Morgunblaðið - 03.03.2018, Síða 53

Morgunblaðið - 03.03.2018, Síða 53
sökum. Hljóðversútgáfa lagsins var þá góð en keisarinn var klæðlaus í „lifandi flutningi“. Áttan hefur lýst því yfir að hún ætli að gera betur í kvöld en á undanúrslitunum. Gangi þeim vel segi ég bara og meina það. En hvernig er svo með rest- ina? Fókushópurinn heillar mig ekki. Ari „Groban“ Ólafsson var sterkur í undanúrslitunum, sjarm- erandi og sannfærandi. Sömuleiðis hann Aron „Mars“ Hannes. Mér fannst lagið hans Dags ekki merki- legt en það er eitthvað við það hvernig hann hefur verið að spila sig í fjölmiðlum að undanförnu sem heillar mig. „Kúst og fæjó“ er besta lagið. Vel samið, í flottum fortíð- argír, gott samhengi á milli flutn- ings, lags og texta. En við spyrjum að leikslokum. Eins og venjulega. Góða skemmtun! Ljósmyndir/Mummi Lú 900 9904 Heimilistónar flytja lagið Kúst og fæjó úr eigin smiðju. Listakonurnar sjá sjálfar um hljóðfæraleikinn. 900 9906 Dagur Sigurðsson flytur Í stormi eftir Júlí Heiðar Halldórsson sem jafnframt samdi textann í samvinnu við Þórunni Ernu Clausen. 900 9905 Aron Hannes flytur Gold Digger eftir Svein Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2018 Tímamót í Tjaldkirkjunni – Jón Leifs & Gabriel Fauré er yfirskrift tónleika Kórs Breiðholtskirkju í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 17. Tilefnið er margþætt tímamót: 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar, 45 ára afmæli kórsins og 20 ára afmæli org- els kirkjunnar. Flutt verða verk eftir Gabriel Fauré (1845-1924) og Jón Leifs (1899-1968). Stjórnandi er Örn Magnússon og einsöngvarar Ágúst Ólafsson, Marta Guðrún Halldórs- dóttir og Ásta Sigríður Arnardóttir. Hljóðfæraleikarar á tónleikunum eru Elísabet Waage hörpuleikari og Steingrímur Þórhallsson orgelleik- ari. Þá kemur fram stúlknakór undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Fyrst á efnisskránni er Sálumessa í d-moll eftir Fauré, hið frægasta af hinum stærri verkum tónskáldsins. Requiem op. 33b eftir Jón Leifs er stutt „a cappella“-verk, samið af Jóni við texta úr íslenskum þjóð- vísum og úrval úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar til minningar um dóttur hans Líf, en hún drukknaði 17 ára gömul. Þá verður flutt Kyrie (miskunnarbæn) op. 5 eftir Jón fyrir orgel og kór sem hefur mjög sjaldan verið flutt opinberlega. Að síðustu verða flutt nokkur íslensk sálmalög í útsetningu Jóns Leifs. Morgunblaðið/Hanna Fagna tímamótum Kór Breiðholtskirkju kemur fram ásamt einsöngvurum, hljóðfæraleikurum og stúlknakór á tónleikunum. Flytjendurnir æfðu í gærkvöldi ásamt Erni Magnússyni stjórnanda í Breiðholtskirkju. Tímamótatónleikar í Tjaldkirkju  Kór Breiðholtskirkju kemur fram ásamt góðum gestum Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 3/3 kl. 20:00 57. s Fös 9/3 kl. 20:00 59. s Sun 11/3 kl. 20:00 Lokas. Fim 8/3 kl. 20:00 58. s Lau 10/3 kl. 20:00 60. s Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 Auka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:00 13.sýn Sun 18/3 kl. 13:00 15.sýn Sun 11/3 kl. 13:00 14.sýn Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Oddur og Siggi (Stóra sviðið) Mán 5/3 kl. 11:00 Þri 6/3 kl. 11:00 Mið 7/3 kl. 11:00 Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Sun 4/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 fasteignir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.