum. Hljóðversútgáfa lagsins var þá góð en keisarinn var klæðlaus í „lifandi flutningi“. Áttan hefur lýst því yfir að hún ætli að gera betur í kvöld en á undanúrslitunum. Gangi þeim vel segi ég bara og meina það. En hvernig er svo með rest- ina? Fókushópurinn heillar mig ekki. Ari „Groban“ Ólafsson var sterkur í undanúrslitunum, sjarm- erandi og sannfærandi. Sömuleiðis hann Aron „Mars“ Hannes. Mér fannst lagið hans Dags ekki merki- legt en það er eitthvað við það hvernig hann hefur verið að spila sig í fjölmiðlum að undanförnu sem heillar mig. „Kúst og fæjó“ er besta lagið. Vel samið, í flottum fortíð- argír, gott samhengi á milli flutn- ings, lags og texta. En við spyrjum að leikslokum. Eins og venjulega. Góða skemmtun! Ljósmyndir/Mummi Lú 900 9904 Heimilistónar flytja lagið Kúst og fæjó úr eigin smiðju. Listakonurnar sjá sjálfar um hljóðfæraleikinn. 900 9906 Dagur Sigurðsson flytur Í stormi eftir Júlí Heiðar Halldórsson sem jafnframt samdi textann í samvinnu við Þórunni Ernu Clausen. 900 9905 Aron Hannes flytur Gold Digger eftir Svein Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2018 Tímamót í Tjaldkirkjunni – Jón Leifs & Gabriel Fauré er yfirskrift tónleika Kórs Breiðholtskirkju í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 17. Tilefnið er margþætt tímamót: 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar, 45 ára afmæli kórsins og 20 ára afmæli org- els kirkjunnar. Flutt verða verk eftir Gabriel Fauré (1845-1924) og Jón Leifs (1899-1968). Stjórnandi er Örn Magnússon og einsöngvarar Ágúst Ólafsson, Marta Guðrún Halldórs- dóttir og Ásta Sigríður Arnardóttir. Hljóðfæraleikarar á tónleikunum eru Elísabet Waage hörpuleikari og Steingrímur Þórhallsson orgelleik- ari. Þá kemur fram stúlknakór undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Fyrst á efnisskránni er Sálumessa í d-moll eftir Fauré, hið frægasta af hinum stærri verkum tónskáldsins. Requiem op. 33b eftir Jón Leifs er stutt „a cappella“-verk, samið af Jóni við texta úr íslenskum þjóð- vísum og úrval úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar til minningar um dóttur hans Líf, en hún drukknaði 17 ára gömul. Þá verður flutt Kyrie (miskunnarbæn) op. 5 eftir Jón fyrir orgel og kór sem hefur mjög sjaldan verið flutt opinberlega. Að síðustu verða flutt nokkur íslensk sálmalög í útsetningu Jóns Leifs. Morgunblaðið/Hanna Fagna tímamótum Kór Breiðholtskirkju kemur fram ásamt einsöngvurum, hljóðfæraleikurum og stúlknakór á tónleikunum. Flytjendurnir æfðu í gærkvöldi ásamt Erni Magnússyni stjórnanda í Breiðholtskirkju. Tímamótatónleikar í Tjaldkirkju  Kór Breiðholtskirkju kemur fram ásamt góðum gestum Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 57. s Fös 9/3 kl. 20:00 59. s Sun 11/3 kl. 20:00 Lokas. Fim 8/3 kl. 20:00 58. s Lau 10/3 kl. 20:00 60. s Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 Auka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:00 13.sýn Sun 18/3 kl. 13:00 15.sýn Sun 11/3 kl. 13:00 14.sýn Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Oddur og Siggi (Stóra sviðið) Mán 5/3 kl. 11:00 Þri 6/3 kl. 11:00 Mið 7/3 kl. 11:00 Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Sun 4/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.