Morgunblaðið - 31.03.2018, Síða 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2018
Dúettinn Sycamore Tree heldur
tónleika í kvöld í Bæjarbíói í Hafn-
arfirði kl. 20.30 og mun á þeim
flytja lög af plötu sinni Shelter auk
nýrra laga.
Dúettinn skipa Ágústa Eva Er-
lendsdóttir og Gunnar Hilmarsson
og hafa þau verið iðin við tónleika-
hald hina síðustu mánuði. Þeim til
fulltingis í kvöld verða Unnur Birna
Björnsdóttir og Arnar Guðjónsson.
Sycamore Tree
í Bæjarbíói
Tvíeyki Ágústa Eva og Gunnar.
Morgunblaðið/RAX
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 17.30
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.45
Loving Vincent
Bíó Paradís 20.00
Spoor
Metacritic 61/100
IMDb 6,4/10
Bíó Paradís 22.00
Narzeczony na niby
Bíó Paradís 20.00
Hleyptu sól í hjartað
Bíó Paradís 22.00
Ready Player One 12
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 13.00, 16.00,
19.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.00, 20.00, 21.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 14.00,
17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 21.00, 22.55
Sambíóin Akureyri 17.00,
19.40, 22.35
Sambíóin Keflavík 14.20,
17.10, 19.20, 22.20
Pacific Rim:
Uprising 12
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.55
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 16.10, 19.10,
19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.40
Black Panther 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.10,
20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 22.20
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 18.10, 20.40
Bíó Paradís 22.15
Così fan tutte
Sambíóin Kringlunni 16.55
Víti í Vestmanna-
eyjum Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.00, 15.20, 16.20, 17.40,
18.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 12.20,
12.40, 14.40, 15.00, 17.20,
19.40
Sambíóin Akureyri 14.15,
15.00, 17.20, 20.00
Sambíóin Keflavík 14.40,
17.00, 20.00
Red Sparrow 16
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Smárabíó 20.10
Death Wish 16
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Game Night 12
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Smárabíó 17.10
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 21.10
Pétur Kanína
Laugarásbíó 13.50, 16.00,
18.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10, 17.20
Smárabíó 13.00, 15.15,
17.30
Háskólabíó 15.30, 18.00
Borgarbíó Akureyri 14.00,
16.00, 18.00
Steinaldarmaðurinn
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 13.40
Smárabíó 13.00, 15.30
Háskólabíó 15.30
Lói – þú flýgur
aldrei einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 12.50, 15.00,
17.20
Háskólabíó 15.40
Borgarbíó Akureyri 14.00,
16.00
Bling Sambíóin Álfabakka 13.00
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 14.20
Coco Metacritic 81/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 15.40
Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar
sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar
hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar
hvarf.
Metacritic 47/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.00, 22.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Smárabíó 19.50, 22.30
Tomb Raider 12
Hostiles 16
Blocker, foringi í bandaríska hernum, hatar indjána meira en
pestina. Þegar honum er skipað að fylgja deyjandi Cheyenne
höfðingja og fjölskyldu
hans til síns Montana, þá
hikar hann í fyrstu.
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 19.30, 22.00,
22.20
Háskólabíó 17.50, 21.00
Borgarbíó Akureyri
20.00, 22.15
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá og
ungrar íslenskrar konu sem
hefur störf við vegabréfa-
skoðun á Keflavíkurflugvelli,
fléttast saman og tengjast
þær óvæntum böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Smárabíó 17.50
Háskólabíó 18.10, 20.50
Bíó Paradís 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is
Vandaðar
innréttingar
Hjá Parka færðu hágæða
innréttingar, sérsniðnar að þínum
óskum og þörfum.
Bjóðum aðeins það besta fyrir þig!
Lífrænar
mjólkurvörur
• Engin aukaefni
• Meira af Omega-3
fitusýrum
• Meira er af CLA
fitusýrum sem byggja
upp vöðva og bein
• Ekkert undanrennuduft
• Án manngerðra
transfitusýra
www.biobu.is
Hrein jógúrt
Fimm góðar ástæður til að velja lífræna jógúrt